Morgunblaðið - 10.11.2003, Síða 35

Morgunblaðið - 10.11.2003, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 35 Nýr og betri  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! Yfir 20.000 gestir Stærsta grínmynd ársins! Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30 B.i. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 9. www .regnboginn.is „Frábær mynd“ www.laugarasbio.is 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stærsta grínmynd ársins! Eingöngu sýnd um helgar. OPEN RANGE  DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveimsnarklikkuðum frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Sýnd kl. 6. VEGUR Sigur Rósar virðist aukast með hverju árinu. Glæstur sigur hljómsveitarinnar á liðinni verðlaunahátíð evrópsku MTV-verðlaunanna á nú ábyggilega eftir að auka hróður hennar enn frekar, en myndbandið við opnunarlag nýjustu plötunnar, ( ), var valið það besta þetta árið. Aðdáunin vefur stöðugt utan á sig. Heimasíður tileink- aðar sveitinni eru orðnar fimmtán og af íslenskum lista- mönnum á aðeins Björk fleiri „netaðdáendur“. Nýjasta við- bótin, síða á slóðinni www.popplagid.com, er æði sérstök en má óhikað segja að hún sé sú ítarlegasta til þessa. Þar er að finna lista yfir allt mögulegt og ómögulegt sem tengist sveitinni þar sem á tæmandi hátt er farið yfir feril hennar til þessa. Myndaskrár, plötuskrár, skrá yfir hljóm- www.popplagid.com Aðdáendasíður Sigur Rósar orðnar fimmtán Aðdáunin á Sigur Rós hefur líkast til aldrei verið meiri. Þessa mynd hefur aðdáandi útbúið í tölvunni og sýnir Jónsa söngvara með vængi. Upp undir 200 ólöglegar hljóðritanir í gangi með Sigur Rós leika og meira að segja myndir af aðgöngumiðum á hljóm- leikana. Þá eru taldar upp um 200 ólöglegar hljóðritanir – flestar af tónleikum og einnig er listi yfir hvaða lög þeir hafa spilað á þessum og hinum tónleikum. Með þessu eru meðlimir Sigur Rósar komnir upp að hlið listamanna sem virðast kalla á gegndarlausa aðdáun – þar sem fylgst er með hverju skrefi og hósta meðlima að því er virðist. Sigur Rós leggur nú drög að fjórðu hljóðversskífu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.