Morgunblaðið - 17.11.2003, Page 30
30 MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu.
Beint átoppinn í
USA!
Hann hélt alltaf að hann
væri bara venjulegur álfur,
þangað til annað kom í ljós.
Nú er hann
á leiðinni í stórborgina
að finna pabba sinn.
Stórkostleg
grínmynd fyrir
alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. B.i. 16
kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
Stranglega bönnuð innan 16 ára!
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Með íslensku tali.
Will Ferrell
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
Sýnd kl. 4, 6, 8og 10. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 4.
með ísl. tali.
Miðav
erð
kr. 50
0
Sýnd kl. 4 og 6.
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 - UPPSELT
Su 23/11 kl 17 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT
Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT
Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT
Su 14/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 27/12 kl 14,
Su 28/12 kl 14, Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM
Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu
Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði
Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu
COMMONNONSENSE e. CommonNonsense
byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur
Fi 20/11 kl 20,
Fö 21/11 kl 20
ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi
KVETCH e. Steven Berkoff
í samstarfi við á SENUNNI
Su 23/11 kl 20- UPPSELT,
Fö 28/11 kl 20,
Lau 29/11 kl 20,
Su 30/11 kl 20
Síðustu sýningar
15:15 TÓNLEIKAR - FLJÓÐLEIKUR
Arna Kristín Einarsdóttir, Þuríður Jónsdóttir,
Geir Rafnsson ofl.
Lau 22/11 kl 15:15
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Lau 22/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20
Í SVÖRTUM FÖTUM - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Fi 20/11 kl 20:30
ANDARTAK - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Margrét Eir - hljómsveit
Mi 19/11 kl 22 - kr. 2.000
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali.
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 6.
Með íslensku tali.
Will Ferrell
Stórkostleg grínmynd fyrir
alla fjölskylduna.
Miða
verð
kr. 50
0
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar um
hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45.
Tenórinn
Sun. 16. nóv. kl. 20.00. UPPSELT
Lau. 22. nóv. kl. 20.00. UPPSELT
Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti
Lau. 6. des. kl. 20.00.
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Mið. 19. nóv. kl. 21.00. UPPSELT
Fös. 21. nóv. kl. 21.00. UPPSELT
Fim. 27. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti
AUKASÝNING
Lau. 29. nóv. kl. 23.00. Örfá sæti
Fim. 11. des. kl. 21.00. nokkur sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Opið frá kl. 18 fimmtudags-
sunnudagskvöld.
MIÐ. 19/11 - KL. 19 UPPSELT
FÖS. 21/11 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS
MIÐ. 26/11 - KL. 19 LAUS SÆTI
ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
sun. 23. nóv. kl. 14.00
lau. 29. nóv. kl. 14.00
sun. 7. des. kl. 14.00
Miðasala í síma 866 0011
nýtt barnaleikrit
eftir Felix Bergsson
Leikhópurinn
Á senunni
Hinn tæplega sjö-
tugi hetjutenór,
Luciano Pav-
arotti, hyggst
giftast barns-
móður sinni í des-
ember og langar
að eignast annað
barn vegna þess
að tvíburabróðir
dóttur hans lést í móðurkviði í janúar
síðastliðnum. Pavarotti er einn af
fremstu tenórum heims og er eign-
aður sá heiður að hafa fært óperuna
nær almenningi. Sagði hann að hann
hygðist giftast fyrrverandi ritara sín-
um, hinni þrjátíu og fjögurra ára
gömlu Nicolettu Mantovani, hinn
þrettánda desember í borginni Mod-
ena á Norður-Ítalíu. Pavarotti á þrjár
dætur með fyrrverandi konu sinni. ...
Tony Blair, forsætisráðherra Bret-
lands og fyrrverandi rokkhetja, held-
ur að eigin sögn enn fast í rokkrætur
sínar. Á milli þess sem hann stýrir
Bretlandi og heilsar upp á vin sinn og
kollega George W. Bush, hlustar hann
á þungarokk, skekur höfuðið og spilar
á luftgítar. Segist kappinn vera hinn
mesti aðdáandi gotarokkhljómsveit-
arinnar The Darkness, hverrar söngv-
ari, Justin Hawkins, er skreyttur með
húðflúri af eldi sem rís úr klofi hans.
The Darkness eiga stóran aðdáenda-
hóp sem fer mikinn á tónleikum.
Breska pressan hefur haft orð á því að
fataval forsætisráðherrans, dökk
jakkaföt og bindi í íhaldssamara lagi,
komi ekki vel heim og saman með
strútaleðurskúrekastígvélum og bleik-
um leðurgöllum hljómsveitarmeðlima
The Darkness. Þó
ber að telja Blair
það til tekna að í
háskóla var hann
síðhærður gít-
arleikari hljóm-
sveitarinnar Ugly
Rumours og gekk
í rokkeinkenn-
isbúningi sinnar
kynslóðar, rétt eins og áhangendur
The Darkness gera í dag. ... Ósk-
arsverðlaunaleikkonan Halle Berry
var á dögunum
aldeilis göbbuð af
prakkaranum
Aston Kutcher,
sem framleiðir
þáttinn Punk’d
fyrir MTV. Gabb-
ið var kræft, en í
því fólst að Berry
var meinað um
inngöngu að frumsýningu mynd-
arinnar Gothika, sem hún leikur sjálf
í. Á frumsýninguna voru auk Berry
mætt þau Penelope Cruz og Robert
Downey Jr. auk Will Smith og eig-
inkonu hans, Jada Pinkett, sem leikur
í tveimur síðari Matrix-myndunum.
Stjörnurnar falla þessa dagana í
hrönnum fyrir „ræflinum“ Kutcher
og má þar telja Justin Timberlake,
Pink og Kelly Osbourne.
FÓLK Ífréttum
Ókeypis lögfræðiaðstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
frá okt.-apríl Orator, félag laganema
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111