Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 2
2 Hver er kirkjumála- ráðherra? Svar: Friðjón Þórðar- son. Kannveig Ingvarsdóttir hár- greiöslukona: „Guö minn almáttugur. Þa6 man ég ekki”. Þóröur Jónsson deildarstjóri: „Þaö er nú þaö. Ætli það sé ekki Friöjón Þtfrðarson”. Sigrún G u öm u ndsdótt ir, sjúkraliöi: „Ég hef bara enga hugmynd um þaö”. Hrafnkell Þórðarson, læknir: „Er þaö ekki Friöjón Þóröar- son frá Breiöabólstaö á Fells- strönd?” Sigriöur Sverrisdóttir fóstra: „Vá þaö veit ég bara alls ekki”. vtsm Mánudagur 20. október 1980. « Áhugamálin tengjast starfínu - segír Árni Bergur Sigurbjdrnsson sem var einn í kjöri í prestkosningum í Ásprestakalli um tielgina 99 „Mér líst mjög velá þetta starf, og mér hefur hvarvetna veriö mjög vel tekiö á þeim heimilum sem ég hef komiö á i sókninni, en þvi miöur hef ég ekki komist yfir nema brot þeirra heimiia sem ég hefði viljaö heimsækja” sagöi Arni Bergur Sigurbjörnsson sem var eini umsækjandinn um stööu prests i Asprestakalli, en þar voru prestkosningar um helgina. Arni Bergur er fæddur 24. janúar 1941 að Breiðabólstað á Skógarströnd, sonur hjónanna Sigurbjörns Einarssonar biskups og Magneu Þorkelsdóttur. Hann er kvæntur Lilju Garðarsdóttur frá Bildudal og eiga þau þrjú börn. Arni Bergur lauk námi frá Guðfræðideild Háskóla Islands 1972 og hefur auk þess stundað framhaldsnám i Sviþjóð og i Bandarikjunum. Áriö 1972 gerðist hann sóknarprestur i Ólafsvik og hefur starfað þar þangaðtil nú. Mikiðstarf framundan Það má ganga út frá þvi gefnu að Arni Bergur veröi næsti prest ur i Asprestakalli og þegar við spurðum hann hvernig starfið þar leggðist i hann svaraði hann: „Það er mikið starf sem biður og það verður skemmtilegt að fást viö þetta. Að visu háir það talsvert að kirkjubyggingin er ekki tilbúin ennþá og á meðan fara guðsþjónustur fram að Norðurbrún 1. En salurinn þar er svo mikið nýttur fyrir félagsstarf aldraðra að þar er ekki möguleiki á að koma fyrir neinu barna eða unglingastarfi. Vissulega erþetta miöur, en ég vonast til að það verði hægt að taka eitthvað af nýju kirkjubyggingunni í notkun á næsta ári. Áhugamálin tengjast starfinu „Það er nú svo að áhugamál min tengjast flest starfi minu, en þó hef ég yndi af bókalestri og tónlist. En flestar frisundirnar fara i mál sem tengjast minu starfi, á einn eða annan hátt sagði Arni Bergur Sigurbjörnsson. G.K. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Hækkið laun Hingmanna Ekki skil ég þetta oröa- skak um hvort þingmenn eigi rétt á aö fá iaun sin hækkuö eöa ekki. Staö- reyndin er sú aö óbreyttir þingmenn eru sist of iaunaöir miöaö viö vinnu- tima og ábyrgö. Laun þeirra munu ekki ná milljón á mánuöi og fá þeir enga yfirvinnu greidda. Þaö er svo kom- iö aö margir mætir menn hafa hreinlega ekki efni á aö taka sæti á Aiþingi. Málgagn Alþýöubanda- lagsins upplýsir aö redd- arar ffiskvinnslu séu meö tvær milijónir I laun á mánuöi auk friöinda og eru þingmenn ekki hálf- drættingar á viö þessa reddara á Neskaupstaö og viðar. Viö skulum greiöa þingmönnum góö laun en gera um leiö miklar kröf- ur til þeirra er á Alþingi sitja. Árni hitti naglann á höfuöib. víiahrlngur bændanna t Búnaðarblaðinu Frey eru birtar Itarlegar frétt- ir af aöaifundi Stéttar- sambands bænda sem fram fór siðari hluta sumars. Þar er mcöal annars aö finna eftirfar- andi tilvitnun i ræöu Arna Jónssonar erindreka, sem segir meira en margir fyrirlestrar um vanda landbúnaðarins: „Vltahringurinn var sá aö fyrir einn litra af mjólk var unnt aö kaupa 2,5 kg af fóöurbæti og framleiöa meö honum 6-7 iitra af mjólk.” Landráðln auglýst í Þjóöviljanum fyrir heigi birtust itrekaö aug- lýsingar um „Landráö- stefnu” sem herstööva- andstæöingar standa fyr- ir. Þarna hefur prófarka- iesurum blaösins greini- lega oröiö á og gleymt aö skjóta bókstafnum a inn á réttan staö. Bankarán ITexas Don Pedro frá Mexikó var gripinn glóövolgur i smábæ i Texas eftir bankarán. Meö aöstoö túlks játaöi hann sekt sina, haföi stoiiö einni milljón dollara. Lögreglustjórinn þreif upp sexhleypuna, miöaöi á höfuö Don Pedros og baö túUdnn aö segja hon- um, aö ef hann greindi ekki frá þvi hvar þýfiö væri faliö, þá fengi hann kúlu gegnum hausinn. Þegar túlkurinn færöi Don Pedro þessi skilaboö fölnaöi Mexikaninn upp og sagöi skjálfandi röddu: — Ekki skjóta. Pening- arnir eru i brunninum á bak viö bankann. — Hvaö segir hann? æpti lögreglustjórinn og mundaði byssuna. — Hann segir aö þaö komi þér ekki viö, gamla feita rotta, sagöi túlkur- inn rólegri röddu. Stór—Karl vill semja beint við Tomma Einar StórKarl Einar Karl Ilaraldsson gefur það greinilega til kynna i Þjóöviljanum aö hann fari senn að hætta þar störfum sem ritstjóri og klippari. Er bersýni- legt aö i nýja starfinu, hvert sem það svo verður, á hann von um aö hafa einhver áhrif. Eöa hvcrnig ber aö skilja þessa klausu Einars?: „En nú skal Tómasi (Arnasyni) gert kosta- boð. Ef hann tekur aö sér að halda veröhækkunum innan 8,7% ramma næstu þrjú visitölutimabil skal klippari taka þaö aö sér persónulega aösjá svo til, aö Alþýöubandalags- menn á þingi og I rikis- stjórn komi þvi til leiðar aö verðbætur á laun, fisk- verö og búvöruverö lækki i sama takti". Ahrif Einars klippara hafa ekki þótt umtalsverö til þessa. En eftir þessa yfirlýsingu er ekki hægt annaö en kalla hann Einar StórKarl Ilaralds- son. ^ Andrés að hætta? t Oröspori Frjúlsrar verzlunar má lesa eftir- ifarandi: „Heyrzt hefur aö And- irés Björnsson, útvarps- stjóri, hafi nýlega sótt fund útvarpsstjóra á Noröurlöndum m.a. i þeim tilgangi að kveöja hina norrænu starfsbræö- ur sina. Það fylgdi sög- unni, að útvarpsstjóri muni innan skamms láta af embætti en hann hefur þjónaö stofnuninni ára- tugum saman og er nú kominn á full eftirlaun. Aö sjálfsögöu eru kunn- ugir farnir aö velta fyrir sér hugsanlegum arftaka Andrésar I embætti út- varpsstjóra. Eru margir minnugir þess aö þegar Andrés tók við embætti á slnum tima I ráöherratiö Gylfa Þ. Gislasonar geröi Njörður P. Njarðvik sér- staka ferö út til islands frá lektorsstörfum í Sví- þjóð, þvi hann taldi sig eiga greiða leið upp I em- bættisstólinn. Þá var Njöröur krati en allt kom fyrir ekki. Hvort Njörður telur blása byrlega fyrir sér aö þessu sinni skal ósagt lát- iö. Komi það i hlut Ing- vars Gislasonar núver- andi menntamálaráö- herra aö skipa I þetta em- bætti, er ósennilegt aö hann fari langt út fyrir þrengsta fjölskylduhring i leit að hæfum manni og geri þvi brrfður sinn, Tryggva Gislason, skóla- meistara á Akureyri, aö útvarpsstjóra.” Ráðlegglng irá vim A dögunum voru forsetar Alþingis á fundi ásamt formönnum þing- flokkanna og var rætt um aöstööu þingmanna i Vonarstræti 12, en þar hafa veriö innréttaöar skrifstofur fyrir þing- menn. Ólafur Ragnar Grims- son lét til sin taka á þess- um fundi og lagöi meðal annars til aö komiö yröi upp steypibööum og þrek æfingatækjum i kjallara hússins. Þegar Helgi Seijan heyröi þessa tillögu ólafs hnussaöi i honum um leiö oghann heyröist muldra: „Þessi Ólafur Tarsan Grimsson. Ég held aö hann geti sveiflaö sér i trjánum i garöi Alþingis- hússins.” Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.