Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 20. október 1980. VtSIR 21 SMMDREPMDI OSKSPNAÐUR Eftir dræman fréttaflutning af ólympiumótinu i Hollandi hefur loks spurst meó fyrstu landsliósmönnunum, sem sneru heim, aó Island hafi hafnaö I 15. sæti i A-riöli (af alls 29 sveitum i riölinum) meö 287.5 stig. Þegar fjórir leikir voru eftir af mótinu, tóku Islendingar góöa skorpu og skoruöu 60 stig i þrem leikjum. Þeim varö fóta- skortur viö marklinuna, þvi aö siöasta leiknum töpuöu þeir gegn Panama með minus tveim stigum gegn 20. Mátti þá ekki miklu muna, aö þeir féllu i 16. sætiö, þvi aö Kólombia endaöi þar meö 285 stig. Vantaöi sveit- ina ekki nema sjö stig til viö- bótar til þess aö skjóta ísrael aftur fyrirsig, enþaö endaöií 14 sæti. meö 294 stig. Enn segir fátt af einstökum leikjum, en þó höfum viö spurnir af þessu spili úr leik Is- lands viö Filipseyjar. Noröur: AD9875 DG 9753 K Feðgar og fóst- bræður efstir 3ja kvölda tvimenningur hófst hjá Bridgefél. Kópavogs i siöustu viku, og er spilaöur I tveim 12 para riölum. Efstir eru: A-riöill: Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson, 192. Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson, 187. B-riöill: Garöar Þóröarson — Jón Andrésson, 200 st. Valdimar Þóröarson — Haukur Hannesson, 189 st. Feögarnir hafa þarna forystu i A-riölinum, en fóstbræöurnir fjórir hafa háö haröa hildi um efetu sætin i B-riðlinum, og hefur þar aldurinn og reynslan riöiö baggamuninn. Guðbrandur og Oddur „skófiuðu” inn Aö hálfnuöum hausttvimenn- ingi Bridgefélags Reykjavikur eru þessir efstir: Suöur: G62 AK109642 K102 Vestur gjafari / enginn á hættu. Meö Simon Simonarson i austur og Jón Asbjörnsson i vestur voru sagnir þannig: N A S V ÍS 5L 6H p/hr. Jón spilaöi út tiglulás og lagöi siöan niöur laufaás, sem sagn- hafi trompaði. Filipseyingurinn tók siöan trompin, og kom þá i ljós, aö austur var meö eyöu I hjarta, en vestur haföi byrjaö meö öll fjögur. Einhverjum þætti eftir þetta meö ólikindum, aö austur, sem var meö eyöu i hjarta, væri þar til viöbótar stuttur I spaöa, og ef hann væri meö einspil spaöa, aö þaö væri þá nákvæmlega kóngurinn. En Filipseyingurinn geröi sér lftiö fyrir og lagöi niöur spaðaásinn og I hann kom spaðakóngurinn siglandi frá Simoni i austri. Vafalitiö hefur landanum oröiö á aö spyrja sjálfan sig 1. Guöbrandur Sigurbergsson — Oddur Hjaltason 380 2. Guömundur Pétursson — KarlSigurhjartarson 373 3. Hrólfur Hjaltason — SiguröurSverrisson 367 4. Egill Guöjohnsen — ÞórirSigurðsson 364 Jón og Valur á hælum Braga og Þórhallar Eftir þrjár umferöir i tvimenn- ingskeppni TBK er staöa efstu para þessi: 1. Bragi Björnsson — Þórhallur Þorsteinsson, 743. 2. Jón Baldursson — Valur Sigurösson, 738 3. Jón Amundarson — Arni Magnússon, 716. 4. Ingvar Hauksson — Orwell Utley, 710 5. Jón Páll — Sigfús Arnason, 705 6. Aöalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson, 690. Spilaö er á fimmtudags- kvöldum i Domus Medica og byrjaö kl. 19.30. þarna, hverju goðin hafi reiöst, aö láta svona spilamennsku heppnast? A hinu boröinu opnaði Helgi Sigurösson á noröur-spilin á 2 spööum, hindrandi, austur Texti: Guö- mundur Pétursson stökk i 5 lauf, Helgi Jónsson sagöi 5 spaöa I suöur, en vestur fór i' 6 lauf, sem var spilaö. Var sagnhafi ekki I neinum vand- ræöum meöaö vinna þaö, þvi aö hendur vesturs og austurs voru þannig: Vestur: Austur 1043 K 8753 — AG64 D8 A5 DG109876432 Hvorki meira né minna en tiu metra langt lauf. Ef einhver lætur sér til hugar koma, aö suöur heföi betur sagt sex spaöa, annaö hvort strax eöa eftir sex laufa sögnina, þá heföi þaö hugsanlega getaö oröiö úr öskunni i eldinn, þvi aö austur heföi sennilega boriö af sér stóra höggiö meö þvi aö segja sjö lauf upp á ódýra fórnarvon. Sögöum viö ódýr fórn?! Meiri fórnin það, eöa hverju mundi maöur venjulega spila út frá suöurhendinni gegn sjö laufum eftir einhverjar slikar sagnir? Svona i fullri alvöru viö spila- boröiö, þarsem enginn bankar I öxlina á manni og segir, aö spiliö geti staöiö og falliö meö útspilinu. Allir venjulegir dauö- legir menn spila út hjartaás, og þá færi heldur betur i enn lak- ara. Sagnhafi mundi trompa heima. Spiia sér inn á blindan á trompás, og trompa hjarta aftur. Enn yfir á trompfimmiö I blindum og trompa hjarta I þriöja sinn, og sannast þá hjartalegan. Þegar sagnhafi hefur þessu næst tekið öll trompin nema eitt, er staöan oröin þessi: Noröur A austur K D8 Suöur D K K102 Þegar austur spilar laufa- drottningunni, veröur suöur aö righalda i' hjartakóng, og fleygir tigli. Þá hefur hjartaáttan gert nóga bölvun, og sagnhafi fleygir henni úr blindum. Noröur má ekki kasta spaöakóng og fer þvi eins og suöur niöur á tvo tigla. Sagnhafi fær þvi þrjá slagi út úr tiglinum meö einfaldri sviningu (ef hann ekki stiflar litinn meö þvi aö spila áttunni 1 staö drottningarinnar). Þaö er svona óskapnaöur, sem gæti ekki aöeins rænt mann svefni alla næstu nótt, heldur svipt mann einnig sálarró þaö, sem eftir væri móts. vestur 8 AG6 Miklatorgi — Opið k/. 9-27 Simi 22822 Haustlauka-úrval Túlipanar........6-10 stk. í pk 1980 kr. Páskaliljur........4 stk. í pk. 1980 kr. Hýjasintur.........4 stk. í pk. 1980 kr. Crocus............15 stk. f pk. 1980 kr. Aðrir smálaukar . 10-15 stk í pk. 1800 kr Jólahýjasintur......900 kr. stk. — 9 liti Hýjasintuglös . . 100 kr. stk. 2 tegundir Æ Okeypis leiöbeiningabæklingar fy Nú bjóðum við fjölbreytt úrval af gólfdúk- um frá DOMCO á ótrúlega hagstæðu verði. Eirtnig fjöldi annarra gólfdúka. Ótal litir og munstur — murgi-r verðflokkar. Byggingavörudeild -----j-iijcn 11! Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.