Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 13
Mánudagur 20. október 1980, 13 „Kettirnlr vlnsælaslir - Spjallað við Jón Hólm í Guiiiiskabúöinni um gæiudýraeign borgardúa og Vmlslegt í bví sambandl „Ég hugsa aö það sé mest um ketti i hópi hinna svokölluöu gæludýra, þeir hafa alltaf veriö vinsælastir” sagði Jón Hólm i Gullfiskabúöinni er viö hittum hann aö máli i verslun hans til aö rabba smávegis viö hann um gæludýraeign borgarbarnanna, en Gullfiskabúðin er elsta og rót- grónasta verslunin f Reykjavik sem verslar meö gæludýr og ýmislegt fyrir þá sem eiga slik dýr i heimahúsum sinum. Annars sagði Jdn aö þaö væri erfitt að fylgjast meö gæludýraeign borgarbúa, en þau dýr sem um væri aö ræöa væru kettir, hundar, páfagaukar, finkur, kanarifuglar, skjaldbökur, hamstrar og auövit- aö ýmsar tegundir smáfiska. Jón fræddi okkur um aö á boö- stólum fyrir kattaeigendur væru ýmiskonar vörur sem nýbyrjað væri aö flytja til landsins. Nefndi hann kattamat ýmiskonar, katta- vitamin sem vantar i hinn venju- lega mat sem kettir éta gjaman og væri vitamfnið i fóöurformi og kettirnir yíóu fallegri ef þeir ætu þetta vitamin. feldurinn mun áferöarfallegri. Þá má nefna 5—6 teundir af kattarsandi sem er aöallega fluttur hingaö til lands frá Spáni en hann gerir m .a. þaö gagn aö eyöa mjög lyktinni af kattarhlandinu. Einnig er hægt aö fá allskyns hreinlætisvörur fyrir kettina og bursta sipdbakka.körf- ur til aö láta kettiha sofa i og alls- kyns leikföng sem eru aöallega fyrir kettlinga. Og ekki má gleyma „Cat-nip” en þaö er vítamihb'ætt efni á spray- brúsum og hænir ketti mjög að þeim hlutum sem þaö er húöaö á. Páfagaukar — Finkur og Kanarifuglar Páfakaukarnir eru sem fyrr vinsælastir þeirra fugla sem fólk hefur á heimilum sinum, en þeir kosta 8 þúsund krónur i dag. Jón Hólm sagöi aö aörir fuglar sem fólk hefur sem gæludýr væru finkur og kanarifuglar en litiö væri um aörar tegundir fugla I sölu herlendis. 1 Gullfiskabúðinni er hægt aö velja úr úrvali páfagaukanna og þar fæst einnig allt sem þarf til aö geta látiö fuglinum Ilöa vel . Má nefna fuglamatinn, en Jón Hólm sagöi aö þaö væri mikiö mál aö þaö væri keypt rétt fóöur fyrir fuglana. Besta fóöriö væri þaö sem heföi flestar tegundir i fóöur- blöndunum. Annars sagöi Jón aö besta leiðin til aö ujá hvort fóðriö væri gott, væri aö setja þaö i vatn isólarhring, og ef þaö spiraöi ekki heföi þaö ekkert næringargildi fyrir fuglinn. Vegna þess aö tollur á fugla- búrum væri hátt i 200% sagöi Jón aö þau væru talsvert dýr. ÞaÖ yröi til þess aö flestir keyptu minnstu búrin sem kosta 16-18 þúsund og að sjálfsögöu væri þaö slæmt fyrir fuglana aö vera I þessum búrum. Verö á meöal- stóru búri er hinsvegar um 25-30 þúsund. Og ekki má gleyma þvi aö einnig er hægt aö fá ýmiskonar leikföng fyrir fuglana en Jón sagöi aö fólk yrði aö gæta sin á þvi aö setja ekki of mikiö inn i búriö Ekki vitum viö hvaö þetta dýr heitir, en þaö getur bæöi synt um í fiskabiirinu og gengiö á söium fjórum fótum á botninum. Jón keypti nokkur stykki af þessu á dögunum erlendis, en vissi harla litiö um dvriö sjálfur. Laust starf Starf eftirlitsmanns við Skí lorðseftirlít ríkis- ins er laust til umsóknar. Starfssvið: Eftirlit með ungu fólki sem hlotið hefur skilorðsbundna ákærufrestun, svo og eftirlit með þeim, sem hlotið hafa skilorðs- bundna reynslulausn úr fangelsi. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi fra háskóla i félagsráðgjöf, uppeldisfræði eða félagsfræði eða prófi frá kennaraháskóia. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. nóvem- ber nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 15. október 1980. Pófessor Mogens Bröndsted heldur erindi í Norræna húsinu mánudag 20. október kl. 20:30 og nefnir: „Villy Sörensen og hans historiesyn". Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastiilingu einu sinni á ári \BiLft: /^&s BÍLASKOÐUN &STILLING S 13-100 Hátúni 2a Jón Hólm „gæludýrakaupmaöur” á skrifstofu sinni. Vísismyndir: B.G. til fuglanna af þeim. Þaö væri jú hægt aö kenna ungum páfagauk- um allskyns listir ef nógu mikil rækt væri lögð viö þaö, s.s. að ganga upp og niöur stiga, en fugl- inn yröi aö hafa gott rými i búr- inu. Fiskar i flugi I Gullfiskabúöinni er hægt að velja úr 30 og 40 tegundir af fisk- um sem Jón flytur hingaö til lands. Þaö er ýmsum vandkvæö- um háðaöstanda Iþeim innflutn- ingi, tollar og vörugjöld væru há ogekkisiður flutningsgjöldin sem eru sögð svo há vegna þess aö fiskarnir þurfa sérstaka meöferö I flutningnum. Jón kvaö þessa meöferð þó aöallega liggja I þvi aö fiskarnir fengju flug meö þeirri ferö sem þeir ættu pantaö! Oft veröur misbrestur á þvi, og afföll eru mikil þegar fiskarnir eru komnir hingaö til lands. En þegar fiskarnir hafa jafnaö sig eftir flugiö og eru komnir i búrin i versluninni hjá Jóni kosta þeir þó ekki nema 1000 krónur, og aö sjálfsögöu er hægt aö fá þar keypt allskyns fóöur fyrir þá auk annars sem þarf til aö þeim liöi vel i' búrunum. — gk- Kristalssnjóboltar frá kostaIÍBqda (Elstu kristalsmiðju í Svíþjóð, stofnaðri 1742). Er nokkuð sem skapar hlýrri hughrif en logandi kristalssnjóbolti frá KostMÍBoda Að sjálfsögðu Þrír snjóboltar þrefalda hughrifin - og fimm snjóboltar skapa heila sinfóníu af kristal og eldi Verð kr. 9.800.- Klingjandi kristall Kærkomin gjöf KOSTA BODA Bankastræti 10 — Sími 1 31 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.