Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 20. október 1980. ídag íkvöld kvlkmyndir n íí i ? i Stjörnubíó: „Vélmenniö” er bandarisk spennumynd gerö eftir visinda- skáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri er George B. Lewis en meö aöalhlutverk fara Richard Kiel, Corinne Clery Leonard Mann og Barbara Bach. Austurbæjarbíó: „Bardaginn i skipsflakinu” (Beyond the Poseidon Ad- venture) er viöburöarrik spennumynd, i hópi svo kallaöra stórslysamynda. 1 aöalhlut- verkum er Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas og Karl Malden. Borgarbió Borgarbióhefur tekiö til sýn- ingar gamanmyndina „Undrahundurinn” (CH.O.M.P.S.). Þetta er nýleg mynd frá Hanna-Barbera, og ætti aö geta kitlaö hláturtaugarnar. Laugarásbíó Caligúla er án efa einhver umtalaöasta kvikmyndin, sem sýnd hefur veriö hér á landi i nokkurn tima. Margir telja hana listaverk, aörir hreinræktaöa og ógeöslega klámmynd. Meö helstu hlut- verk fara Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, Helen Mirren og John Gielgud. Regnboginn: „Mannsæmandi lif” er sænsk mynd eftir Stefan Jarl, tekin meöal ungra eiturlyfjaneytenda I Stokkhólmi. 1 myndinni er far- iö ofan i eiturlyfjavandamáliö og kafaö undir yfirborö velferö- arþjóöféiagsins. Tónabió sýnir myndina I „Harðjaxl i HongKong” (Flat- I foot goes East). Þetta er slagsmálamynd með | gamansömu ivafi enda er harð- | jaxlinn Bud Spencer i aðalhlut- | verki ásamt A1 Lettieri. Hann á j nú viö harösviruö glæpasamtök | i austurlöndum nær aö etja og . þar duga þungu höggin best. Davíö byggír hús Háskólabió, mánudagsmynd: Sætur sjúkleiki Leikstjóri: Claude Miller Höfundar handrits: Claude Miller og Luc Beraud Kvikmyndun: Pierre Lhomme Aðalleikarar: Gerard Depardieu, Miou-Miou, Claude Pieplu og Jcques Denis Sólveig K. Jónsdóttir skrifar „Sætur sjúkleiki” fjallar um ungan mann, Daviö aö nafni.Hann hefur byggt sér hús og einnig gert sér mynd af konu. Þessi kona hæfir einmitt i húsiö hans. Stúlkan, sem Davið telur aö muni uppfylla allar kröfur, heitir Lise, en sá galli er á gjöf Njaröar aö Lise er gift öörum og á meö honum litinn dreng. Daviö neitar að viöurkenna þær staöreyndir, sem veruleikinn býöur uppá, og snýr sér aö draumaheimum. En þar sem Lise er hvergi tilkippileg eignast Davið aöra vinkonu, Juli- ette. Hún er honum þó varla ann- ab en lelegur staðgengill Lise. Framanaf er áhugi Daviðs á Lise ekki óeölilegur en þrákelkni hans gerist brátt sjúkleg. Hann ætlar Lise aö leika hlutverk, sem hann hefur búiö til handa henni Hafnarbíó: „Bræöur munu berjast” heitir J myndin sem Hafnarbió sýnir ' um þessar mundir. Þetta er I spennandi vestri meö hörkutól- 5 unum Charies Bronson og Lee I Marvin i aðalhlutverkunum. A I ensku heitir myndin „The j Meanest Men in the West”. | \ ( _____.|Éijg. í| hvað sem tautar og raular. En Daviö tekst ekki að ná tökum á duttlungum örlaganna né beygja Lise til hlýðni svo hann missir að lokum sjónar á skilum draums og vöku. A meðan draumahúsið brennur meö öllu þvi sem Lise var ætlað og kyrrlifsmynd af konu eftir Vermeer van Delft sviönar i rammanum myröir Daviö Juliette og undirstrikar vanmátt sinn gagnvart umhverf- inu. Daviö eyöir ekki aöeins raun- veruleikanum heldur gengur hann einnig milli bols og höfuös á draumnum. Lokaatriði myndar- innar, sem gerist i mannlausri sundhöll, er þaulskipulagt bæði hvaö varðar myndtöku og hljóð- notkun og býsna áhrifamikiö. Þegar lögreglan hefur umkringt Daviþ likist hann nátttrölli sem dagkð hefr uppi. „Sætur sjúkleiki” hefur vissu- lega mörg einkenni glæpareyfara en myndin hefur einnig bobskap aö flytja. Davið situr dag hvern á skrifstofu og hefur einkum sam- band viö umheiminn gegnum kallkerfi og síma. Þegar út i einkalífiö kemur nær hann ekki heldur neinu sambandi við fólk umhverfis sig. Furðulegar hug- myndir og kröfur spilla öllum tengslum Daviðs við konur. Hann er ekki haldinn einstakri geð- veiki heldur hrjáður af helstu annmörkum vestræns nútima- samfélags. — SKJ Einkunn: 7, sfíMÓÐLEIKHÚSW Könnusteypirinn pólitíski Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Snjór föstudag kl. 20 Miöasala 13.15-20. Simi 11200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! miövikudag kl. 20.30 laugardag ki. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasaia i Iönó kl. 14-19. Simi 16620. Mánudagsmyndin Sætur sjúkleiki Mjög vel geröur franskur þriller. Myndin er gerö eftir frægri sögu Patriciu Hugh- smith „This Sweet Sick- ness”. Hér er á ferðinni mynd, sem hlotiö hefur mik- iö lof og góöa aösókn. Leikstjóri: Claude Miller Aöalhlutverk: Gerard De- pardieu, Miou-Miou, Claude Pieplu Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 -2TU-444 Bræður munu berjast Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charle.s Bronseon — Lee Marvin. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. SIMI Vélmennið 18936 Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. TONABIÓ Sími31182 Harðjaxl í Hong Kong (Fiatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú I ati viö harösviruð glæpa- samtök i austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aðalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. BORGAR JhUAriV: ___fiOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 |‘canine horre protedion system. Coiot by MOVIELAB Released By AMERICAN INTERNATIONAL C 1979 Ame'ican International Pictures. Inc Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b§Z!&dsl6B Sími50249 óheppnar hetjur Spennandi og skemmtileg gamanmynd meö stórstjörn- unum Robert Redford og George Seagal. Sýnd kl. 9. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefu, ver- iö haldið fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. ðÆJAftHP ~ ...." Simi 50184 Síðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi amerisk mynd Aöalhlutverk: CharLton Heston,James Coburn Sýnd kl. 9 Siðasta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.