Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 25
VÍSIR 29 íkvöld Siónvarp kl. 21.55 Túnfisk- stofninn aö deyja út? Rányrkja Japana á heimshöf- unum er mikil og afleiöingarnar margvislegar. t kvöld er bresk heimildarmynd um fiskimenn á Sikiley, sem um langan aldur hafa veitt túnfisk en draga nú netin sih tóm úr sjö, þar sem tún- fiskstofninn er aö deyja út. Kenna fiskimennirnir rányrkju Japana um aflaleysiö. Hljóðvarp að loknum hádegisfréttum og tilkynningum: Þorgeir og Páll með Mánudags- syrpuna Þeir Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson sjá um „Mánudagssyrp- una” að vanda. Syrpur þeirra félaga eru mjög vandaðar og skemmtilegar, eins og segja má um syrpur þeirra Jónasar Jónas- sonar og Svavars Gests. Þessi nýjung hljóð- varpsins er vel til fundin. Friðjón Þóröarson Hljððvarp klukkan 23:35: Þingmenn af Vesturlandi teknir tali Landshlutaþættir hljóövarpsins fá mikla hlustun i viökomandi landshlutum og eru vinsælir þar. Meöan ekki nýtur sérstakra landshlutaútvarpa eöa sérstakrar dagskrár fyrir landshlutana eru slikir þættir nauösynlegir. I kvöld sér Arni Emilsson * Grundarfiröi um þáttinn ,Raddir af Vesturlandi”. Aö þessu sinni ræöir Arni við tvo þingmenn Vesturlands, þá Daviö Aöalsteinsson, bónda á Arnbjargarlæk, og Friöjón Þóröarson, dómsmálaráöherra. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I a i i i i B I I 1 I I I I s ki útvarp Þriðjudagur 21. október 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.40 Morguntónleikar. 11.00 „Aöur fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Hljómskálamúsik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradfs" eftir Bo Carpellan. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Poppmúsik 20.20 Sumarvaka. 21.45 Útvárpssagan: „Hollý" eftir Truman Copote. Atli Magnússon les eigin þyö- ingu: sögulok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Cr Austfjaröaþokunni. Vilh jálmur Einarsson skólastjóri á Egilsstöðum sér um þáttinn. 23.00 A hljóöbergi.Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Gler- 'djfrin” — The Glass Menagerie — eftir Tenn- essee Williams* siöari hluti. Meö hlutverkin fara Mont- gomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 21.október 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Ljfiö á jöröinni Fræöslu- myndaflokkur i þrettán þáttum um þróun lifsins á jöröinni. Annar þáttur. Bvggt fyrir framtiöina Þýö- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Blindskák (Tinker, Tailor, Soldier, Spy) Bresk- bandariskur r.jósnamynda- flokkur i sex þáttum, byggður á skáldsögu eftir John le Carré. Handrit Art- hur Hopcraft. Leikstjóri John Irvín. Aöalhlutverk Alec Guinness. ian Bannen, Hywel Bennett, Bernard Hepton, Michael Jayston Alexander Knox, Beryl Reid, ian Richardson og Sian Philips. 22.30 „Háttvirtir kjósendur’’ Umræöuþáttur um stjórnarskrá og kosninga- rétt. Stjórnandi Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri. 23.20 Ifagskrárlok I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I J FLUGLEIÐIR Hlutafjáraukning Á hluthafafundi félagsins, sem haldinn var 8. október 1980, var samþykkt að auka hlutafé félagsins úr kr. 2.940.000.000. í kr. 3.500.000.000. eða um 560 milljónir, sem eru 19.05% Samkvæmt 4 gr. samþykkta félagsins eiga hluthafar forkaupsrétt að kaupum á hinum nýju hlutum í réttu hlutfalli við hluta- eign sína í félaginu. Þeir hluthafar, sem vilja neyta forkaupsrétt- ar síns, tilkynni það hlutabréfadeild félagsins fyrir 15. nóvember 1980, þar sem ákríftarlisti liggur frammi. Aukningarhlutir verða gefnir út á nafn og skulu staðgreiddir samkvæmt nafnverði. óski hluthafar eftir að kaupa aukningarhluti umfram þau 19,05%, sem þeir hafa rétt á, skulu þeir tilkynna það hlutabréfadeild fyrir 15. nóvember 1980. Stjórn Flugleiða hf. (Þjónustuauglýsingar J Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul húsgögíit’ Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46, Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. V SL O TTSL /S TEN 'Ysjiónvarpsviðgerðir Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. >8 Ólafur K. Sigurðsson hf. <> Tranarvogi 1. Slmi 83499. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN TRAKTORSGRAFA ti! /eigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Skolphreinsun Ásgeir Halldórsson. < Húsaviðgerðir 16956 84849 (■l Viö tökum okkur allar mennar viö geröir, m.a sprungu-múr- og þakviðgerö- ir, rennur og niöurföll., Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. íí Vantar ykkur innihuröir ♦ Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluski/málar. Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf. ■Iðavöllum 6, Keflavik, Simi: 92-3320 Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingai i sii'-í 43879 Anton Aðalsteinsson < m j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.