Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 22
26 VÍSIR Mánudagur 20. október 1980. fundarhöld Kvenfélag Seltjörn. Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn þriöjudag. 21. okt. n.k. kl. 20.30 i Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiöa. Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjud. 21. okt. kl. 20.30 aö Siöumúla 11. Konur fjöl- menniö. Stj. Haldinn veröur fræöslu- og um- ræöufundur um efniö „Hvers konar þjóöfélag viljum viö?” á vegum Kommdnistasamtakanna aö Hótel Hekluisalur i kjallara) mánudaginn 20.oktdber kl. 20:30. Frummælendur eru Ingólfur Jó- hannesson sagnfræöingur, ómar Haröarson prentari og Guörún Helgadóttir alþingismaöur. Þetta er fyrsti fundur vetrarins i röö fræöslu- og umræöufunda, sem haldnir veröa á um mán- aöarfresti fram eftir vetri. Frjálsar umræöur eru á eftir framsöguerindum. Kaffiveit- ingar á staönum. Víslr fyiir 65 áium Ingólfsstræti á að framlengja niöur aö sjó, er þegar byrjað að rista ofan af fyrir götunni á Arnarhólstúninu, norður frá Hverfisgötu. minningaispjöld Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni, Ritfanga- verslun Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),Bókaforlaginu Iðn- unni, Bræðraborgarstig 15, (Ingúnn Asgeirsdóttir), Tösku & hanskabúöinni Skólavörðustig 3 (Ingibjörg Jónsd.),og prestkon- unum, Dagnýju 16406, Elisabet, 18690, Dagbjörtu 33687, og Salóme, 14928. ! í sviösljósinu „Þessi plata spannar nokkuö vítt svið í tónlist- inni", sagði Askell Más- son í viðtali við Visi, en nú er nýkomin á markaðinn plata með tónverkum eftir hann. „Á plötunni er til dæmis lagasafn, sem er safn barnalaga. Þá eru ein- leiksverk og tvö lög fyrir slagverk. Annað þeirra, „Vatnsdrop- inn”, samdi ég eftir lestur sam- nefndar sögu H.C. Andersen. „Helfró” er sennilega þyngsta verkiö á plötunni og ég spila þaö algerlega sjálfur, nema hvaö Þórir Sigurbjörnsson leikur á sög”. Askell Másson vib vinnu sfna. Hef unnlð að plðt unnl í ðrjú ár” - segir flskell Másson, en hljómplata með verkum hans er nýkomin á markaðinn — Er platan I heild framandi J fyrir íslenska hlustendur? „Það má vera. Hér hefur ekki I oft heyrst tónlist, sem eingöngu I erskrifuðfyrirslagverk,eins og I Helfró og Vatnsdropinn, en I Lagasafnið til dæmis er safn j einfaldra barnalaga”. — Ertu ánægður meö plöt- ■ una? ■ „Já, ég er nokkuö ánægöur ! með upptökuna og útkomuna J yfirleitt. Allir sem unnu aö plöt- unni lögöu sig geysimikið fram og unnu vel. Þaö liggur mikil vinna I plötunni — þaö er komiö á þriöja ár siöan byrjað var aö vinna aö henni. Ég vil fullyrða að þetta sé ein erfiöasta plata i upptöku, sem gerb hefur veriö hér á landi. Til dæmis I laginu Helfró nota ég mér ýmislegt, sem hægt er að gera i stúdiói, þó hvorki séu notuö elektrónisk hljóöfæri eöa brellur. Helfró samdi ég sérstaklega fyrir þessa plötu”. A plötunni eru fjögur verk flutt af Manuelu Wiesler, flautu- leikara, Einari Jóhannessyni, klarinettuleikara, Þóri Sigur- björnssyni, sem leikur á sög, Reyni Sigurössyni, slagverks- leikara og Askeli, sem leikur á slagverkshljóðfæri. Hljómplatan var hljóðrituð i Hljóörita, en útgefandi er Steinar. Platan er sú þriöja i út- gáfurööinni „Steinhljóö, íslensk tónlist og tónlistarfólk”. — ATA I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Umsjón: Axel Ammendrup Magdalena Schram tímaiit $ Samvinnan I nýjasta hefti Samvinnunnar eru punktar úr Grænlandsferð eftir Gylfa Gröndal undir fyrir- sögninni Land á leið til sjálfs- stjórnar, ræða um samvinnumál, sem Gunnar Baldvinsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir i mælsku- keppni nemenda Fjölbrautaskól- (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) isskápur meö djúpfrystihólfi til sölu. Hæb: 165 cm, breidd: 60 cm., verö: 500 þús. Uppl. i sima 84230. Hjónarúmsdýna til sölu, stærð 195x150, mjög hagstæð kaup ef semst fljótt. Uppl. i sima 18389. Góöur isskápur Vegna flutninga mjög góður Bosch Isskápur meö djúpfrysti- hólfi, hæö 165, breidd 60 cm. Verð kr. 450.000 greiðsluskilmálar. Kostar I verslun kr. 1.000.000,- Uppl. í si'ma 84230. Hey til sölu, vélbundin græn taða.. Uppl. að Nautaflötum Olfusi, simi 99-4473. Húsgögn ^ j Borðstofuskenkur meö þremur huröum, úr hnotu, til sölu. Uppl. I sima 74218. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, ásamt sófaboröi. Uppl. I sima 16967. ímjómtœkiTr" Mjög vandaður Marantz plötu- spilari til sölu, model 6200, ónotaöur, pick-up fylgir. Uppl. i sima 72889 e. kl. 19 á kvöldin. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu verði. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Tvö reiðhjól til sölu, einnig 95 sm breið dýna, selst ódýrt. Uppl. i sima 24382 e. kl. 17. \ettur vel með farinn skenkur úr eik, til sölu. Uppl. i sima 37434. Til sölu er notað sófasett á kr. 47 þús., kringlótt sófaborð á kr. 35 þús. tveir stórir Dinaco hátalarar á kr. 165 þús. stk. Uppl. I sima 39097. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33, simi 19407. Óskast keypt Suzuki TS 50, i góðu ásigkomulagi Uppl. i sima 75264. Verslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn aö austan- veröu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sími 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Vetrarvörur Vetrarsportv örur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Fyrir ungbörn Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Simi 44302. Óska eftir að kaupa vel meö farinn barnavagn. Simi 73468. 2sm breitt tapaðist sl. föstudags- kvöld. Finnandi vinsamlega látiþ vita á augl.d. Visis. Fundarlaun. ______________________ Hreingérningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Ilólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Kennsla Námskeið Myndflosnámskeið Þórunnar eru aðhefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Esnka, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar, og smáhópar, tal- mál, þýðingar, bréfaskriftir, Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, simi 26128. Enskukennsla Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you inter- ested? Then send us your name, address and age, and you will recieve furher information. To: W.D.C.P.O. Box 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. Þjónusta jKT Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Urbeiningar — Úrbciningar — Úrbeiningar. Ef ég greiða get nú gert þér geymdu þessa auglýsingu. Stórgripina margir fá sér, sem þurfa gjarnan úrbeiningu. Tek að mér úrbeiningu á öllu kjöti, hakka einnig ef þess er ósk- að. Uppl. I sima 43207. Ryðgar bfilinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö^dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bilaaöstoö hf. Einkamál ] Einhleyp, snyrtileg kona óskar eftir að komast i kynni við gott fólk, sem gæti leigt henni notalega ibúð (heimisilhjálp kæmi til greina). Tilboö sendist augld. Visis merkt „Abyggileg”. Pipulagnir Uppl. I sima 25426. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.