Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 11
Mánudagur 20. október 1980. GIsli Sigurbjörnsson gerir grein fyrir gjöfinni, en Arni Júliusson for- maður sóknarinnar, tók við henni. Við borðið situr einnig ekkja séra Páls, Guðrún Gisladóttir. HÖFÐINGLEG GJÖF Þegar safnaðarsalur var tekinn i notkun i Njarövikurkirkju færði GIsli Sigurbjörnsson, forstjóri Grundari Reykjavik, söfnuðinum og kirkjunni að gjöf bókina „Ast Guðs og ábyrgð manns”, sem hefur að geyma sjónvarpshug- leiðingar og predikanir séra Páls Þórðarsonar, sem var prestur Njarðvikinga er hann lést árið 1978 aöeins 35 ára að aldri. Það er styrktarsjóður Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar sem hefur gefið bókina út. Þá hefur verið stofnaður sér- stakur sjóður, sem heitir Stofn- sjóður séra Páls Þóröarsonar, við Njarðvfkurkirkju. Markmið sjóðsins er að vinna aö liknar- og menningarmálum I byggða- laginu. Hagnaður af sölu áður- nefndrar bókar mun renna að 1/3 hluta i sjóð þennan, en að 2/3 hlutum til kirkjubyggingarinnar. Bók þessi er 218 bls. og hún veröur til sölu hjá Friðrik Valdi- marssyni og kostar 25 þúsund krónur. Vid fluttum um set, að Suðurlandsbraut 18 Pálmi Guörún Kristín Egilína Katrín Gíslason Jóhannsdóttir Káradóttir Guögeirsdóttir Torfadóttir SKATTAMAL BÆNDA I NEFND Nokkrir vinnuhópar hafa að undanfömu fjallað um stefnu- mótun i skattamálum, segir i athugasemdum við nýja fjár- lagafrumvarpiö, bæði hvaö varðar álagningu beinna og óbeinna skatta. Sérstakar nefndir, sem fjármálaráöherra skipaði í haust, hafa fjallað um skattamál bænda og einstæðra foreldra, nefnd hefur fjallað um aöflutningsgjöld og önnur er að undirbúa tillögur um bætta inn- heimtu söluskatts. Enda þótt áformaö sé að leggja fram tiilögur um ýmsar breytingará skattalögunum, er miöaö við fullar tekjur af öllum gildandi tekjustofnum, óbreytt- um, tilbráðabirgða. SV r frá hinu heimsþekkta N" fyrirtæki, kynnir algjöra nýj- ung í hártoppum og hártoppafestingum á rakastofu minni, mánudaginn 20. október. Pantið tima i sima 21575 eða 42415 VILLf RAKARI Miklubraut 68 Til gamalla og nýrra viðskiptavina! Vegna stóraukinna viðskipta, höfum við flutt í stærra húsnæði. Við bjóðum ykkur velkomin og væntum þess að geta boðið enn betri þjónustu. Starfsfólk Samvinnubankans Suðurlandsbraut 18 MOCNS ÞINGHOLTSSTRÆTI l MC'CNS ÞINGHOLTSSTRÆTI l M€€NS ÞINGHOLTSSTRÆTI I MCCNS ÞINGHOLTSSTRÆl l M13 NVJOlSVÐNISAlOnv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.