Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 20. október 1980 23 -------------------- mannllí „GuDfaðirinn” í heimsókn Erik Stevenson, heitir maður skoskur sem nú er búsettur í Singapore. Hann mun öðrum mönnum fremur eiga heiðúrinn af því að vera eins konar „guðfaðir" JC hreyfingar- innar á islandi en honum tókst að endurvekja hreyf- inguna hér á landi á árun- um 1961—1962. Stevenson gekk i JC hreyfing- una i Edinborg áriö 1948. Vara- heimsforseti varö hann áriö 1961 og tveimur árum siöar var hann kjörinn heimsforseti hreyfingar- innar. A árunum sem hann var i varaforseta- og forsetastóli geröi hann mikiö átak I aö endurvekja og stofna ný JC félög viöa um heim og meöal annars tókst hon- um eftir miklar bréfaskriftir, þrautseigju og þolinmæöi aö endurvekja hreyfinguna hér á landi. Stevenson var staddur hér á landi nýveriö og þá sáu félagar i JC Hafnarfjöröur sér leik á boröi og buöu honum til hádegisveröar- fundar i Gaflinum i Hafnarfiröi. A fundinum ræddi Stevenson um störf sin fyrir hreyfinguna og rakti meöal annars i skemmti- legu máli baráttu sina fyrir endurreisninni hér á landi. Meö- fylgjandi mynd var tekin á há- degisveröarfundinum þar sem Stevenson heiöraöi Hafnfiröinga meö nærveru sinni. Forseti JC Hafnarfjöröur, Steinþór Einarsson, afhendir Stevenson fána félagsins. Landsforseti hreyfingarinnar Andrés B. Sigurðsson fylgist meö. Stoðin og styttan.. Meat Loaf hefur á tveimur síðustu árum troðið viða upp á hljóm- slika tilburði því hann á leikum í erótískum rokk- ágæta konu sem að sögn er atriðum með hinum ýmsu hans stoð og stytta. A konum. En þaö er þó myndinni sjáum við Meat aðeins á sviðinu sem ,,kjöt- Loaf ásamt konu sinni, frú hleifurinn" hefur i frammi Leslie... Björgvin á sviöinu i úrslitakeppninni á trlandi. (Mynd: Jón Óiafsson) mmiiiki cn „nuiwiii cvi u opMsr - segir Björgvin Halldórsson um árangur slnn í söngvakeppninni „Jú, ég skal viður- kenna, að það var ekki laust við að ég væri ner- vös á meðan á þessu stóð enda er þetta öðruvísi vinna en ég á að venjast", — sagði Björgvin Hall- dórsson í samtali við Vísi, en hann náði sem kunnugt er þeim f rábæra árangri í irsku söngvakeppninni að hafna í fjórða sæti. Árangur Björgvins er þeim mun athyglisverð- ari, að hann varð fremstur í hópi keppenda utan breska samveldisins og að ekki er síður um að ræða viðurkenningu á hæfileikum hans til tón- smiða þvi bæði lögin sem hann sendi í keppnina, og komust í úrslit, eru eftir hann sjálfan. „Ég er auövitaö alveg himin- lifandi þvi aö takmarkiö hjá okkur var aö komast i úrslit, — en aö veröa númer fjögur af átjánhundruölögumog fá besta lagiö utan samveidisins er meira en ég lét mig dreyma um”. Viö spuröum Björgvin hver tildrögin heföu veriö aö þvi aö hann tók þátt i keppninni: „Upphafiö má rekja til feröar okkar á Midemhátiöina i Canne i fyrra en þar kynntumst viö mörgu ágætu fólki, sem hefur gefiö okkur upplýsingar um þaö sem er aö gerast á þessu sviöi og bent okkur á hvar möguleiki sé á aö senda inn lög. Þaö eru þrjár keppnir sem viröast Umsjón: Sveinn Guöjónsson. skipta mestu máii hér i Evrópu, en þaö er þessi irska sem heitir The Irish Castlebar Inter- national Songcontest, og svo eru þaö Yamaha Song Festivai og Eurovision-keppnin. Viö send- um tiu lög i þessa keppni og þar af voru tvö eftir mig, en þau voru bæöi tekin i keppnina. Annaö lagiö var þetta sem náöi fjóröa sæti og ég kallaöi á ensku „Maiden of the morning” en hitt lagiö var „instrumental” þ.e.a.s. bara spilaö. Þaö rikti mikil spenna þarna á meöan á þessu stóö og þetta var mikil vinna þvi prógrammiö var æft aftur og aftur. Eg ienti fyrst á meöal þeirra 27 sem komust I undanúrsiit og siöan voru niu valdir af þeim i sjálfa úrslitakeppnina sem fram fór á föstudagskvöldiö. Þá var spennan náttúrulega alveg i há- marki og þessu var öllu út- varpaö og sjónvarpaö beint. En eins og ég sagöi er ég m jög ánægöur meö þetta og ég held aö þetta geti haft talsveröa þýö- ingu fyrir möguleika tslands á þessum vettvangi i framtlöinni. Þaö má segja, aö huröin, sem áöur var lokuö og læst sé nú far- in aö opnast”. Björgvin kvaöst hafa kynnst mörgu góöu fólki þarna úti og meðal annars átti hann kvöld- stund meö Johnny Logan, sem var sigurvegari Eurovision- keppninnar I fyrra og leist hon- um vel á lag Björgvins. Er nú veriö að athuga möguleikann á þvi, aö Logan syngi lagiö inn á plötu, en ef ekki mun Björgvin sjálfur gera þaö og verður þaö þá gefiö út I trlandi. Aöspuröur kvaöst Björgvin frekar vilja að Logan syngi lagiö enda væri þaö nýtt fyrir sig aö eiga lag sem annar syngi og ef til vill geröi vinsælt. Björgvin var spuröur hvaö væri framundan hjá honum og sagöi hann aö Brimkló yröi starfandi á fullu. fram aö ára- mótum en siöan tæki viö undir- búningur aö næstu ferö á Midem-hátiöina. Björgvin meö Johnny Logan, sem sigraöi I Eurovision f fyrra, en hann mun hugsanlega syngja iag Björgvins inn á plötu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.