Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 23
dáncrrfregnii Dagmar Helgadóttir. Dagmar Helgadóttirlést 10. októ- ber s.l. Hún fæddist 15. júni 1914. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Guömundsdóttir og Helgi Dagbjartsson. Ung fluttist Dag- mar til Vestmannaeyja og vann þar lengst af i Apóteki Vest- mannaeyja. Þar giftist hún Tómasi Snorrasyni og eignuöust þau einn son. Þau hjón slitu sam- vistum og Dagmar flutti meö soninn til Reykjavikur og vann lengst af i Ingólfsapóteki. Ariö 1953 giftist hún eftirlifandi manni sinum Jóni Hauki Guöjónssyni húsasmiöameistara frá Asi I Asa- hreppi. Þau eignuöust einn son. Dagmar veröur jarösungin i dag. ans i Breiöholti, athyglisverð grein um nýskipan efnahags- og stjórnmála á niunda áratugnum eftir John Naisbitt, og grein eftir Árna Benediktsson, framkvæmdastjóra.um rafeinda- tækni i hraðfrystihúsum. I þætt- inum Mér finnst svara þrir menn, Gunnlaugur P. Kristins- son, fræöslufulltrúi KEA, Magnús H. Gislason blaðamaður og Sigfús Kristjánsson tollvörður spurn - ingunni: Er almenningur fáfróður um samvinnuhreyfing- una? Einnig er i heftinu smásaga eftir Jóhann Má Guðmundsson, minningarljóð um Friðfinn Ólafsson eftir Helga Sæmundsson og ótalmargt fleira. Ritstjóri Samvinnunnar er Gylfi Gröndal, og áskriftarsimi blaðsins er 81255. 2-1980 Timarit Máls og menningar, 2. hefti 1980, er komið út og er aö nokkrum hluta helgaö málefnum farandverkafólks. Veigamesta greinin i þeim flokki er Skýrsla um hreyfingu meöal farand- verkafólks eftir Jósef Kristjáns- son þar sem rakin eru tildrög aö stofnun Baráttuhóps farand- verkafólks i Vestmannaeyjum i fyrrasumar og saga hreyfingar- innar siðan. Þessum efnisflokki tilheyra einnig tvær greinar eftir erlendar farandverkastúlkur og viðtal viö Ólafiu Þóröardóttur i Sandgeröi um verbúöalif fyrir striö, einnig ljóö eftir Helgu M. Novak og Kristinu Bjarnadóttur. Þá ritar Árni óskarsson greinina „Vinna, sofa, éta, þegja”,sem er athugun á textagerö um sjó- mennsku og vertiðarlif. Þá er löng grein i heftinu eftir Árna Bergmann sem nefnist „Von um viröingu fyrir sjálfum sér”,þar sem bornar eru saman skáldsögur Theódórs Friðriks- sonar og sjálfsævisaga hans, 1 verum.sýnt hvernig meðhöndlun sömu atburðir fá, annars vegar i endurminningu, hins vegar i skáldsagnaformi og dregnar at- hyglisverðar ályktanir um stööu skáldsögu og endurminninga i vitund Islendinga. stjórnmálafundlr Hverfafélag sjálfstæöismanna i Hliöa- og Holtahverfi Aöalfundur veröur haldinn i Val- höll i dag, 20. okt. kl. 20.30. Gestur fundarins veröur ólafur B. Thors. Fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi boöar til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæöis- húsinu i dag, 20. okt., kl. 20.30. brúökoup Laugardaginn 16. ágúst s.l. voru gefin saman i hjónaband, Lilja Halldórsdóttir, Alfheimum 68 R. og Hartmut Veigele, Köngen Þýskaiandi. Heimili ungu hjón- anna er aö Brahmsweg 13, Köng- en. Hvaö fannst lolki um helgar- dagskrá ríkisfjölmiölanna? i „Dagskráin er I alltal að versna” I Lilja Sigurðardóttir, I Hásteinsvegi 58, Vest- I mannaeyjum: Ég er ekki hrifin af dagskrá J sjónvarpsins. Mér finnst vanta ■ góöar kvikmyndir. Ég vil sem I minnst tala um helgardag- I skrána — svoléleg var hún. 1 út- j varpinu sakna ég síödegissög- | unnar. Þó syrpurnar séu svo j sem ágætar, þá eru þær allt of | langar. I J Hjálmfriður Hafliða- I dóttir, Sunnubraut 9, I Búðardal: Mér finnst sjónvarpiö yfirleitt J mjög lélegt og ég horföi litiö á | þaö um helgina. Og þaö sem J verra er aö mér finnst dagskrá- • in hafa versnaö og i haust hefur I hún i einu orði sagt veriö léleg. I Þaö er li'tiö annaö en söngva- I myndir. Otvarpsdagskráin er I betri og ég hlusta mikiö á þaö, I er næstum alltaf meö þaö opiö. I j Ágústa Björnsdóttir, J Hliðarvegi 23, Kópa- I vogi: j Ég horföi ekki mikiö á sjón- J varpiö um helgina, ég sá þó I „Dýrin min stór og smá”. Ég hef alveg sæmilega gaman af þeim, þeir veröa þó dálítiö leiöi- gjarnir til lengdar þvi þættirnir eru svo keimlikir. Annars er sjónvarpsdagskráin ákaflega misjöfn og ég horfi ekki mikið á hana. Vestramyndir þoli ég til dæmis ekki, en hef gaman af leikritum. A útvarpiö hlusta ég litiö en veit þó aö þar eru oft ágætustu þættir. Ingi Ásmundsson, Vestui vegi 11, Seyðis- firði: Ég hef ekkert af sjónvarpinu aösegja, þvi ég hef ekkert sjön- varpstæki. Ég sakna þess ekki á sumrin.þaö er frekar á vetuma aö ég myndi horfa á þaö. Ot- varpsdagskrána hlusta ég li'tið á, mér finnst hún leiðinleg. Þaö má segja aö ég hlusti aöeins á fréttir og veöurfregnir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14— sunnudaga kl. 14-22 J Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oftárangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afs’láttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Ráöskona óskast strax á gott sveitaheimili. Má hafa meö sér barn. Uppl. i simum 43002 og 25893. Ráöskona óskast strax á gott sveitaheimili. Má hafa meö sér barn. Uppl. I simum 33002 og 25893. Atvinna óskast kona óskar vinnu, helst fyrir hádegL ig hlutastarf kemur til ia. Hef bil til umráöa. Uppl. i 18302 eftir kl. 19. •ommuleikari i er 15 ára og óska að komast i jómsveit, hef áhuga á gömlu og ju dönsunum. Uppl. i sima Ung kona óskar eftir vinnu, helst fyrir hádegi, einnig hlutastarf kemur til greina.. Hef bil til umráða. Uppl. i sima 68302 eftir kl. 19. 28 ára gamall maður meö BA próf óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 40541. Ungur maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vanur afgreiðslu og almennri skrifstofuvinnu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 77676eftir kl. 20. Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina (ekki vakta- vinna). Uppl. i sima 28508. Ung húsmóöir óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 85127. 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82931. Húsnæðiíbodi I Ilúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem augiýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og alit á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611. ^ Einstaklingsibúö við Hraunbæ i Reykjavik til leigu, laus nú þegar, leigist með isskáp, og húsgögnum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. Visis Siðumúla 8, fyrir n.k. þriöjudagskvöld merkt „Hraun- bær- ’80”. Til leigu þrjú samliggjandi herbergi með aðgangi aö baði i nýbyggðu tvi- býlishúsi i Breiðholti. Sendið nöfn og simanúmer inn á augld. Visis Siðumúla 8, merkt „Þrjú her- bergi”. Húsnæöi óskast Ilafnarfjörður. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, sem fyrst, fyrir fullorðna einhleypa konu. Algjör reglu- semi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i simum 54280 og 54352. Arlðandi Ung reglusöm hjón með tvö börn, sem eru að koma frá námi i Svi- þjóð,óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð á leigu hið fyrsta. Uppl. i sima 51268. Roskin reglusöm kona óskar eftir ibúö á leigu strax, ein- hver fyrirframgreibsla. Uppl. I sima 15452. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða stórt herbergi strax. Uppl. i sima 92-8072 frá kl. 9 til 12 og 15 til 18. Barnlaus hjón óska eftir litilli ibúö á leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 10694. Okukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friðbert P. 81814 BMW 1980 Njálsson s. 15606- Geir Jón Ásgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiður H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. Oli prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, slmi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiða aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Sfmar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns ó. Hannessonar. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. FuU- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugib, að nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku-, skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. PéturssonairSim"' ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis Siöumúla 8, ritstjórn, Síöumúla 14, og á afgreiösiu blaösins Stakkholti 2—4.einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöur notaðan bfl?” _______________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.