Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 26
30
VÍSIR
Mánudagur 20. október 1980.
bridge
við I
opnun [
Ólik viðbrögð
f jöl-tveggja-tigla
kostuðu 11 impa i eftirfarandi i
spili frá leik íslands og Eng- [
lands á Evrópumóti ungra J
manna i Israel.
i
Noröur gefur/allir á hættu i
A1096
7
K742
A854
2
KG10542
G986
K3
DG8753
9
5
D10762
■
l
■
l
■
K4
AD863 J
AD103 l
G9
1 opna salnum sátu n-s
Sævar og Guðmundur, en a-v
Granville og Jackson:
Norður Austur Suður Vestur
2T pass 2 H pass
pass dobl pass pass
pass
Vörnin var miskunnarlaus.
Vestur trompaði út og suöur
fékk aöeins fjóra slagi. Það
voru 1100 til Englands.
■
i
1 lokaða salnum sátu n-s *
Kirby og Lodge, en a-v Þor- ■
lákur og Skúli:
i
■
Norður Austur Suður Vestur J
2T dobl 2 H 3H
pass 3G pass pass J
pass
Um leið og austur doblaði J
vorun-s sloppnir af króknum. '
óirúlegt en salt
Ohappafley
• Þessu gætirðu ef til vill trúað,
I legöirðu hart að þér, en Hine-
| moa er senniiega mesta
J óhappafley allra tima. Það var
J tvö þúsund lesta skip, smiðað f
J Skotlandi árið 1890.
I A jómfrúarferö skipsins til
I Nýja-Sjálands létust fjórir skip-
I verjar úr taugaveiki. Fyrsti
I skipstjórinn varð brjáiaður og
I skipstjóri númer tvö var tekinn
| af lifi fyrir morð. Þriðji skip-
j stjórinn var rekinn vegna of-
j drykkjuvandamáls og sá fjórði
■ fannst i klefa sinum með
■ skammbyssu við hlið og kúlu i
I gegnum hausinn. Fimmti skip- stujnuu ug s<upveijum pess.
lögregla
slokkvíliö
apótek
Reykjavik: Lögregla siml 11166.
Slökkvilið og sjúkrabfll simi 11100.
stjórinn framdi einnig sjálfs-
morö.
A sjöttu ferð sinni frá Skot-
landi til Nýja Sjálands kom
brotsjór á skipiöog það lagöist á
hliðina en það tókst þó að rétta
það við. í næstu ferðinni skolaöi
tveimur skipverjum fyrir borð.
Að lokum strandaði Hinemoa
við Lorne Jetty áriö 1908 og lið-
aðist i sundur...
Hjátrúarfullir sjómenn segja,
að mold úr kirkjugarði hafi
verið notuð sem kjölfesta i
fyrstu feröinni og hafi það verið
orsök óhappanna, kem fylgdu
skipinu og skipverjum þess. I
J
Seltjarnarnes: Lögrégla simi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla siml <>1200.
Slökkvllið og sjúkrabdl 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabili 51100.
oröiö
En það er eins og ritað er: Það
sem auga sá ekki og eyra heyrði
ekki, og ekki kom upp i hjarta
nokkurs manns, allt það sem Guð
fyrirbjó þeim, er elska hann.
1. Kor. 2,9.
velmœlt
Ég tel það bestu uppfræðsluna
að vera fæddur og uppalinn i
sveit.
— A.B.Alcott.
skák
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
17.—23. okt. er i Ingólfsapóteki.
Einnig er Laugarnesapótek opið
til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspftalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauqardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, stmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I stma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist t heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I stma 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar t stmsvara
13888. Neyöarvakt Tannlæknafél.
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram t Heilsuverndar-
stöð Reykjavtkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis-
skrttreini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I
Vfðidal. Sfmi 76620. Opiðer milli kl. 14
og 18 virka daga.
i Hvitur leikur og vinnur.
t fl ttt t
l# 4 #
t JL t t t
A t
fl t
A
i Hvitur: Kraidman
i Svartur: Bouwmeester
J Aviv 1964
J 1. Df8+-Df7
J 2. Bxe5+ !-Kxe5
i 3. Dc5+-Kf6
J 4. e5 mát.
Tel
jiBéUa
> — Jú, þú gafst mér fri til þess^
J að fara til tannlæknis... og|
J þessi vinur minn hérna er
■ tannlæknir!
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 866ÍT
Síaukih. sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Toyota Corolla Liftback ’78 sjáifsk. ek-
inn 14 þús. Sem nýr.
Fiat 128 '77 verð aðeins 2 millj.
Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum
eða VW Golf.
Mazda 929 ’79 ekinn 20 þús.
Comet ’74 2 d. útborgun aðeins 600 þús.
Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á
Ch. Concours 2d '77 eða ’78.
Toyota Corolla '80, blár, ekinn 7 þús.
Ch. Malibu station ’78
Galant station blár, ekinn 6 þús km.
Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbill.
Saab 96 ’77, ckinn 40 þús. Góður bfll.
Ch. Nova '78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr.
Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús.
Range Rover '72. Skipti á ódýrari.
Subaru hardtop '78 ekinn 30 þús. km.
Blár, litað gler, fallegur bfll.
Toyota Bi-Luxe 4ra drifa ’80
Mazda 626 '79 4d.
Land Rov' r diesel ’74, toppbill.
BMW 520 ’78
Derby '78 ekinn 26 þús. km. fallegurbill.
Lada 1500 ’76, góður bíll.
Willys ’62, 6 cyl með góðu húsi.
Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari.
Galánt 1600 GL ’80 ekinn 10 þús.
Mazda 323 ’77
Opel dísel ’73
Mazda 121 ’77 ekinn 40 þús.
Subaru 4x4 ’78, rauður. falleeur hm
Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km. _
Toyota Cresida '78, 2d. ekinn 34 þús.
Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja
lagiö)
Ch. Nova ’76 4 d. ekinn 56 þús. km. Sem
nýr.
Cherokee ’ 79 útborgun aðeins 3 millj.
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMÁ^
LAUGARDAGA FRÁ KL. 10- 19.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
CtrtVHOLET
■ I
Mazda 929L sjálfsk. ’79
VauxhallChevette ’76
Ford Bronco Ranger ’76
Pontiac Grand Prix ’78
Volvo 244 DL ’77
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79
Ch. Nova custom 4d ’78
Ch. Malibu Classic ’78
Cortina 2000 E sjálfsk. ’76
Scout II V-8 beinsk. '74
Lada 1500 station ’78
Peugeot 504 sjálfsk. ’77
Fiat 125 P ’78
Toyota Cressida 5g ’77
Lada 1600 ’78
Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76
VW Golf ’76
Daihatsu Charade ’79
Ch. Impala station ’76
Ch. Malibu Classic station ’79
Opel Caravan 1900 '11
M. Benz 230sjálfsk. ’72
Volvo 343sjálfsk. '11
VW Passat ’74
GMC TV 7500 vörub. 91. ’75
Ch. Malibu V-8 sjálfsk. ’7l
Ch. Chevette 4d ’79
Ch. Malibu Classic st. '78
Renault 4 ’79
Olds.M. Delta diesel '78
Dodge Dart Coustom ’76
Scout II 6 cyl beinsk. ’73
Mazda 929st. '11
BuickApoIIo ’74
Scoutll V-8Rallý ’78
Datsun 220 C diesel '72
Ch. Nova Concours 2d ’78
Ch. Caprie Classic ’77
Volvo 245DL vökvast. ’78
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79
Volvo 343sjálfsk. ’78
AudilOOLS '11
Vauxhall Viva de luxe '11
Austin Allegro station ’78
FordMustang ’79
Ch. Blazer Cheyenne ’74
Ch. Malibu Classic 2d '78
Ch. Malibu Classic '75
Bedford sendib. m/Clarc
húsiberðtonn '11
Ch. Impala sjálfsk. '78
TRUCKS
7.500
3.500
7.000
11.700
7.000
12.000
6.800
7.700
4.000
4.800
3.800
5.800
2.300
5.500
3.500
5.200
3.900
4.900
6.500
10.300
5.500
5.200
4.800
2.700
14.000
3.000
6.500
8.500
4.400
8.500
4.950
3.500
4.800
3.500
8.900
2.200
7.500
7.500
8.500
8.500
5.500
6.000
3.200
3.400
8.800
5.200
8.600
5.000
9.300
7.900
'Samband
Véladeild
ÁNMÚLA 3 SÍMI
Egill Vi/hjálmsson h.f. Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
Daihatsu Charade 5d .1980 5.400.000
Datsun Cherry GL3d. Nýr bíll .1980 6.350.000
Fiat127 top 3d .1980 4.800.000
Polonez 1500 .1980 5.200.000
Fiat130coupé .1975 5.500.000
Cherokeeó cyl 7.000.000
Fiat 131 CL .1978 5.700.000
Mercury Comet Custom automatic . .1974 3.000.000
Dodge Aspen .1978 7.200.000
Ch. Concors bíll i sérf lokki .1977 7.000.000
Fiat 132 GLS 1600 10.000 km .1979 7.300.000
Fiat 128 C 3700 km .1977 3.000.000
Bronco8 cyl .1974 4.300.000
Dodge Dart .1970 2.000.000
Concord DL4d .1978 6.500.000
Wagoneer .1971 2.500.000
Wagoneer Limited .1979 17.000.000
Jeep Golden eagle .1978 8.500.000
Lada 1200 station .1977 2.400.000
Range Rover .1976 11.000.000
Datsun 180 B 26.000 km .1977 4.600.000
Mazda616 .1974 2.500.000
Fiat125p .1979 3.400.000
Mazda 626 2,0 4d .1980 8.000.000
Fiat 127 CL .1978 3.600.000
Galant 1600 1979 6.600.000
Mini1000 .1977 2.600.000
OPIÐ LAUGARDAGA J * 10-17
Greiðslukjör
SYNINGARSALURIIMN
SMIÐJUVEGI 4 - KÖPAVOGI