Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 20. október 1980. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapplarstíg PANTANIR 13010 Gorn- og honnyrðovörur í miklu úrvoli GOLFUM STRIGAIÍ VEGG- 0\ GÓLFLÍM l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR QMAseeirsson i l r— 11 r-N\ /rn/M i i \ i ® HErlLDVERSLUNGrensásvegi 22— Sími: 39320 105 Reykjavik— Pósthólf: 434 Kolbeinn Kristinsson einn eigenda Alfheimabakarlsins, ásamt starfs fólki i hinum glæsilegu húsakynnum aö Hagamel 67. ALFHEIMAR í VESTURBÆNUM Áiiheimabakaríið færir út kvíarnar „Alfheimar eru lika i vestur- bænum, viö sem trúum á álfa, vit- um aö þeir eru um allt”, sagöi Kristinn Albertsson bakari i Alf- heimabakariinu, „viö eigum erfitt meö aö skira barniö okkar eitthvaö annaö”. Alfheimabakariiö hefur nú fært út kviarnar og opnaö nýja verslun aö Hagamel 67 I vesturbænum. Kristinn Albertsson er einn eig- enda bakarisins, sem hann ásamt fjölskyldu sinni hefur rekiö aö Alfheimum 6 i yfir tuttugu ár. Hjá okkur er sjö daga þjón- usta „Viö höfum átt góö samskipti viö viöskiptavini okkar, sem koma alls staöar aö úr bænum. Sérstaklega finnst mér ánægju- legt þegar árrisult fólk kemur til okkar um helgar: Oft eru þetta sundlaugagestir sem hafa fengiö sér sundsprett árla dags og kunna aö meta þaö aö fá glæný brauö hjá okkur. Og nú viljum viö lika veita árrisulum og sundglööum vesturbæingum sömu þjónustu. Viö erum auövitaö meö fjöld- ann alian af kökum og smjör og osta meö brauöunum, reyndar seljum viö llka mjólkurvörur lika. Ætli aö viö bökum ekki milli 15 og 20 tegundir brauöa. Ha, rjóma- kökur? Jú, þær seljum viö um helgar, sagöi Kristinn i Álfheim- um. — ÞG. Lesandl hringdi: Hvarkonurkoma er snyrtiiegl! „Þaö voru meira aö segja kon- ur aö þrifa bila þarna” sagöi „Gaukur” i Kópavogi þegar hann haföi samband viö okkur til aö benda á góöa aöstööu til bila- þvottar aö Hafnarbraut 21 i Kópa- vogi. Viö sögöum frá þvi hér á fjölskyldusiöunni um daginn aö nokkrir staöir væru hér á Stór Reykjavikursvæöinu, þar sem bileigendur gætu komist inn og dittaöaö bilum sinum og stússaö i kringum þá á alla vegu. „Gauk- ur” I Kópavoginum vildi vekja frekari athygli á áöurnefndri aö- stööu þar. Hann sagöi aö fjórir til sex bilar gætu komist aö til þvott- ar i einu og auk þess væru tvær stórar lyftur en þær eru til afar mikil hægöarauka þegar undir- vagninn þarf aöhlynningu. „Gaukur” tók sérstaklega til þess aö þarna voru konur aö þrifa bila og þótti honum þaö til tiö- inda, ekki vegna þess aö konur geröu slikt ekki aö öllu jöfnu heldur taldi hann þaö sýna ótvirætt aö um snyrtilegan staö væri aö ræöa. Konur litu ekki viö ööru. — ÞG MATREIÐSLA Á FROSNU RJÖTI Þaö er þægilegt aö matreiöa frosiö kjöt, ef þaö er látiö þiöna áöur, en best er aö þiöa þaö bara rétt áöur en á aö nota þaö. Siöan má matreiöa þaö á sama hátt og nýslátraö kjöt. Látiö þaö þiöna i umbúöunum á köldum staö, i búri eöa kæliskáp, þá veröur þaö bragöbest. Þaö má ætla 1—2 sólarhringa til ab kjötiö þiöni alveg i gegn, ef þaö er haft i kæliskáp, þar sem hiti er um 5 gr. C. eöa 10 klukkustund- ir fyrir hvert kiló, en 1/2 — 1 sólarhring viö stofuhita eöa 4 klukkustundir fyrir hvert kiló. Ekki er gott aö láta kjötiö þiöna I vatni og ekki heldur i miklum hita, þvi aö þá rennur kjötsafinn meira úr þvi. Ef um litil kjötstykki er aö ræba sem eru ekki nema 1-1 1/2 kiló, má sjóöa þau eöa steikja án þess ab þiba þau áöur, en séu þau stærri er betra aö láta þau aö minnsta kosti hálfþiöna, þvi aö annars er verra aö áætla hæfi- legan steikingartima. i Mat- í seðlll ihelmll- islns Unnur Ágústsdóttir kennari gefur okkur Matseðli heimilisins ' • vikuna 20.—26. I I október. I I I I Mánudagur I | Steikt lifur meö ntiklum | ■ lauk og soönum kartöflum. . 1 Epiabitar f sýröum rjóma j | (boriö meö)- | | Ferskir ávextir | J Þríðjudagur ! ' Soöin ýsa meö kartöflum. | Guirótar- salat | . Blá bánd Holiandaissósa l I meö ýsunni (sósuna með | bragðbæta meö sitrónusafa | . og rjóma) i I Skyr með rjóma 1 j (Ég er svo heppin aö eiga | skyrfrá Borgarnesisem mér . I finnst bæöi afar gott og 1 | drjúgt). | J Miðvíkudagur ! ' „Kattarláfujafningur” meö | soönum kartöflum. Rúg- | . brauð boriö meö. i I (Hér verður liklega aö fyigja 1 | með smáskýring þar sem | ekki er vist aö aliir þekki . I „kattarláfujafninginn”. Þar ' j sem ég er nýbúin aö taka | slátur, á ég mikiö af innmat, , | og sýð ég saman þindar, • i hálsæöar og hjörtu. Þetta | 1 sýö ég I velkrydduðu vatni . | meö lauk. Bý til brúna sósu I | og set kjötiö ásamt kartöfl- | ' unum úti sósuna). I —----------------------- I | Fimmtudagur | | „Gratin” úr afganginum af I ýsunni (frá þriöjudegi) . | Soönar guirætur, kartöflur I i og feiti (sólblóma). i ' Bláberjasúpa j . Föstudagur j . Saitkjöt og baunir , I (Þessi réttur er valínn meö I | tilliti til þess aö nú finnst I j sjálfsagt unga fólkinu á , | heimiiinu nóg komiö af ■ ■ fiski). | . Laugardagur ■ Bergensfiskisúpa I Heimabakaöir brauösnúöar I | meö súpunni | Lúöa bökuö I kryddlegi | Rækjuréttur meö ristuöu | I brauöi i ! (Bergensfiskisúpa fæst I ' | pökkum. Góðar ieióbein- | ■ ingar eru aftan á súpupakk- ■ ' anum, um hvernigbera megi ' | meira i súpuna til hátföa- | ■ brigöa. — og aöeins tii viö- . I bótar bragöbæti ég meö 1 di I | af sherry I 2 pk. Geta | I verður þess aö hér verður . I um hádegisveröarboö aö I | ræöa). | i Sunnudagur I I Lundi i sósu meö soönum | I kartöflum i J Rauökál, grænar baunir og 1 I sulta | | Sveskju „kompott" meö . 1 þeyttum rjóma ' | („Kompott — úr einum | ■ pakka af steinlausum , * sveskjum — sem eftir stutta * I suöu eru settar i „Blender”. I Mjög litiö sykraö). ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.