Vísir - 20.10.1980, Page 10

Vísir - 20.10.1980, Page 10
vtsm Mánudagur 20. október 1980. Hriíturinn 21. mars—20. april Þetta er liklegast ekki þinn dagur i dag, reyndu þvi aö láta sem minnst fyrir þér fara. Tilgangur- inn helgar meöalið. Nautiö 21. april-21. mai Varaöu þig á reikandi ökumönn- um i dag. Þessi dagur gerir mikl- ar kröfur til að þú hegðir þér óað- finnanlega, til þess aö fá þær upplýsingar, sem þú þarft. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú þarft aö gera þér betur grein fyrir þvi hvað peningar eru. Það er hætt viö, aö sökum eyðslu þinnar verði litið eftir til fram- kvæmda. Krabbinn 21. júni—23. júli pú mátt ekkert spara til at ná sem bestum árangri i starfi þinu i dag. Þú átt von á upphefð fyrir eitt- hvað sem þú framkvæmir. Ljónið 24. júli— 23. ágúst Byrjaðu aftur á einhverju, sem þú hættir við fyrir löngu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu að forðast allar öfgar, en samt gera allt til þess að halda viðskiptunum gangandi. Láttu ekkert á þig fá i kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. Biddu þangaö til seinnipartinn til að gera það sem gera þarf. Littu björtum augum á framtiðina, þú átt von á góðu plássi i henni. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Treystu litt á það, sem aðrir segja eða gera um morguninn og forð-' astu að ganga i öfgar. Seinni part- urinn er hentugur til að ljúka við ógert verk. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Siödegið er best til að gera nauð- synlegar breytingar eða vinna að málum af öllum krafti. Þe'r er alveg óhætt að taka töluverða áhættu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Það er eitthvert ósamræmi i hlut- unum fyrri part dagsins. Seinni parturinn er hentugur timi til að skipuleggja fjármálin og sjá út leiöir til aö auka við tekjumögu- leika. Vatnsberinn 21.-19. febr Þú mátt búast við að eitthvað gangi ekki eins og þú vonaðist til fyrri partinn. Leitaðu að stuðningi við skoðanir þinar. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Kvöldiö er tilvalið til að koma meö athugasemdir um, hvernig þú álitur aö reka eigi heimilið. Láttu alla hafa nóg fyrir stafni Af ókunnri ástæðu komDavid og heppnin varn meö þeim ertí þeir fundu striðsbát ■ þeirra innfæddu Steel ekki skútunni af stað. 'x'1” Tarsanog fclagar lögðu saman ráð sin.. COfYRICHT © 1955 £0C»» RICE BURROUGHS. INC All Rights Resefved TARZAN ® ' Irademark TAftZAN Owned by Edgar RiceJ Burroutln, Inc »nd Uied by Permigwnj Ég fékk tfu í)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.