Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 24
28 vtsm Mánudagur 20. október 1980. ídag íkvöld r l l I I I l l l l l I l l l e l l I I l l I l l l l I I I l I I l I sjónvarp Mánudagur 20.október1980 20. 00 Fréttir og veöur 20.25' Auglýsingar og dagskrá 20.35. Tom og Jenni 20.40 lþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson 21.25. Hlustaöu á orö mln Norskur söngleikur um stööu konunnar. Höfundar og flytjendur Jannik Bonnevie og Hege Tunaal. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Þýöandi Guöni Koibeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.55 Mattanza Bresk heim- ildamynd. A hverju vori um langanaldur hafa fiskimenn á Sikiley veitt túnfisk t mik- illi aflahrotu, en nú draga þeir net sin næstum tóm úr sjó, þvi aö stofninn er aö deyja út vegna rányrkju Japana. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok útvarp Mánudagur 20. október. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nn in ga r. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Jascha Heifetz og Fíl- harmóniusveit Lundúna leika Fiölukonsert i d-moil op. 47 eftir J ean Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. / Al- þjóölega sinfóniuhljóm- sveitin i Bandarikjunum leikur „Meditation” fyrir strengjasveit eftir Ramiro Cortés; Philip Lambro stj. / Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Varsjá leikur Sinfóniu nr. 1 eftir Withold Lutoslawski; Jan Krenz stj. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina. (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gisli Blöndal verslunar- maöur á Seyöisfiröi talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Karl Agúst Olfsson og Sigrún Valbergsdóttir. Þessi þáttur yar áöur á dagskrá 28. júli i sumar. 20.40 Lög unga fóIksins.H ildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atli Magnússon les eigin þýö- ingu (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaöurinn, Arni Emilsson i Grundarfiröi, talar viö tvo þingmenn Vesturlands, Daviö Aöal- steinsson bónda á Arn- bjargarlæk og Friöjón Þóröarson dómsmálaráö- herra. 23.00 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir leika tónverk eftir Mozart, Beethoven, Weber, Brahms Tsjaikovský, Strauss og Rossini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. * I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Sjónvarp ki. 21:15 Háalvar- leg ijoö um stöðu konunnar ,,Það eru tvær konur sem koma fram og syngja nokkur ljóð og lesa önnur. Þessi ljóð eiga það sameiginlegt að fjalla um stöðu kon- unnar i þjóðfélaginu”, sagði Guðni Kolbeins- son, sem þýðir norska þáttinn ,,Hlustaðu á orð min”. Höfundar og flytj- endur eru Jannik Bonnevie og Hege Tundaal. „Þer eru rauösokkur, stúlk- urnar, sem taka fyrir ýmislegt, eins og til dæmis stúlkuna sem ekki fær aö njóta sin meöan bróöirinn blómstrar, og eigin- konuna sem negld er yfir börn- unum. Um Evu, sem brýst undan okinu i Paradis, svo eitthvaö sé nefnt”. — Er þetta skemmtilegur þáttur? „Þetta er háalvarlegt aö mestu leyti. Þaö er talaö um konur, sem brenndar voru fyrir galdra, stúlkuna, sem flagarinn dregur á tálarogannaöslikt, sem er hreint ekkert er til aö hlæja aö”, sagöi Guöni. — ATA Jannik Bonnevie og Hege Tundaal, höfundar og flytjendur þáttarins „Hlustaöu á orö mfn”. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Bílavióskipti Ford Mustand árg. ’71 til sölu eða I skiptum fyrir jeppa. Uppl. i sima 92-1944 e.kl. 19 á kvöldin. Góöur vetrarbill Til sölu Saab 99 árg. ’74. Góður bni. Uppl. i sima 77163. Volkswagen árg. 1969 til sölu, til niðurrifs. Billinn er á góðum dekkjum og margt nýti- legt. Til sýnis og sölu aö Lyng- haga 24. Uppl. i sima 23360. Citroen Pallas árg. '79 til sölu, ekinn 22 þús. km. Uppl. i sima 92-8419. Audi 100. Til sölú Audi 100 árg. 1974. Mjög fallegur og vel meö farinn bill. 4 snjódekk. Verð 3.5 millj. Uppl. i sima 51728 eftir kl. 17. Fiat 128 árg. ’73 til sölu, á kr. 300 þús. Uppl. i sima 35132. Mazda 929 árg. 1980 til sölu. Uppl. i sima 38584eftir kl. 7 á kvöldin. 4 negld snjódekk til sölu. Litið notuð, með felgum, 165x15 (henta á Saab, Volkswag- en og Volvo). Uppl. i sima 23668 eftir kl. 5. Gremlin '71 Til sölu Gremlin árg. =71. Gir- kassalaus, en með góða vél. Uppl. i Breiðageröi, gegnum simstöðina i Reykholti, Borgarfirði. Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið I hádeginu. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Iiöfum úrval notaöra varahluta I: Bronco '72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 iienz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vil skipta cöa selja Volkswagen Passat DS árg. 1974, sjálfskiptan, 4ra dyra i góðu á- standi, fyrir ódýrari bil. Ef áhugi er getur 4ra stafa R-númer fylgt. Uppl. i si'ma 15438. Bila- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg '74 M. Benz 608 P '68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. '70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og '80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. '74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Volvo Amason árg. ’67 til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn bill. Krómfelgur o.fl. Uppl. i sima 51393. Benz 280 SL árg. ’68 til sölu, sjálfskiptur nýlega sprautaður, sem nýr aö innan. Einnig til sölu á sama stað 10 ný grásleppunet. Uppl. i sima 96-52127 eða 52180 á kvöldin. Volkswagen 1300 árg. ’70 til sölu. Skoöaöur ’80. Sanngjarnt verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 10751 eftir kl. 4. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti i flestar geröir bila,, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaörir, raf- geyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404 , 204, '70 V4 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fíat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. (Bílaleiga ] Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761, Bílaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursitfu KARLMENN eldri en 25 ára óskast til að leika í kvikmynd- inni JT Ut/aganum sem kvikmynduð verður næsta vor. Uppl. i síma 19960. ÍS-FILM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.