Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 6
6 vism Mánudagur 20. október 1980. ENN GÝS FYRIR „Land fór aðsíga mjög ört milli klukkan átta og niu á laugardagskvöldið/ og síðan hófst gos um klukkan 10 og byrjaði það á miðju svæðinu" sagði Karl Grönvold jarðf ræðingur í samtali við Vísi síðdegis í gær. Var þá farið að draga mjög úr gosinu við Leirhnjúk en hraun rann þó áfram til norðurs. Gosiö sem hófst á laugardags- kvöldiö er þriöja eldgosiö á þessum slóðum á þessu ári, en það var i desembermánuöi áriö 1975 sem umbrotin hófust og hafa veriö nefnd Kröflugos. Karl Grönvold sagöi aö þetta gos væri svipaö þvi sem kom upp i marsmánuöi siöast liö- num. Hann taldi aö gigarööin væri sex til sjö kilómetrar aö lengd en ekki samfelld, frá Gjá- stykkjabungu aö noröan og suöur aö Leirhnjúk. baö fór aö draga úr gosinu i fyrrinótt, en land var ekki fariö aö risa aftur siödegis I gær þeg- ar Vísir ræddi viö Karl. Ekki varö vart mikilla jaröskjálfta áöur en þessi goshrina byrjaöi. Litiö sást til eldstöövanna úr fjarlægö, en Karl Grönvold sagöi aö enn þá væri útlit fyrir aö þetta yröi aöeins stutt hrina. Jarövisindamenn áttu von á gosi um þessar mundir og hefur veriö stööug vakt við mæla Orkustofnunar undanfariö, eöa siöan landris náöi hámarki eftir næsta gos á undan, sem var I júli. -SG. Eldvirknin var enn mikil fyrir hádegið i gær. Glóandi hraunstraumurinn liöast eftir lægöum og dældum frá gjósandi gfgaröðinni. Myndin var tekin úr lofti i gærmorgun nyrst i gigarööinni. ( Visismvnd GIsli Sigurgeirs- son). ÞRIÐJA KRðFLUGOSIB ÞAR SEM AF ER ARINU Tveimur dðgum áður en gosið hðfst: Krðfiuvírkjun fékk óvænt um kriggja megavatta viöbðtarafl „Viö uröum varir viö smá- skjálfta og siöan sást geysimikill bjarmi til norðurs sem lýsti upp allt umhverfiö” sagöi Einar Kristjánsson rafvélavirki viö Kröfluvirkjun er Vísir ræddi við hann i gærdag. Einar sagöi aö eftir aö gosiö byrjaöi heföi komiö skipun um að menn ættu aö yfirgefa virkjunina utan nokkurra sem eftir voru til eftirlits og hélt raforkufram- leiðslan áfram eins og ekkert heföi i skorist. Þá sagöi Einar aö gufuafl virkj- unarinnarheföi aukist skyndilega fyrir helgina og kvaöst halda aö ekki heföu komiö fram neinar ákveðnar skýringar á þvi. Nam þessi aukning þremur megavött- um og fór framleiöslan þá upp i niu megavött. Ekki er gott aö átta sig á hve mikiö hraun hefur runniö i þess- ari hrinu, gosiö hefur færst i norður, en hann kvaðst álita að töluvert mikiö hraunrennsli væri um aö ræöa en eitthvað efiaust farið niöur i sprungur á svæöinu. -SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.