Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 18
22 Mánudagur 20. október 1980. Kraftajötunninn Jón Páll Sigmarsson sýnir okkur hvernig þeir KRingar hafa sprengt utan af sér húsnæóiö.... Kraftakarlar brjóta af sér húsnæðid Lyftingamenn úr KR hafa undanfarin ár haft aðstöðu til æfinga í Jakabóli í Laugardal, en Jakaból er sem kunnugt er gamla þvottalaugahúsið þar sem konurnar þvoðu þvott sinn í gamla daga. Lyftingamenn tóku að sér að lagfæra húsið gegn því að fá aðæfa í því, en nú er svo komið að húsið er að springa utan af krafta- körlunum í KR. Heyrst hefur að KR- ingar séu nú að þreifa f yrir sér með nýtt húsnæði í huga og samkvæmt heim- Glaumgosinn og hjóna- bandið... Tiltektir Rod Stewart í kvenna- og skemmtana- málum hafa til skamms tíma ekki þótt traustvekj- andi enda hefur maðurinn verið talinn óforbetranleg- ur glaumgosi. Fáir trúðu því að hann hefði eirð í sér til að hegða sér eins og maður í hjónabandi og var mikið hlegið er hann gekk að eiga núverandi konu sína Alönu. Hjónabandið hefur nú rúllað vel á annað ár og Rod hefur staðið sig með prýði og er talinn allur annar og betri maður. Meðfylgjandi mynd er tek- ildum Vísis hefur þeim KR-ingum verið boðin lóð undir æf ingahúsnæði í Álf- heimum í næsta nágrenni við TBR-húsið við Glæsi- bæ. Að sögn Birgis Borgþórssonar formanns lyftingadeildar KR hafa KR-ingar ekki enn tekið ákvörðun í sambandi við byggingu nýs æfingahúss og mun það aðallega vera f jármagnsskortur sem stendur þeim KR-ingum fyrir þrifum. Flestir bestu lyftinga- menn landsins eru í KR. in af þeim hjónum tenniskeppni í Frakklan en þangað fóru þau m.a. að sjá Björn Borg lei listir sínar... Skeggið og fyrirsætan Það er rétt til getið, a< villimaðurinn með skeggii á myndinni er Mick Jaggei söngvari hljómsveitar innar Rollng Stones. Mei honum á myndinni ei nýjasta fylgikona hans f yrirsætan Jerry Hall Stones hafa nú hlotið upp reisn æru með velgengn nýjustu plötu sinnai ,,Emotional Recue" og ei ætlunin að fylgja þvi eftir með mikilli hljómleikaferd á næstunni... XANADU Ég veit um konur sem hátta hjá fyrsta mannin- um sem þær hitta, eða þá að þær fara að drekka ó- hóflega mikið. Ekki svo að skilja að ég hafi eitt- hvað á móti kynlífi eða víni — en einhvers staðar verða mörkin að liggja. Ég býst við að ég hafi verið einstaklega saklaus er ég hóf feril minn nítján ára gömul — ég er hins vegar fullorðin nú". f Xanadu er lögð meiri áhersla á kynþokka Oliviu en sakleysi hennar. Hún klæðist þokkafullum fötum og að sumra sögn kynæsandi. Olivia segist vonast til þess að með þessari mynd hverfi hug- myndir fólks um hana sem saklausstúlka og að fólk sætti sig við hana eins og hún er. f Xanadu leikur Olivia gyðju, eina af niu dætrum Zeusar. Meðal annarra leikara má nef na Michael Beck og .Gene Kelly (gamla góOT). Tónlistina i myndinni sömdu þeir Jeff Lynne, aðalmaður- inn í ELO, og John Farrar. Universal fjár- magnar myndina, en húr kostaði litlar tuttugi milljónir dollara. Ekkerf var til sparað og til dæmis má nefna það að í loka atriðinu koma frarr hvorki færri né fleiri er 237 dansarar. Og á meðar á lokaatriðinu stendui skiptir Olivia fimm sinn um um búning. væri slæmt ef mér fynd- ist ég verða að hlaupa f rá einum manninum til annars. Þriðja mynd oilviu Olivia ásamt Michael Beck. Þó svo rokkhljómlist armenn, sem eru að eld- ast, og diskó „frík" eigi að öllu jöfnu ekki mikið sameiginlegt, þá hefur Olivia, sem tilheyrir fyrri hópnum alltaf höfðað mikið til þess síðartalda. Olivia er nú orðin 32 ára gömul og vill gjarnan að aðdáendurnir taki henni sem slíkri. Xanadu er þriðja myndin, sem Olivia leikur i, en í hinum tveimur myndunum hef- ur hún leikið saklausar stúlkur, helmingi yngri en hún í raun og veru er. „Það er einhver þjóðsaga, að ég sé svo saklaus að ég sé næstum ómennsk", segir Olivia. „Saklaus og saklaus — ég er frjálslynd og ég er ekkert saklaus. En það Gene Kelly og Olivia fá sér léttan snúnina. Platan Xanadu með Oliviu Newton-John og hljómsveitinni Electric Light Orchestra hefur verið geysilega vinsæl úti um allar jarðir og biða því örugglega margir spenntir eftir að sjá kvik- myndina. Olivia Newton- John: i Xanadu er lögð meiri áhersla á kynþokkann en ver- ið hefur í fyrri myndum hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.