Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudagur 20. október 1980. vænkast hagur i Nóbelshalans ! Stjórn Argentinu hefur brugö- I ist vift tíftindunum um úthlutun | friftarverftlauna Nóbels til j handa Adolfo Perez Esquivel | meft þvi aft úthluta honum I | vifturkenningarskyni heifturs- | laun, sem nemur 9,3 milljónum króna á mánufti, og þaft fyrir > lifstíft. | Þetta var kunngert fyrir helgi I og er visaft þar til laga, sem I gildi tóku i júli 1977 og kvefta á t um, aö hver Argentinumaftur, I sem hlýtur Nóbelsvcrftlaun, I skuli fá heifturslaun hjá riki, I sem svari launum hæstaréttar- j dómara. j ÞESSI KONA SNVR EKKI TIL BAKA Elning á landsbingi breska íhaldsflokksins og fullt irausl á formanninum. en stiórnarandstaðan lömuð af innanflokkserjum Esquivel fékk friöarverftlaun- in fyrir framlag sitt til þess, aft andófssamtök störfuftu meö friftsamlegum hætti, og fyrir starf sitt vift aft afla upplýsinga um þær þúsundir manna, sem horfift hafa I Argentfnu meftan herforingjastjórnin vann aft þvi aft uppræta skæruliftahreyfing- una i landinu. — Hann sat sjálfur I fangelsi f þrjú ár og er þvi úr hópi þeirra, seni kallaftir hafa verift pólitiskir fangar. En nú er hann sem sé f náft- „Þaö vildi ég óska, aft fleiri væru til hennar likar”, sagfti einn ræftumanna á landsþingi breska ihaldsflokksins i Brighton i síö- ustu viku og fékk góftar undir- tektir þingfulltrúa. Þaö var flokksformafturinn, Margaret Thatcher, forsætisráö- herra, sem við var átt, og þeirri traustsyfirlýsingu mætti hún meft þvi aft staöfesta, aft hún mundi áfram sitja I leifttogasæti flokksins. Dýp vlðkoma ! Nokkur stærri flugfélög heims | sögftust fyrir helgi ætla aft hcfja | mál á hendur bresku stjórninni > og flugmálayfirvöldum fyrir aft • fara út fyrir valdsvift sitt i . ákvörftunum um hækkun flug- valiaskatts, og fyrir brot á regl- um EBE um samkeppni. Þessi málssókn er liftur i j þrætu, sem spratt upp, eftir til- ky'nuingu flugmálastjórnar I Bretlands um 20% hækkun flug- I vallaskatts. Iiefur hann þá I hækkaft uin 35% frá þvi siftasta I april. Fullyrt er, aft Heathrow- I flugvöllur sé dýrasti flugvöllur i | heimi, og lendingargjaldift fyrir j jumbóþotu yfir háannatima I sumarsins fari upp i 1.000 sterl- I ingspund sem er nærri 5,8 millj- I ónum króna. I Einhverjum mundi hafa þótt litil nauftsyn á þvl aft stappa I Thatcher stálinu, þvi aft „járn- frúin” hefur hún ekki verift upp- nefnd fyrir stjórnarstefnu sína einvörftungu, heldur og fyrir staft- festu og gnótt sjálfstrausts efta vissu um eigin óskeikulleika. Eöa svo hafa ýmsir og þar á meftal samstarfsmenn hennar sumir, oft sagt. Spurningin hefur fremur verift sú, hvort sú staftfesta nálgaftist ekki kannski helstil mikift þrjósku, en úr þvi verftur timinn aft skera. Hitt gerfti hún alveg ljóst á Stúdentaóeirðir í S-Kóreu Huudruft lögreglumanna lentu I átökum vift stúdenta f mót- mælagöngu á háskólalóftinni I Seoul I S-Kóreu fyrir helgina. Voru þaft mestu ryskingar, sem komift hefur til viö stúdenta frá þvi i mai siftasta vor. Keuterfréttastofan haffti eftir sjónarvottum, aft um 500 stúdentar hefftu hópast saman á háskólalóftinni hrópandi kröfur um. aft Chun Doo-hwan, forseti, segfti af sér. Um 500 manna lögreglulift tvistrafti mótmælahópnum og handtók eina þrjátiu. „Járnfrúin” brynjar sig til áframhaldandi sömu stefnu. landsþinginu, aft hún ætlafti ekki aö hopa i efnahagsstefnu stjórnarinnar, þótt ófriftlega blási á vinnumarkaftnum, og alls ekki slaka á aftgerftum i efnahags- málum, fyrr en glögg merki efna- hagsbata séu komin i ljós. Þaö hefur hún raunar sagt nokkrum sinnum fyrr, siftan hún tók vift stjórnartaumunum fyrir hálfu öftru ári. A landsþinginu sá Thatcher samt sitt óvænna aö reyna aft blása i ihaldsmenn nýjum eld- mófti og auka langlundargeft kjós- enda. Þótti þetta landsþing bæri af mörgum fyrri úr sögu Ihalds- flokksins, hvaft einingu snerti og hollustuyfirlýsingar vift formann- inn, nagafti undir niftri óttinn marga um, aft Thatcher girti sultarólina kannski fullfast. Er ekki einu sinni laust vift, aft þaft hafi örlaft á þeim ótta meftal ráö- herra sjálfra. Mönnum þykir sem bati sjúklingsins láti helstil lengi á sér standa, þrátt fyrir aftgerftir, sem mörgum finnst stappa nærri hrossalækningu. Sérlega eru menn óánægöir aft útlánavextir eru enn hafftir uppi 1 16%, sem leggur þungar byrftar á herftar iftnaöinum. Kveftur svo rammt aö gagnrýninni úr öllum áttum, aft búist er almennt vift þvi, aö vext- irnir verfti eitthvaö lækkaftir, þegar hæfilega þykir liftiö frá landsþinginu. (Hvaft ætli þeim þætti um okurverftbólguvextina hér á íslandi ,blessuöum mönn- unum?) Sir Geoffrey Howe, fjármála- ráftherra, gaf I sinni ræftu einnig tilefni til aö ætla, aft þegar lifta fari á veturinn verfti eitthvaft farift aft slaka á sultargjöröinni. Hét hann þvi, aö iönafturinn yröi þá látinn sitja i fyrirrúmi. Um leift var ráöherrunum vöflulaust gerft grein fyrir þvi af hægrimönnunum, aö stjórnin yrfti aft gera enn betur en hingaft til I nifturskurfti á opinberum útgjöld- um. Þaft þykir nefnilega enn sem einkafyrirtækin beri hlutfallslega of stóran hluta af verftbólguklyfj- unum. Sýnist þó rikisstjórninni nokkuft erfitt aft ganga enn lengra I þessum efnum, eins og ástandiö er. Þaft mundi ganga út á skóla, heilbrigftis- og félagsmálakerfift, og auka enn á atvinnuleysift. Er þó atvinnuleysift meira en nokkru sinni frá þvi fyrir striö, efta um tvær milljónir manna. Thatcher lét þó vel á sér skilja, aft hún væri ekki fyrir neinar kú- vendingar á stjórnarskútunni. „Þift getift snúift vift, ef þift viljift, en þessi kona snýr ekki til baka”, var boöskapur hennar. Annars hefur forsætisráftherr- ann meir aft óttast af hálfu óánægjuraddanna innan hennar eigin flokks heldur en af verka- mannaflokknum, sem á þó aö heita stjórnarandstaftan. Stjórnarandstaftan er þessar vik- urnar eftir landsþingift I Black- pool meft hugann bundinn viö átökin innanflokks um formanns- kjör og skiptingu valdsins. Horfir til þess aft næsta árift verfti verka- mannaflokkurinn i ringulreift af þeim völdum og til lítilla átaka vift Thatcherstjórnina. Þurrkasumarið Þaft iiggur nú orftift Ijósar fyrir, hvafta usla hitabylgjan og þurrk- arnir i sumar bökuftu Bandarikjamönnum. Safnast hafa á hendur embætta skýrslur, sem sýna aft 1.265 létu lifift vegna hitanna beinlinis, og var þaft mestmegnis veikburfta gamal- menni efta fátæklingar illa á sig komnir. Þessi dánartala er sjö sinnum hærri, en annars af völdum hita I venjulcgu árferfti. Stór skörft vour höggvín I kvikfé og brestir urftu á uppskeru og stórskaftar urftu á þjóftvegum vegna þurrkanna, og sýnist mönnum orftíft, aft tjón af þvi tagi hafi orftift nærri 20 milljörftum dollara. Rænd grði Kinverskir fornleifafræftingar hafa opnaft grafhýsi allra siftasta keisara Klna Guang Xu, og kom þá i ljós, aft greipar höfftu verift látnarsópa um öll verftmæti graf- arinnar. i tvö þúsund ár létu keisarar Kina gera sér grafhvelfingar, og var þessi reist um 120 km suft- vestur af Peking. Raunar er hún ekki eldri en svo, aft smifti hennar lauk ekki fyrr en 1915, cfta fjórum árum cftir aft Qing (efta Ching)- ættin leift undir lok. Gröfin var rænd sextán árum siftar efta 1931. Þegar grafhýsift var opnaft nýlega, kom i Ijós, aft gat haffti verift gert á kistu Xu keisara, og iokift var ekki á kistu eiginkonu hans, Long Yu keisaraynju. Þaft eina, sem fannst i þessari neftanjarftarhöll og til gersema getur talist, voru 70 perslur, nokkrir grænir jaftehringir, hlekkjaftir saman, og skreytt jaftikrukka ein. Stðrtæklr veiðiðióiar World Wildlife-dýraverndunar- stofnunin hefur skorift upp herör til þess aft bjarga nashyrningum f Austur-Afriku, filum og sjaldgæf- riapategund (kölluft Aye Aye) frá útrýmingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.