Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. október 1980. vtsm 3 John Hurt: Einn virtasti leikari heints en lítt þekktur ÁRGERÐ 1981 VERÐUR SÝND í VOLVOSALNUM, SUÐURLANDSBRAUT 16, LAUGARDAGINN 25.10. KL. 14-19, OG SUNNUDAGINN 26.10. KL. 10-19. I ITSD Wl H Ll i ii% NY l|OS»NYTT GRILL NYTTMÆLABORD Nýju Volvolitirnir, sem bætast i hóp þeirra sem fyrir eru, veröa Ijósbrúnn, grænn metallic og vinrauöur metallic. Auk þess má sérpanta kolsvartan, dökkbláan eöa appelsinugulan lit. Alls veröa litirnir 14 talsins. Nýjar framljósasamstæöur meö innbyggöum stefnu- Ijósum, stööuljósum og ökuljósum. Samstæöan sveigist fyrir horniö. og sést þannig betur frá hliö. Ljósasamstæöan og nýja grillið móta aöalsvip nýja útlitsins. Splunkunýtt mælaborö, sem á eftir aö vekja aödáun eöa og eftirtekt. Pláss fyrir fleiri mæla, fyrir smáhluti. fyrir hillu. Hanskahólfiö er meira aö segja breytt. Fastamælar eru álesanlegri og fallegri, klukkan er á nýjum og betri staö. - allt til aö auka þægindin. NYIR STUÐARAR Stuöarar hafa breyst. Þeir eru ekki eins fyrirferöamiklir og áöur. Þeir gefa nú bilnum fallegra útlit um leiö og þeir vernda hann betur frá hliöinni. Þyngd og lengd minnka fyrir bragöiö. Meö nýju ári bætir Volvo viö tveim nýjum vélum B 21 E Turbo og B 23 A. Bílar meö M46 girkassa veröa afgreiddir meö yfirgir til viöbótar viö fjóöra gir. Yfir- girinn aftengist sjálfvirkt viö skiptingu niöur i 3 gir. Mel Brooks framleiðandi „Fílamaöurinn”, John Merrick. mjög hr'æöilega vanskapaöur, svo hræöilega, aö ekkert mannslag var á likama hans og af þvi stafar viöurnefniö. Mer- rickhlautaf þessum sökum litla ástúö 1 æsku og þegar hann eltist var hann haföur til sýnis i fjöl- leikahúsum og rakaöi inn pen- ingum sem hann fékk þó ekki sjálfur aö njóta. Læknir nokkur aö nafni Frederick Treves (sem i myndinni er leikinn af Anthony Hopkins) geröi Merrick aö skjólstæöing sinum, bjó honum heimili og reyndi aö vernda hann fyrir fjandsamlegu um- hverfi. Treves var virtur læknir og innundir hjá „fina fólkinu”, svofór aö Merrick varö nokkurs konar stjarna i hópi þess fólks og var látiö mikiö meö hann. Ekki leiö Merrick betur viö þaö, hann fann sárt til vansköpunar sinnar allan timann. Merrick þótti fjarskalega vel greindur Þaö er hinn 33ja ára gamli David Lynch sem leikstýrir „FDamanninum” en auk Hurts og Hopkins leikur kempan Sir John Gielgud stórt hlutverk i myndinni. Enginn annar en Mel Brooks sér um fjármálahliðina enhannvillþóekkiaö nafn hans sé nefnt á „kreditlista” mynd- arinnar. Hurt segir: „Þaö er vegna þess, aö fólk gæti fengið rangar hugmyndir, haldiö aö þetta væri einhver grimynd. Brooks hefur auövitaö gert margargrinmyndir, en þetta er allt annaö”. Auk „Filamannsins” hefur John Hurt nýlega lokiö viö leik i bandarlsku myndinni „Heaven’s Gate” meö Kris Kristofferson. Þá hefur hann verið fenginn til aö leika föö- urinn I Disney-mynd um austur- þýska fjölskyldu sem flýr til vestursl loftbelg. Allt þetta gæti oröiö til þess að hann „slægi i gegn” fyrir alvöru. Hann hugs- ar hins vegar ekki mikiö um þaö: aftur á móti er hann mjög spenntur vegna þess aö Sir John Gielgud bað hann að leika hlut- verk fiflsins I Lé konungi þar sem Sir John leikur Lé. Ferill leikarans John Hurt er sonur prests I Derbyshire I Englandi og fór snemma aö leika. Hann geröi sér þó engar grillur um mikil- leik eöa stjörnubjarma þess starfs. Hann minnir gjarnan á svar Edith Evans er hún var spurö hvernighún færi aö þvi aö leika: „Ég þykist, drengur minn.égþykist”. Hannhefur þó alla tíö tekiö starfiö mjög alvar- lega og hafnaöi m.a. boöi um aö leika hlutverk Gandhis, ind- verska friöarpostulans, vegna þess „aö ég var ekki nógu góöur i laginu”. Hann er fertugur og ræktar garöinn sinn i Oxfordshire meö konu sinni. „Mér hefur meö erfiöismunum tekist aö komast hjá þvi aö eignast barn”. Hann er afslappaöur, rólyndur og glaölegur maöur sem foröast aö gera sér of miklar áhyggjur. Ef hann er spurður um framtiö . sina vitnar hann i Sir John Giel- gud: „Ég fer þangað sem ég er ráöinn”. John Hurt: Quentin Crisp, Caligula, „Filamaöurinn” og sjálfur Raskólnikof en ekki Mahatma Gandhi. John Hurt er ekki meöal þekktustu leikara veraldar. Hann nýtur hins vegar mikillar virðingar fyrir leik sinn og á þröngan, en hægt vaxandi, aö- dáendahóp sem fylgir honum gegnum súrt og sætt. Þau hlut- verk sem John Hurt er kunnast- ur fyrir hér á landi eru liklega Quentin Crisp, i myndinni um „nakinn, opinberan starfs- mann”, sem sýnd var I sjón- varpinu, og Caligula keisari i sjónvarpsþáttunum sem annars fjölluöu um frænda hans Claudius. Auk þessa hefur hann m.a. leikiö sjálfan Raskólnikof I frábærum sjónvarpsþáttum eft- irsögu Dostoévkkijs, Glæpur og refsing, stórt hlutverk i þeirri frægu kvikmynd Alien, Max i Midnight Express og nýlega lauk hann viö aö leika hlutverk „Filamannsins” svonefnda i samnefndri kvikmynd. Hægt og hægt færist hann upp á stjörnu- himininn. En honum er sosum sama. „Fllamaðurinn” Saga „Filamannsins” er á- kaflega merkileg en hún hefur veriö mikiö i sviösljósinu aö undanförnu. „Filamaöurinn” hét réttu nafni John Merrick og var uppi i Englandi skömmu fyrirsiöustu aldamót. Hann var og hneigöur til lista, allt fór þetta forgöröum. A undanförn- um árum hefur ævi hans veriö rifjuö upp i bókum, blaðagrein- um og leikritum og hefur leikrit Bernard Pomerance um Mer- rick veriö sýnt vlöa um heim og hlotiö mikiö lof. (Skjóta má þvi aö, aö sá maöur David Bowie leikur nú „Fllamanninn” á Broadway). 7 tima i förðun Þaö er John Hurt miklum erfiöleikum bundiö aö leika þetta hlutverk, föröunin tekur sjö klukkutima og andlitsgerviö er samansett úr 27 hreyfanleg- um hlutum. „Það er mjög erfitt að koma persónunni til skila gegnum allt þetta gervi”, segir Hurt í nýlegu viðtali. „Ég held að mér hefði ekki tekist það en eftir að hafa séð myndina sýnist mér það hafa lukkast bærilega. Máliö var að láta gervið ekki ráða ferðinni. Þetta er eins og að tala með uppgerðarhreim, maður verður að þröngva sinni eigin rödd i gegnum málhreiminn sem maður notar. Þeir fara allt öðru visi að i leikritinu um „Filamanninn”, sem kemur myndinni okkar ekkert við. Ég veit, að höfundur þess er bál- vondur út i okkur, en það er staðreynd, að hugmyndin varð til án vitneskju um leikrit hans”. sýni Mitsubishi BÍLASÝNING um helgina IhIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 VOLVO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.