Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 10
10 Hriíturinn 21. mars—20. april Þú skalt gera fyrirspurnir i dag um þau mál sem þig lengi hefur langaö til aö rannsaka. Bfddu meö allar ákvaröamr. N'autiö 21. april-2I. mai ..... vísm Glæpamaðurinn stóð stifur af hræðslu.. í mjög miklum árásarhugog með tiiheyrandi öskri, króaði Numa hann af. COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE BURROUGHS, INC All Righls Reserved Numa stökk á hann. David Steel féll aftur á bak. Dauðinn var yfirvofandi! Leyfðu vinkonu eða vini þinum að láta meir i ljós skoöanir sinar og taktu tillit til þeirra. Og þú munt hljóta virðingu fyrir. Tviburarnir 22. mai—21. júni Það eru einhverjar breytingar framund- an á stööu þinni i lifinu og heilsufar þitt veröur betra. Þú heldur merki einhvers á lofti. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú færö mikla útrás fyrir sköpunargleði þina meö þvi að taka þátt I einhverri hóp- vinnu. Vittu hvað vinir þinir hafa fyrir stafni. Ljónið 24. júli—23. ágúst Reyndu aö finna lausn á fjármálunum. Reyndu aö vera á undan samtimanum. Faröu i fótspor annarra. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Þú þarft aö gefa meiri gaum þinum per- sónulegu málum, og reyna aö ráöa fram úr vandanum. Vogin 24. sept —23. okt. Þú færö margar góöar hugmyndir I dag, en þær þarfnast finpússingar áöur en þú framkvæmir þær. Geröu ferðaáætlanir i dag. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Leggöu meiri áherslu á aö fjölskyldu þinni líöi vel og sé ánægö. Þetta veröur fremur venjubundinn dagur. Þú skalt vinna viö aö kvitta fyrir gamlar syndir. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Hugsaöu um framtiöina og þú munt fá góöa hugmynd sem þú ættir aö fram- kvæma. Hlustaöi vandlega á þaö, sem aðrir segja. Steingeitin 22. des.—20. jan. Útgjöld sem stafa af óeigingirni þinni, munu endurgjaldast rikulega þegar framliöa stundir. Vektu athygli á skoöun- um þinum. Vatnsberinn 21.—19. febr Taktu ákvarðanir byggöar á sannleik- anum og staöreyndum. Reyndu aö hafa góö áhrif á umhverfi þitt. Kvöldinu er best eytt I rólegheitum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Ljúktu viö eitthvert verkefni i dag eöa á morgun, annars gæti þaö oröiö of seint. Þú kemst aö einhverju leyndarmáli. '^Segöu Svartskegg7 að ég veröi að fresta) bardaganaum vegna V veikinda. v------7 r'c'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.