Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 26
2ýj__ ídag íkvöld vtsm Laugardagur, 25.r oktÁber 49,80., Leikíist Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl.20.30. Leikfélag Reykjavfkur: Aö sjá til þin maöur Þjóðleikháuiö: Könnusteypirinn pólitiski, 2. sýning kl.20.00 A morgun: Alþýðuleikhiisið: Pæld’iöi á Hótel Borg kl.17. Miöasalan hefst kl. 15. Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl.20.30. Þjóðleikhúsið: Óvitar kl. 15.00. 1 öruggri borg kl.20.30. (Litla sviö) Smalastúlkan og litlagarnir kl.20 Nemendaleikhúsiö: lslands- klukkan i Lindarbæ kl.20. Skálafell Laugard., sunnud. Magnús og Jóhann leika og syngja. Hollywood Laugard. diskótek Steve Jackson stjórnar. Sunnud. Módel '79 með tlskusýningu, ,,ÞU og ég” koma fram og Rut Regin- alds syngur. Hárgreiöslusýning hjá hárgreiöslustofunni Papillu, 23módel. Leikhúskj. Laugard., sunnud. lög leikin af plötum. Glæsibær Laugard., sunnud. hljómsveitin Glæsir spila og diskótek. Hótel Borg Laugard. diskótek. Sunnud. Gömlu dansarnir, hljóm- sveit Jóns Sigurössonar leikur. óðalLokaö vegna breytinga. Þórscafé Laugard. Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Sunnud. Sýning á nýjum kaba- rett. Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Hótel Saga Laugard. hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Sunnud. Feröaskrifstof- urnar Samvinnuferöir og Land- sýn meö skemmtikvöld. Sigtún Laugard. Hljómsveitin Tivoli leikur. Hótel LL Laugard. Vlnlandsbar opinn frá 19-2.30. Sunnud. Vlk- ingakvöld, vikingamatseðill. Stallari stjórnar. Fjölskylduhátíö ! í sviösljósinu i i i i Skemmtistadir I ,,Við höfum notað nýja messuformið f Langholtskirkju annan hvern sunnudag en á morgun verður útvarp- að messu frá Lang- holtskirkju þar sem þetta nýja form er not- að”, sagði Jón Stefáns- son organisti og kór- stjóri Langholtskirkju. „Það var á prestastefnunni f vor að þetta nýja messuform var tekiö fyrir og samþykkt og það verður tekið fyrir á kirkju- þinginu, sem nú stendur yfir. Aðaibreytingarnar eru þær, að söfnuðurinn tekur meiri þátt i messunni en áður. Til dæmis taka kirkjugestir þátt I mcssu- svörum og einn safnaðargesta 1 I I "I i Kristalssal frá kl.12-15. Hinn vinsæli Gosi kemur i heimsókn. i messunnl aukin segír Jón stefánsson, söngstlórí. um nýja messutormiö sem veröur reynt í útvarpsmessu á morgun sér um bæn, sem presturinn eða meðhjáiparinn lásu áður. Viö höfum notað þá samlikingu, að áður hafi söfnuðurinn setið að- gerðarlaus á meöan presturinn og kórinn köstuðu boltanum á milli sin yfir söfnuðinn. Þá er ætlast til að altaris- ganga verði i hverri messu. Það hafa nokkrir gagnrýnt það, þvf þeir eru ekki vanir þvl. En alt arisgangan er kjarni guðþjón- ustunnar, sem af einhverjum ástæðum hefur fallið niöur”. — Hvernig hafa kirkjugestir tekið breytingunum? „Það eru margir sem eru Iftið hrifnir af þvi að breyta messu- forminu, en flestir taka þvi vel. Okkur hefur fallið mjög vel við þetta messuform”, sagði Jón. ATA Tónlist | jicii ci u civiu vanu jivi. c<ii uii- — Tónlist 1 dag Aðrirtónleikar Tónlistarfélagsins eru 1 Austurbæjarbiói I dag kl.14.30. Poul Sperry syngur ljóö viö undirleik Margot Garrett pianóleikara. A morgun: Fyrstu tón leikar Háskólans 1 Fé- lagsstofnun stúdenta kl.17. Enska söngkonan Jean Mitchell, undir- leikari Ian Syker. Myndlist Bragi Asgeirsson: Heimur aug- ans, yfirlitssýning aö Kjarvals- stööum, opiö 2-10 Jón Reykdalsýnir 1 Kjallara Nor- ræna hússins, opið frá kl.4-« Magnús Kjartansson sýnir 1 Djúpinu. Opiö til 23. Sigriður Björnsdóttirsýnir i List- munahúsinu, opiö 10-6 virka daga og 2-6 um helgar. Sigrún Gisladóttir sýnir i Galleri Kirkjumunir, Kirkjustrætí 10. Valgarður Stefánsson, Háhól, Akureyri — opnar kl.4. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá 2- 4. Listasafn islands er opið 2-4 Listasafn Einars Jónssonar er opið miövikudaga og sunnudaga frá 2-4. Muniö hollensku ný skulptur-sýn- inguna 1 Nýlistarsafninu, Vatns- stig. tUkynnmgar Kvenfélag Neskirkju. Aöalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 I safnaðarheimilinu. HVöT, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, heldur félagsfund — opinn öllu áhugafólki — i Sjálf- stæöishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, mánudaginn 27. okt. nk. kl. 20:30. FUNDAREFNI: „Hvert er hlut- verk fjölskyldunnar i nútima- samfélagi?” Framsöguræöur og pallborösumræður i tilefni af út- gáfu bókar um fjölskyldumálefni og 5 ára afmæli Kvennafrisins. Samverustundir aldraðra i Nes- kirkju. Laugard. 25. okt. Opið hús. Sig- urður Blöndal skógræktarstjóri sýnir litskyggnur. Sönghópur kemur i heimsókn. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Hefur kirkjukaffi (sölukaffi) 1 félagsheimilinu n.k. sunnudag. 26. okt. aö lokinni hátiðar guös- þjónustu i kirkjunni kl. 14.00, þar sem minnst veröur 40 ára starfs Hallgrimssafnaðar. Aðalfundur óháðria safnaðarins veröur haldinn sunnudaginn 26. okt. n.k. kl. 15.15 1 Kirkjubæ að af- lokinni Guðsþjónustu. Dagskrá: 1. Skýrsla og reikningar s.l. starfsár. 2. Kjör formanns, 2ja stjórnar- manna og annarra starfsmanns skv. lögum safnaðarins. 3. önnur mál. Safnaðarstjórn. Helgina 25.-26. okt. veröa ekki leyfðar gistingar i Skagfjörös- skála 1 Þórsmörk v/einkaafnota Ferðafélagsins. Dagsferöir 26. okt. kl. 13. — Vatnsskarð-Breiödalur- Kaldársel. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verö kr. 4.000. Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farm. v/bil. Ferðafélag islands. Lukkudagar 24. október 11434 Hljómplata að eigin vali frá Fálkanum Vinningshafar hringi í sima 33622. fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl Til sölu Steypustyrktarstál. Vil selja 10 mm og 12 mm stangir samtals um 1600 kg, verð 12 mm kr. 390,-, 10 mm kr. 405,-. Uppl. i sima 29444 og i sima 22682 e. kl. 17. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski og elda- vél. Uppl. i sima 10176 kl.13-15 laugardag. Til sölu: Frystikista 330 litra, mjög góö, hjónarúm með náttborðum og hillum sérstaklega fallegt og vel með farið. Sjö sérsmiðaðar hillu- samstæður, hentugt i stofur, borðstofur eða bókaherbergi. Uppl. i sima 21866 og 34894 Mjög vel með farinn Silver-Cross barnavagn til sölu (stærri gerðin). A sama stað er til svo til ónotaður hollenskur kan- inupels no. 38. Upplysingar kl. 16- 19 I dag i sima 16637. Til sölu notuö snjódekk 12”-13”-14” og 15”. Mjög litiö slitin. Litiö inn i húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiöstööinni. Uppl. 1 sima 13072. Til sölu Philco þvottavél, þarfn- ast viðgerðar en er meö nýlegan mótor. Einnig gömul ósjálfvirk þvottavél i toppstandi. Fæst fyrir litiö uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Bókamenn Til sölu 1. útgáfa eftir Halldór Kiljan Laxness.Vefarinn mikli frá Kasmir, Alþýðubókin og Sjálf- stætt fólk 1. og 2. bindi, einnig Úr landsuðri 1. útgáfa eftir Jón Helgason og Kristallinn i hylnum eftir Guðmynd Böðvarsson. Uppl. i sima 34746 Til sölu hringlaga sófaborö. Vel meö far- iö. Uppl. i sima 20412. Húsgögn Antik. Til sölu er eldgamall stór fata- skápur (gömul eik), fluttur inn frá Þýskalandi. Gæti einnig hent- að vel i tiskuverslun. Uppl. i sima 17977. Skenkur til sölu, vel með farinn. 76297. Uppl. i sima Til sölu tvibreitt rimlarúm úr járni. Uppl. i sima 16554. Til sölu Varia hillusamstæða (dökk) frá Krist- jáni Siggeirssyni. Uppl. i sima 51009. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. Hljémtgki ooo l»» »ó Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Tii sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. . 14-22J Hljóófæri Bechkstein flygill til sölu, stærð 185 cm, svartur, gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Heimilistæki tsskápur til sölu. Ameriskur Frigidare isskápur til sölu, stærö 80x155 sm. i góðu lagi. Verökr. 60þús. Uppl. I sima 51559 e. kl. 18. Til sölu Philco þvottavél, þarfn- ast viðgerðar en er meö nýlegan mótor. Einnig gömul ósjálfvirk þvottavél I toppstandi. Fæst fyrir litiö uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Til sölu isskápur og Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. i sima 14673 i dag og næstu daga. Tii sölu vegna flutninga nýlegur 140 litra Ignis isskápur. Uppl. I sima 34090. Sportmarkaðurinn, IGrensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, slmi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Barnavagn til sölu. mjög litiö notaöur. Uppl. 42821. Verslun sima Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sfmi 18768. Afgreiöslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Þykkar sokkabuxur, nærföt, sokkar og sokkabuxur, bleijur og ungbarnafatnaöur. Póstsendum. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Sængurfatnaður, damask, léreft og straufritt i metratali og saumað. Lakaefni, gott úrval. Sængur og koddar. Smellur og smellutangir. Bendlar og tvinni. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Vetrarvörur Til sölu: Bláir Nordica smelluskór nr.40 á kr.20 þús. Rauðir Sanmarco smelluskór nr.42 á kr.20 þús. 25 litra bakpoki á kr.20 þús. og svartir skautar nr.34 á kr.13 þús. Uppl. i sima 31483 Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Fatnaóur Af sérstökum ástæðum erunokkrar skinnkápur, (pelsar) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima 84454 milli kl.2 og 6 iaugar- dag. Fyrir ungbörn Barnavagn, sænskur Emmaljunga, til sölu meö tilheyrandi kerrukörfu, verö kr. 70 þús. Uppl. i sima 77377. iB2_ Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn .sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.