Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 4
A bilastæðinu við Glæsibæ barst hjálpin fljótt.... Og fljótlega eftir að handbremsan var laus, var bilnum ýtt af stæðinu, þó hann hefði allan tímann verið I 1. gfr. Slikur var mátturinn. Sigur- glaðir menn gengu að bílum sinum. Ofan við Pósthúsið á Hlemmi gekk ilia aö fá menn til liös við eiganda ogfarþega. IVlenn sátu bara sem fastastf bflum sfnum. og smám saman bættust fleiri hjálpsamar hendur f hópinn. Laueardaeur 25. október 1980. Nú var tekið til við að ýta af lffs og sálar kröftum, en ekkert dugði. ,,Á ég ekki ad nudda í hann?” Rauð Fólksvagenbifreið á H- númeri renndi inn eftir bilastæð- inu i Glæsibæ. Við útkeyrslu af stæðinu snar- stöðvaðist bifreiðin og drap á sér. Farþegi og ökumaður sátu um stund innandyra en ekkert virtist duga, bilstjórinn kom vagninum ekki í gang.'. Farþegi steig nú út úr bifreið- inni og hóf að ýta á bifreiöina, aö framan og aftan, jafn vel á hlið, en hún hnikaðist hvergi. Otleiðin af bilastæðinu var iokuö og þótt lítiö virtist vera aö gera þá stundina í Glæsibæ, var bHafloti óðara kominn að, sem þurfti að komast áfram hið bráöasta. „Þad er ... bremsan ... gírinn ... vélin ....” Eftir stutta bið i hlýjum og notalegum bil sinum, þótti loksins einum aðvifandi ökumanni kom- inn tfmi til að leggja sitt af mörk- um til þess að koma bllnum úr vegi. Hann brá sér þvi út I kuldann, skokkaöi að rauöa fólksvagninum og tók nú virkan þátt i.pústi og rikkjum. Ekkert dugöi. „Hann hlýtur að vera fastur i gir”.. ,,Er hann ekki fastur i gir?” ökumaður H-bilsins hafði ekki látið mikið á sér bera, hann bara sat undir stýri, hristi girstöngina, sló I stýrið og sargaði i svisslykl- inum. Hann gaf spyrjanda heldur ekkert svar við girspurningunni. Margar hjálpsamar hendur bár ust nú að,.. eöa þurftu þær aö komast leiðar sinnar? Allavega var nú álitlegur hópur manna kominn til þess aö leysa hið flókna verkefni. „Hann er örugglega einhvem vegin fastur I bremsu”. „Mér sýnist nú vélin vera brotin” sagöi annar eftir að hafa beygt sig mjög vélvirkjalega undir framhjólin á bilnum. „Er ekki vélin aftur I?”. spurði þá annar og ónotaleg stemmning rikti um stund, með- an sú gáta var leyst. Rólyndislegur maður stóð hjá og tottaði pipuna sina,. Honum þótti vist ökumaður þessarar rauðu H-bifreiðar leggja helst til litið af mörkum I lausn gátunnar miklu. Hann leit þvi inn um hliðargluggann og sagði ofur hægt og rólega. „Heyrðu, taktu bilinn úr handbremsu og svo á hann ekki að vera I gir”. Eftir þetta þjóðráð, þaut fólks- vagninn út af stæðinu og sama geröu hinir stoltu ökumenn, sem leyst höfðu erfitt verkefni á köld- um degi. Atvikið hafði aðeins staöið yfir stutta stund, enda var ekki hug- mynd Vlsismanna að láta menn krókna úr kulda, heldur aðeins að kanna viðbrögð þeirra viö jafn al- gengum hiut og bilun i bil getur verið. Enginn veitti kuldabólgnum höndum aðstod Til þess að öölast fullvissu um hjálpsemi borgarbúa við utan- bæjarmann I umferö, renndi nú rauði fólksvagninn inn aökeyrsl- una að Pósthúsinu við Hlemm, Þar til aðeinn úr hópnum tók tilog veitti hjálparhönd. En ekkert dugði. Þeim hjálpsama þótti máliöeinkennilegt,leit inn ibiiinn og sagöi: ,,Þú verður aö taka bilinn úr handbremsu maður”. Þrátt fyrir handbremsulausnina dugöi ekkert: og sá hjálpsami

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.