Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 29
Laugardagur 25. október 1980. vtsm 29 Siónvarp sunnudag kl. 21. VANDARHOGG Vandarhögg” eftir Jökul Jakobsson, verður frumsýnt í sjónvarpinu á sunnu- dagskvöldið. Kvik- myndagerð og leik- stjórn annaðist Hrafn Gunnlaugsson. Töluveröur styr hefur staðiö um tökuna á þessu verki, enda ýmsu breytt frá upprunalegu handriti. Þess má lika geta að þetta er fyrsta íslenska sjón- varpsleikritiðsem bannað hefur verið bömum ... í aöalatriöum er efniö á þá leiö, aö Lárus, sem er frægur ljósmyndari, kemur heim til ts- lands til aö vera viö Utför móður sinnar. Meö honum kemur Rós, eiginkona hans, sem er meira entuttuguárum yngri enLárus. Viö heimkomuna rifjast upp atriði úr æsku Lárusar og eigin- konan unga veröur þess fljót- lega vör aö ekki er allt meö felldu. Leikritiö lýsir á nærgöngulan hátt samskiptum Lámsar viö eiginkonu sina, systur og vin. Og eins og fyrr sagöi er leikrit ið ekki við hæfi barna. Meö helstu hlutverk fara Benedikt Amason, Björg Jóns- dóttir, Bryndis Pétursdóttir og Árni Pétur Guðjónsson. Frá töku myndarinnar „Vandarhögg”. Myndin var aö miklu Ieyti tekin upp á Akur- eyri. f' /■' ■sS- ; J : '//J I í I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I útvarp Sunnudagur 26. október 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.25 Erindaflokkur um veöurfræöi: — sjötta erindi Adda Bára Sigfúsdóttir tal- ar um veðráttuna. 10.50 Triósónata f a-moll eftir Joliann Christoph Pepusch 11.00 Messa I safnaöarheimili l.angholtskirkju 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö I israel 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Staldraö viö á Hellu Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i jUni i sumar. 15.50 Introduction og Rondo caP'riccioso eftir Saint- Saéns Eric Friedman og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika: Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing", framhalds- leikrit 16 þáttum Gunnar M. MagnUss færöi I leikbUning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Bene- dikt Arnason. 17.20 Noröurlandamótiö í handknattleik I Noregi 17.40 Abrakadabra, — þáttur um tóna og hijóö 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur annaö erindi sitt af fjórum. 20.00 Harmonikuþáitur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Marstrand og sagan um Larsa-Maju Glsli Helgason tekur saman þátt um „djöflaeyju” Svia. Sigrún Benediktsdóttir aöstoöar. 21.00 Frá tónlistarhátlöinni f Dubrovnok I Júgóslaviu i fyrra 21 30 Rökljóö — Ijóörök 21.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 26. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthfasson, sóknarprestur i Melstaöar- prestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar. 19.10 lllé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónarpsins. 20.45 Dýrin min stór og smá. Tólfti þáttur. Andstreymi lifsins. Þýöandi Oskar lngimarsson. 21.40 Vandarhögg. Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. Kvikmyndagerö og leik- stjórn Hrafn Gunnlaugsson. \ andarhögger ekki viö hæfi barna. 22.40 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Iöufelli 2, þingl. eign Siguröar Stefánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 28. október 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Hálsaseli 10 talinni eign Jóns Þorsteinssonar fer fram eft- ir kröfu Gisla Baidurs Garöarssonar hdl„ og Jóns Ingólfs- sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 29. október 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. (Þjónustuauglýsingar J Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64. tbi. Lögbirtingablaös 1980 á hluta f Tunguseli 5, þingl. eign Svanlaugar Friöþjófsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjáifri þriöjudag 28. október 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubflum erlendls. ÍY'SLOTTSLISTEN~' Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58. 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Fýlshólum 5,þingl. eign Ingva Th. Agnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 28. október 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. TRAKTORSGRAFA ti! /eigu BJARINll KARVELSSON Sími 83762 Tranarvogi 1. Simi 83499. ER STIFLAÐ? Niöurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. 't * Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3 i a mánaöa ábyrgö. SKJÁR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64 tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Kvistalandi 14, þingl. eign Bærings Guövarössonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri þriðjudag 28. október 1980 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. _ _ o Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 m < Viö tökum aö mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-mUr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 37.39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Möörufelli !ii, þingl. eign Sævars Árnasonar fer fram eftir kröfu Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 28. október 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafhð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðs/uski/má/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. < Iöavöllum 6, Keflavlk, Sími: 92-3320 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr VÖsk- um WC-rörum, baöker- um’ og niöurföllum. Not- um ný og fullkom.n tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.