Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 31
Laugardagur 25. oktdber 1980. 31 Fiskllríttlr vlkunnar: Besta loönu- vikan og rek- netaveiðin hættlr á mánudag Loöna „Þetta er ágæt vika, sú besta til þessa á vertiöinni,” sögöu þeir i Loönunefndinni. VeiöisvæöiB hefur færst nær og er nú á Halanum, og þar i grennd og nokkuö drelft, Veiöin i vikunni var um 50.000 tonn og heildarveiöin er þá komin i um 165.000 tonn. Afl- anum hefur veriö landaö á öllu svæöinu frá Raufarhöfn, vesturum og suöur allt til Vestmannaeyja. óli Oskars er sennilega hæstur loönu- bátanna, meö um 7000 tonn. Sild Sfldinni hefur veriö mokaö ð land af sliku ofurkappi i vik- unni aö ýmsum þykir ndg um. Ekkert hefur veriö veitt I vik- unni af síld annarsstaöar en á Austf jöröunum. Reknetaafl- innernúoröinnum 16.500 lest- ir, en reknetakvótinn var ákveöinn 18.000 lestir og er gert' ráö fyrir aö hann fyllist nú um helgina og Sjávarút- vegsráöun ey tiö hefur afturkallaö öll leyfi til rek- og lagnetaveiöa frá og meö hádegi á mánudaginn 27. okt. Sfldin ætlar annars ekki aö gera þaö endasleppt meö aö koma tslendingum á óvart. t a.m.k. hálfa öldhefur þaöekki skeö aö sfldin legöist svona inn á firöi, eins og hún gerir nú fyrir austan og ailir eru jafin undrandi á þessari hegöan, jafnvelJakob. Bolfiskur Smábátar frá Neskaupstaö hafafengiödágóöanaflaá linu aö undanfömu en lltiö er um linuveiöi á öörum stööum vegna sfldarinnar. Sæmilegur afli hefur aö undanförnu veriö hjá austfirsku togurunum. A Húsavik var heldur dapurt hljóö f mönnum. Nokkrir bátar eru á linu og fiska 3—5 tonn i róöri og tveir eru meö dragnót og þaö er tregt hjá þeím. Húsvfkingar eru jafnvel aö hugsa um aö senda bátana austurfyrir Sléttu og Langanes, þeir segja aö þar fiskist vel núna. Þá landa þeir á Raufarhöfn og senda bil eftir aflanum. Akureyrartogararnir Haröbakur, Sléttbakur og Kaldbakur hafa allir komiö meö mikínn afla I vikunni, Kaldbakur er aö landa f dag. Uppistaöan i afla þeirra er karfi, en Haröbakur var meö um 100 tonn, helminginn af aflanum þorsk. Fímm ár trá kvennafrídegl: SUN6Wf OTVARPSRáDI Um þaöbilsem fundur var sett- ur i útvarpsráöi I hádeginu f gær- dag, mátti heyra söng og lófa- klapp utan frá mötuneyti út- varpsins, sem er á sömu hæö útvarpshússins og ráöiö kemur saman. Þegar útvarpsráösmenn spuröust fyrir um þaö, hvaö um væri aö vera, kom i ljós, aö kvennaliö stofnunarinnar haföi tekiö sig til undir forystu Ingi- bjargar Þorbergs og Gunnvarar Bragaitilefniaf fimm ára afmæli kvennafrldagsins meö smá uppð- komu. Ingibjörg haföi samiö lag viö ljóö Siguröar Einarssonar i Holti (sem eitthvaö mun hafa veriö stilfært) sem kvenfólkiö söng viö mikla hrifningu. Sföan fylkti þessi frföi söngkór sér inn i' fundarherbergi útvarps- ráös og endurtók sönginn út- varpsráösmönnum til mikillar ánægju. Aö sögn fróöra manna mun þaö ekki hafa ðöur gerst aö sungiö hafi veriö á útvarpsráösfundum. Þótti þaö hinsvegar hin besta nýlunda. Nýír kandidatar Prófskirteini kandidata veröa afhent I dag i hátiöasal Háskóla Islands og hefst athöfnin kl. 2. Rektor, Guömundur Magnússon prófessor ávarpar kandidatana og þá afhenda deildarforsetar prófsklrteinin. Aö þessu sinni veröu 65 kandidatar brautskráöir og skipt- ast þeir þannig: Embættispróf i guöfræöi 1, embættispróf i lög- fræöi 1, B.A.-próf i heimsspeki- deild 16, islenska fyrir erlenda stúdenta 4, lokapróf i rafmagns- verkfræöi 3, fyrrihlutapróf i efna- verkfræöi 1, B.S.-próf I raun- greinum 15, kandidatspróf i viö- skiptafræöi 14, aöstoöarlyfja- fræöingspróf 1. Ms Hlððuhruni Vart varö viö bruna i stórri fjárhúshlööu aö Hliö i Grafningi um klukkan 19 i gærkvöldi. Slökkviliöiö Ljósafoss var kall- aö á staöinn og þurfti aö moka miklu heyi út úr hlööunni, þar sem aöallega reyndist vera um glóö aö ræöa i miöri hlööunni, sem kom i ljós þegar heyiö var losaö upp. Taliö er vist aö um sjálfs- Ikveikju hafi veriö aö ræöa, aö sögn lögreglunnar á Selfossi er enn ekki full ljóst um tjón en þaö mun vera verulegt. — AS Herradeild P&Ó viö Austurstræti ætlar aö gefa viöskiptavinum sinum góöan tima til aö átta sig á nýkrónunni sem gildi tekur um næstu áramót. Aliar vörur i glugga P&Ó eru nú verðmerktar bæöi meö núgildandi krónu svo og nýkrónunni. (Visism. B.G.) Ylirburða- sigur gegn finnunum Islenska landsliöiö I handknatt- leik á Noröurlandamótinu i Noregi ðtti léttan en góöan dag i gær er liöiö mætti finnska liöinu. Þar kom vel i ljós getumunur liö- anna, og Island vann stærsta sig- ur á mótinu til þessa I þeim leikj- um sem lokiö er, úrsitin uröu 29:12. Þaö var aldrei um neina keppni aö ræöa. Ólafur Benediktsson I slnum besta ham I markinu hirti flest þau skot sem Finnarnir komu I gegn um vörnina sem Ólafur H. Jónsson stýröi eins og herforingi. Þeir nafnarnir voru bestu menn tslands i gær f annars jöfnu og sterku liöi. Aö visu skal þaö tekiö fram aö mótstaöa Finnanna var ekki sú sterkasta sem islenskt hand- knattleikslandsliö hefur mætt. Finnarnireru langt á eftir okkur i handboltanum, en sigurinn yfir þeim var sætur engu aö siöur eftir ófarirnar gegn Svium i fyrradag. Mörk islenska liösins i gær skoruöu Alfreö Gislason 6, Þor- bergur ABalsteinsson og Björgvin Björgvinsson 5 hvor, Bjarni Guömundsson 4 mörk, ólafur H. Jónsson og Viggó Sigurösson 3 hvor, ólafur Jónsson 2 og Steindór Gunnarsson 1. -gk. Hafsklp: Aæilunarferðir nafnar tll Leiguskip Hafskips, Gustav Bermann, kom til Reykjavikur um hádegi I gær og flutti meö sér fyrsta farminn i reglulegum Amerikusiglingum félagsins. Skipiöer 999tonn aö stærö og flyt- ur 208 20 feta gáma. Félagiö mun flytja alla al- menna fragt, frysti- og kælifragt, alla stykkjavöru og bila. Fyrst um sinn veröur þetta eina skipiö I förum ð þessari leiö, en Finnbogi Ameriku Gislason, sem stjórnar þessari deild félagsins sagöist vonast til aö feröum fjölgaöi áöur en langt um liöur. Hann sagöi aö fyrst og fremst væri veriö aö auka þjón- ustu viö viöskiptavini félagsins. Þjónusta veröur sú sáma og veriö hefur hjá félaginu og veröiö þaö samaoghjáEimskip,„ennú geta menn valiö,” sagöi hann aö lokum. -SV. Gustav Bermann siglir inn á Reykjavikurhöfn úr fyrstu Amerikuferö- inni. (Vfsism.) NY HARDBðK KIRKJURNAR Kirkjuþing hófst meö guösþjón- ustu I gær kl. 14.00 I Hallgrims- kirkju. Þingiö kemur saman annaö hvert ár og eru þingmenn 17 talsins. Auk kirkjumálaráö- herra og biskups, sem er forseti þingsins, eru fjórtán fulltrúar kjörnir úr hinum 7 kjördæmum landsins og einn fulltrúi frú Guö- fræöideiid Háskóla Islands. A prestastefnunni i vor var samþykkt frumvarp aö nýrri handbók kirkjunnar. Samþykkt haföi veriö aö veita frest til aö senda inn skriflegar athuga- semdir viö frumvarpiö, en engar athugasemdir bárust. A kirkjuþinginu veröur frum- varp þetta aöalmál þingsins, en allmörg önnur mál munu veröa rædd þar, svo sem um stjórn og skipan prófastsdæma og fræöslu- mál kirkjunnar. Kirkjuþingiö mun formlega starfa um tveggja vikna skeiö og er Hallgrlmskirkja þinghús þess. A kirkjuþinginu I gær, kom meöal annars fram I máli Friö- - er aðalmál KirkjuDings jóns Þóröarsonar, kirkjumála- ráöherra aö hann hefur skipaö nefnd til þess aö kanna starfskjör presta. Þá kynnti dr. Einar Sigur- björnsson frumvarp aö hinni nýju handbók en Langholtskirkjukór haföi sungiö viö guösþjónustuna, sem var i anda hins nýja frum- varps. —AS Kirkjuþing fer nú fram I Hallgrimskirkju og var mynðin tekin aö afiokinni guösþjónustu f kirkjunni en þá hófust þingstörf meö ræöu herra Sigurbjörns Einarssonar biskups en hann mun láta af embætti fyrir aldurs sakir áöur en næsta Kirkjuþlng fer fram eftir tvöár. (Visism. Ella).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.