Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 25. október 1980. vtsm 25 íkvöld Ekkl óvlðeigandi?: Pæld’íðl á Borglnnl Þaö fór sem spáö var, aö hróöur Pæld’iöi fór sem eldur um reyk- viska sinu og hefur ekki veriö lát á spurnum um næstu sýningar hjá Alþýöuleikhúsinu siöan leik- ritiö varfrumsýntiFellahelli þ.17 þ.m. Margir viröast halda aö sýn- ingar á leikritinu i skólum og félagsheimilum séu ekki opnar öllum og er þaö mesti misskiln- ingur. Miðar eru seldir viö inn- ganginn og öllum frjálsir, ungum sem öldnum. Og til aö auðvelda aöganginn aö Pæld’Iöi hafa nú Alþýðuleikhúsið og Hótel Borg tekið höndum saman, þvi á næst- unni veröur Pæld’iði fastur liður á sunnudögum kl. 17. Miöar veröa seldir frá kl. 15 og er fyrsta sýn- ingin nú á morgun. Þá veröur leikrit Arrabals, Þri- hjóliö, einnig sýnt á Borginni á næstunni og veröur nánar skýrt frá þvl siöar. E.t.v. eiga Hótel Borg og Alþýöuleikhúsiö eftir að brjóta blaö i leiklistarsögunni hér meö þessu samstarfi — kráar- leikhús eru ekki óalgeng viöa erlendis og þó þaö sé auðvitaö dónaskapur aö kalla Borgina krá, þá má segja að leiksýningarnar þar geti oröið upphaf slikrar leik- menningar hér. Ms íslensk grafík kynnt I Flnnlandi Þessa dagana stendur yfir kynning á islenskri graftk. I Finn- landi. Fyrsti sýningarstaðurinn er safn Miö-Finnlands I Jyvaskyla en þangaö kom sýn- ingin þ.4 þ.m. Þaöan fer hún til listamiðstöövanna I Karis og Lapinalhati og veröur það jafn- framt einkasýning á verkum Hrings Jóhannessonar. Það er Norræna listamiðstööin, sem stendur fyrir sýningunni og eru myndirnar, 44 eftir 12 lista- menn allar i hennar eigu. 1 til- kynningu miðstöövarinnar um sýninguna segir m.a. „Einungis um 20 listamenn vinna viö grafik á Islandi. Þessi litli hópur er af- kastamikill og fjölbreyttur. A sýningunni er m.a. hægt aö sjá góð dæmi um hvernig unnt er aö nota liti i grafik. Nefna má að ungir Islendingar hafa hlotið æöri menntun sina erlendis þar sem á Islandi vantar æöri listaskóla.” Ms Sðnglög Fyrstu háskólatónleikar vetrarins verða i Félagsstofnun stúdenta á sunnudaginn og hefjast þeir kl. 17.00. Að þessu sinni koma fram erlendir gestir, mezzosópran- söngkonan Jean Mitchell og Ian Sykes pianóleikari. Þau flytja enska söngva frá 17., 18. og 20. öld og ljóðaflokkinn Chants de Terre dt de Ciel, þ.e. Söngva um jörö og himin eftir franska tónskáldiö Oliveier Messiaen. C£l IiyjUlIl DÓKÚXCk Ahugafólk um ættfræði á á í góðu von, þvi nú er væntanlegt á I markaöinn Ættfræöihandrit I Jóns Espólins, 8 bindi ásamt I nafnaskrá. Þetta rit er taliö eitt j af undirstööuritum islenskrar j ættfræöi. | Þaö er Ljósritunarstofan | Samskipti h.f. sem gefur Ætt- | fræöihandritiö út. Fyrirtækið ■ hefurá undanförnum árum gef- jjö út ýmsar gamiar ættfræöi- Messiaen Jean Mitchell er frá Liverpool og stundaöi tónlistarnám við há- skólana i Edinborg og Birming- ham og söngnám i London. Hún hefur ásamt undir leikara sinum haldið tónleika viöa I Englandi og i London. Þau kenna nú bæöi viö tónlistarskólann I Liverpool. Athygli er sérstaklega vakin á þvi, aö þótt þessir tónleikar veröi á sunnudegi, veröa háskólatón- leikarnir á laugardögum i vetur eins og verið hefur áöur. Ms mmmmmmmmmmmrnmmmm bækur, sem hafa veriö ófáan- legar um langan tima. Fyrsta I bókin var Ættir Skagfiröinga, I tekin saman af Petri Zophanías- | syni og fyrst útgefin áriö 1910. | Endurútgáfa Samskipta h.f. j kom út 1979 en mun uppseld. j Aörar bækur frá Samskiptum > h.f. eru Niöjatal sr. Þorvalds ! Böövarssonar prests á Holti j undir Eyjafjöllum og Björns J Jónssonar prests i Bólstaðahlið^J POUL SPERRY í AUSTURBÆ JARRlÚI A tónleikum Tónlistarfélags Reykjavikur, sem veröa i Austur- bæjarbiói i dag kl. 14.30 syngur bandariski söngvarinn Poul Sperry við undirleik Margot Garrett, pianóleikara. Poul Sperry hefur undanfarin átta ár verið talinn einn snjallasti ljóðasöngvari Bandarikjanna. Ljóðakvöld hans teljast hvar- vetna til meiri háttar viðburöa. Hann er jafnvigur á rómantiskan „lieder” framúrstefnutónlist nú- timans og operu endurreisnar- timabilsins. Mörg nútimaskáld hafa samiö sérstaklega fyrir Sperry, þ.a.m. Maderna og Hans Werner Henze. Sperry er mikill málamaöur og syngur ljóö á ein- um tiu tungumálum. 1 dag syngur hann á þýsku, frönsku, rússnesku og ensku. Kennarar Sperrys voru m.a. Toruel, Ulanowsky og Barnac, en Sperry læröi bæöi i Harvard og Sorbonne. A tónleikunum i Austurbæjar ^ biói verða á efnisskránni lög eftir' Schubert, Albert Roussel, Tschakowski o.fl. höfunda. Poul Sperry tekur gjarnan til máls á tónleikum sinum til að útskýra lög og ljóö og mun hann gera þaö i dag eftir þvi sem efni og aðstæöur leyfa. M.s Sími 11384 Bardaginn i Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 50249 California suite lslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk stórmynd I litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.meö úrvalsleikurum i hverju hlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Maggie Smith Sýnd laugardag kl. 5 og 9 Sunnudag kl. 9 Hnefi reiðinnar með Bruce Lee Sýnd sunnudag kl. 7 Hryllingsóperan sýnd sunnudag kl. 5 Kúrekar i Afríku barnasvning sunnudag kl. 2.50. Kópavogsleikhúsið Hinn geysivinsæli gam- anleikur Sýning í kvöld laugardag kl. 20.30. Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 | Snekkjan | f Opið í kvöld f $ TILKL. 3 í ✓ ^ \ Snekkjan | ; I LAUGARAS B I O Simi 32075 Caligula Þar sem brjálæöið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi með moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva..........JohnGielgud Claudius .GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Sverðfimi kvennabósinn Bráöskemmtileg og eld- fjörug ný bandarisk litmynd, um skylmingameistarann Scaramouche, og hin liflegu ævintýri hans. Michael Sarrazin Ursula Andress Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 fONBOGtif tt 19 OOÓ —soOöíiff A- Þóra Borg Jón Aöils Valdimar Lárusson Erna Sigurleifsdóttir Klara J. óskars. Ólafur Guömundsson Valdimar Guömundsson Guöbjörn Helgason Friðrika Geirsdóttir Valur Gústafsson. Kvikmyndahandrit Þorleifur Þorleifsson eftir sögu Lofts Guðmunds- sonar rithöfundar, frum- samin músik Jórunn Viöar, kvikmyndun Óskar Gislason. Leikstjórn Ævar Kvaran. Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Tiðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striössögu sem rit- uö hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 6 og 9 ________s@lyf ------------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viö- buröahröö litmynd með ROD TAYLOR Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------3@0W ■ C---------- Mannsæmandi lif Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnetahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og aö fá sýru skvett I andlitiö” 5 stjörnur- Ekstrabladet „óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 I AND OG SYNIR Stórbrotin Islensk litmynd, um Islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guðmundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigur jónsson , Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.