Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. október 1980 250. tbl. 70. árg. 99Viltu hjáípa mérað ýta?" BDl á utanbæjarnumeri stöbvast skyndilega á miöri umferöar- götu. Hvaö gerist? Blöa menn þolinmóftir? Fara út að ýta? Svlvlröa sveitamanninn? Skofta vélina? Ýta betur? En ef bíllinn er i hand- bremsu? Helgarblaftið kannaöl þetta mál nu um daginn og lir varft hin skemmtiiegasta uppákoma. Einn bllstjóri var til dæmís ekkert aö tvlnóna vift hlutina en keyrftiaftan á utenbæJarbfHnn, reyndi aft ýta honum meft stubaranum... „Hættu, pabbi, átvagí, bumba, frekjal" — Kafli úr nýjustu bók Guðbergs Bergssonar Þaft var lengi svo aft ýmsir virftulegri bórgarar þessa lands máttu ekki heyra svo á Guftberg Bergsson minnst aft þeir fuss- uftu ekki og sveiuftu, umturn- uftust og blótuftu og bölvuftu yfir öllu því klámi, öllum þeim vift- bjóft og vifturstyggft sem þeir sögftu bækur hans byggjast ú. Hann skaust fram á sjónar- sviftift á sjðunda áratugnum, aft ýmsu leytl boftberi nýrra hug- mynda f skáldsagnagerO og stillinn var ólfkur flestu þvi sem sést hafOi svart á hvftu hér á landi áOur. Þegar upp verOur staOiO er svo Ifkiegt aO óvenjuleg, óvægin og miskunnariaus gagnrýni hans á fslenskt sarofélag, ásamt álfka óvenjulegri, óvæginni og miskunnarlausri rannsókn á sálarllfi persóna sinna, vegi þyngra en nýmælin ein. Aitént er hann auftvitaft einn merk- astur Islenskra rithöfuhda á seinni tfft. Helgarbiabiftbirtirf dag kafla úr nýjustu bók Guðbergs, þeirri þrettándu,sem heitir „Sagan af Ara Fróftasyni" og jafnlrumt stutt spjail viO höfundinn þar sem fram kemur aft Guðbergur ætlar Ara sem hinn dæmigerfta islending, má ætla einhver þekki sig þar. Kafiinn sem birt- ur er fjallar um heimsókn Ara Fróbasonar og sonar hans, Ara, á Kartöflukjörbarinn. t>ar borba þeir mikift af pylsum...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.