Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. október 1980 250. tbl. 70. árg. Axel á Gjögri i Helgarvidtalinu Hef aldrei skotiö ísbjörn — þvt er nú helvítis ver" ,,Viltu hjáípa mér aö ýta?” Bm á utanbœjarnúmeri stöOvast skyndilega á miftri umferftar- götu. Hvaft gerist? Bifta mcnn þoiinmóftir? Fara út aö ýta? Svivirfta sveitamanniun? Skofta vélina? Ýta betur? En ef blllinn er i hand- bremsu? Heigarblaftift kannafti þetta mái nú um daginn og úr varft hin skemmtilegasta uppákoma. Einn bilstjóri var til dæmis ekkert aft tvinóna vift hlutina en keyrfti aftan á utanbæjarbilinn. reyndi aft ýta honum meft stuftaranuin... ,,Hættu, pabbi, átvagí, bumba, frekjaV9 — Kafli úr nýjustu bók Guðbergs Bergssonar Þaft var lengi svo aft ýmsir virftulegrí borgarar þessa lands máttu ckki hcyra svo á Guftberg Bergsson minnst aft þeir fuss- uftu ekki og sveiuftu, umturn- uftust og blótuftu og bölvubu yfir öllu þvi klámi, öllum þeim vift- bjóft og vifturstyggft sem þeir sögftu bækur hans byggjast á. Hann skaust fram á sjónar- sviftift á sjöunda áratugnum, aft ýmsu leyti boftberi nýrra hug- mynda I skáldsagnagerft og stillinn var ólikur flestu þvi sem sést haffti svart á hvitu hér á landi áftur. Þegar upp verftur staftift er svo liklegt aft óvenjuleg. óvægin og miskunnarlaus gagnrýni hans á Islenskt samfélag, ásamt álika óvenjulegri, óvæginni og miskunnarlausri rannsókn á sálarllfi persóna sinna, vegi þyngra en nýmælin ein. Allént er hann auftvitaft einn merk- astur Islenskra rithöfunda á seinni tift. Helgarbiaftift birtir I dag kafla úr nýjustu bók Guftbergs, þcirri þrettándu,scm hcitir „Sagan af Ara Fróftasyni” og jafnframt stutt spjail vift höfundinn þar scm fram kemur aft Guftbergur ætlar Ara sem hinn dæmigerfta lslending, má ætla einhver þekki sig þar. Kaflinn sem birt- ur er fjallar um heimsókn Ara Fróftasonar og sonar hans, Ara, á Kartöflukjörbarinn. Þar borfta þeir mikift af pylsum...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.