Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 17
vtsm Laugardagur 25. október 1980. Laugardagur 25. október 1980. vtsm >,Ég veit ekki betur en þeir séu kvenmannsiausir ennþá”. „Annaö hlaupið var ónýtt og hitt klikkandi, þaö varekki björguiegt aö drepa Isbjörn meö þessu”. LOGN” „Mér fannst ég veröa aö setja þetta I gestabóklna: Herra Gustur mætti hér og drap tvær mýs...” „Ég lét útbúa handa mér sérstök skot til aö skjóta „Jújú, þetta var stór spraka, hún var 220 pund”. meö bjarndýr”. Þaö var einu sinni aö ég var á labbi hérna niöur á Reykjanes- björgum. Hérna fyrir neöan og þá hitti ég tófu, hvita tófu. Hún sá mig undireins og hljóp ofan og ég á eftir meö byssuna. Ég rakti för- in eftir hana i snjónum alla leiö niöur i sjó en þar missti ég af henni. Þá hætti ég aö eltast viö hana og fór oni vita, eitthvaö aö gera. En svo þegar ég er á leiö- inni aftur, þá sé ég tófuna þarsem hún er aö koma upp frá sjónum. Hún var rétt fyrir neöan mig og þegar hún sá mig og sá aö ég gekk i sömu stefnu og hún.þá lagöist hún niöur og ætlaöi aö láta mig ganga framhjá sér. En þá var ég bara búinn aö sjá hana! Nú, ég þykist ætla aö sveigja framhjá henni en sný mér svo viö þegar ég er komin fyrir ofan hana, þá stekkur hún af staö en var of sein. Ég hitti hana um leiö!” Axel sveiflar höndinni: tófan er dauö. „Svo ég get sagt þér, hún er ekki heimsk tófan. Ég var bara búinn aö sjá hana á undan, ann- ars heföi hún sloppiö”. Taliö berst aftur aö selnum. Einsog fleiri Strandamönnum er Axel ekki nema miölungi vel viö Brigitte Bardot. „Kellingarskollan! Maöur er farinn aö kasta skinninu, þaö hef- ur falliö svo i veröi. En ég sé nú ekki aö viö veiöum selinn á ómannúölegan hátt, alls ekki. Eöa hvalinn, maöur. Ég held maöur hafi skotiö hnisu einhvern tima á ævinni. Veistu, meö há- hyrninginn, hann hefur alltaf ver- iö sagöur svo grimmur en ég er kominn á aöra skoöun eftir þetta þarna meö hana Guöbjörgu, þú veist. Ég sá i sjónvarpinu þarna háhyrningana sem hún veiddi, þeir voru komnir til útlanda. Þú hefur séö þaö er þaö ekki? Já, ég held hvalurinn sé meinleysisdýr. Þaö hefur auövitaö komiö fyrir aö hrefna hafi grandaö bát, ég veit þaö vel, en þaö hefur þá veriö þegar hún er aö elta sildartorfu, bara i ógáti. Ég hef lika heyrt þess getiö aö beinhákarl hafi grandaö bát, ég hef bara heyrt þess getiö, ég veit þaö ekki. Þeir eru meinlausir, þeir eru bara svo forvitnir”. sé ég tófuna þar sem hún er aö koma aftur upp frá sjónum”. þvi aö þaö sé mikiö sem tófan drepur af lömbum, ég hef aldrei fundiö lamb á greni eftir tófuna. Hún étur aöallega fugla, sækir sér múkka”. — Tófan er sögö vera gáfuö. „Jájá, ég geri ráö fyrir þvi, ég held refurinn sé ekki vitlaus. En heyröu, þá get ég sagt þér eina sögu... ver. En ég á kúlurnar, ég fékk mér kúlur til aö láta ekki drepa mig varnarlausan, ha? Heyröu-á ég ekki aö sýna þér kúlurnar?” Axel ris á fætúr og hverfur út úr eldhúsinu. Aö vörmu spori kemur hann aftur, nú meö nokkur hagla- skot i höndunum. Haglaskot, nema hvaö höglin hafa veriö fjar- lægö og i staö þeirra er komin griöarstór kúla. — Þetta gæti drepiö ffl... „Ha? Já, ætli þaö ekki, þaö mætti segja mér þaö, aö þetta gæti sálgaö fil. Hvaö ég mundi gera viö isbjörn ef ég skyti hann? Ég mundi flá hann! Þaö er gott verö fyrir skinniö. Já, eöa upp- stoppa hann, ég skal segja þér aö þaö var einu sinni skotinn isbjörn i Drangavik og hann var stoppaöur upp. Hann var búinn aö hrekja mennina upp á f járhúsgafl og sótti aö þeim þangaö, sló meö hrömmunum upp á gaflinn. Þaö var nú ekki björgulegt, einn þeirra var meö tvihleypu og annaö hlaupiö ónýtt en hitt klikk- andi. Svo var einn meö skóflu, þaö er nú ekki björgulegt aö drepa bjarndýr meö þessu. En þaö tókst þeim samt...” „Ég var aö veröa vitlaus þarna fyrir sunnan, alveg vitlaus...” „Ot, já, ég skal gera þaö. Enþiö megiö engar myndir taka af mér, neineinei, þaö er búiö aö taka nóg af myndum af mér, miklu meira en nóg...” Auövitaö höfum viö þetta bann aö engu. Frammi f ganginum fer Axel aö fitla eitthvaö viö eina byssuna sina, riffil. „Þaö er saga bak viö þessa byssu, ég keypti hana fyrir sunn- an og þaö var búiö aö taka hana frá fyrir mig, bara eftir aö senda mér hana, þegar var brotist inn i búöina, var þaö ekki Goöaborg? Þá fór einhver aö skjóta einsog vitlaus maöur um allt, þiö sjáiö haglaförin, sjáiöi...? Ég fékk af- slátt á byssuna út á þetta en hún er ekkert verri fyrir þaö”. Svo gengur hann meö okkur um bæinn, sýnir okkur bátinn sem hann veiddi sprökuna i og þaö kemur hundur og flaörar upp um hann. „Hann heitir Gustur þessi, og þetta er góöur hundur. Mjög gáfaöur og hann hefur meira aö segja oröiö svo frægur aö fá nafn- iösitt i gestabókina i Veiöileysu”. - Nú? „Já, þú veist þaö er slysa- varnarskáli inni Veiöileysu? Þangaö kom ég einu sinni og var meö Gust meö mér og þegar hann kemur inn þá byrjar hann strax aö hoppa upp á matarpokana sem eru þarna. Nú, hann var alveg snarvitlaus svo okkur datt i hug aö þaö væru mýs i pokanum og snerum honum viö. Jájá, þar kom i ljós gat á pokanum og þaö stukku þrjár mýs út úr honum og Gustur náöi tveimur. Mér fannst ég veröa aö setja þetta f gesta- bókina svo þar stendur núna: „Herra Gustur mætti hér og drap tvær mýs!” Jájá, menn gera oft aö gamni sinu I þessar gestabækur...” „Kvénmanns- veiöar má stunda alls stadar” Axel tekur hendurnar úr vösun- um og klappar hundinum. „Þetta er stórgáfaöur hundur”. — Þú hefur veriö alla tiö hér á Gjögri, ekki rétt? „Jújú, alla mina hundstiö. Nei, ég fór einu sinni suöur til Reykja- vfkur og var þar I mánuö eöa svo og þaö var ekkert fyrir mig. Ég þurfti aö leggjast inn á sjúkrahús og þaö var fariö nógu vel meö. mig, þaö vantaöi nú ekki. Ég lenti á stofu meö nokkrum körlum einsog mér og þaö var bara fjör- ugt hjá okkur. Og hjúkrunarkon- urnar, ekki voru þær amalegar, heldur! En þaö var sama, ég hélt ég ætlaöi aö veröa vitlaus þarna fyrir sunnan, ég kunni ekki viö mig i hraöanum og öllu þvi. Ég var aö veröa vitlaus!” — Helduröu aö fólk liöi þjáning- ar fyrir sunnan? „Ja, þaö veit ég ekki. Kannski ekki likamlegar en andlegar, já, þaö væri frekar”. Svo glaönar yfir honum. „Þaö er heldur engar veiöar aö hafa i Reykjavfk, ekki nokkrar. Kvenmannsveiöar? — já, þaö gæti veriö! En þó, ég veit þaö ekki. Þaö voru tveir bræöur héöan úr sveitinni sem fóru suöur og þeir eru kvenmannslausir enn- þá,eru þó orönir f jörutfu fimmtiu ára gamlir. Ég hef ekki heyrt get- iö um annaö”. Hann brosir. „Kvenmannsveiöar getur maöur stundaö allsstaöar”. —IJ ,,ÞAÐ HEFUR EKKI ALLTAF VERIÐ HVÍTA — Veiöir þú hákarl? „Nei, en þaö mundi ég gera ef ég gæti f félagi meö öörum. Maö- ur fær stundum hákarl f þorska- netin, ég held þaö séu nú ekki mikil þrif af þvi. En pabbi veiddi hákarl, hann átti fullan hjall af hákarl...” ,,Aldrei skotið ísbjörn — þvi midur” — En þú hefur aldrei skotiö is- björn, er þaö? „Nei og þvi er nú helvítis ver!” Axel glottir. „Þvi er nú helvitis steinana, snæriö nuggaöist viö. Þarna er ég þá, hérna rétt fyrir vitann, og ekki meö neitt nema tvær árar og varastein i barkan- um og þarna er ég aö skaka. Þá kemur allt I einu þessi stóra spraka á færiö. Þú veist hvaö spraka er, er þaö ekki? Ekki þaö? En stórlúöa, þú veist þó hvaö stórlúöa er? Já, þarna er ég meö spröku á færinu og ég dreg og dreg en þaö gengur alveg djöfull illa! Hún lætur einsog ólmir hest- ar og veöur út f miöjan sjó en þá kemst hún ekki lengra. Þá heldur krakan i og hún kemst ekki lengra. Og hvaö geröi ég þá? Ég fór aö reyna aö dasa hana, aö draga hana aö boröi og þegar hún var komin aö boröinu þá seilist ég eftir steininum og kasta honum i hnakkann á henni. Ég var nefni- lega ekki meö neina byssu, þvi þetta var á striösárunum og þaö var erfitt aö fá skot, alveg ómögulegt. Nú, ég kastaöi stein- inum I hnakkann á henni en veistu hvaö geröist þá? ,,Nærri búin að kippa mér fyrir borð” Þaö er svo satt sem ég sit hérna aö hún snýr hvitunni upp og tekur strikiö aftur út, beinustu leiö út. Ég var meö spónnýtt færi en þaö minnkaöi i hönkinni og ég reyndi Hann á sér reyndar ættarnafn, hann Axel, sem er Thorarensen en þaö notar enginn. Hann heitir þess vegna réttu nafni Axel á Gjögri og gerir sig rétt ánægöan meö þaö. Axel er oröinn dálitiö roskinn en erstálhress sem aldrei fyrr, hann situr I horninu sinu bakviö eldhúsboröiö þegar ég geng i bæinn. „Komdu blessaöur, blessaöur. Já, þú ert kominn. Fáöu þér sæti þarna viö boröiö, þarna. En ekki veit ég um hvaö þú ætlar aö tala viö mig...” Axel er ekki smáfrföur maöur, hann er stórskorinn og höndin sem hann réttir mér er einsog bjarndýrshrammur. Tennurnar eru sumar brotnar eöa brunnar en brosiö er heilt. — Ég ætla aö tala viö þig um veiöiskap. „Um veiöiskap, já, þaö er ekk- ert annaö”, hlær Axel hjartan- lega. „Jújú, blessaöur vertu, ég er veiöimaöur. Ég er einsog hundarnir, hann Kristinn minn á Seljanesi sagöi einu sinni um mig aö ég væri einsog hundarnir, þaö er ekkert svo smátt aö ég hafi ekki veitt þaö”. Hann otar aö mér þykkum fingri og togar derhúfuna niöur i augu. „En þaö er ekki af moröhúg, neinei, ekki af neinum moröhug. Ég hef aldrei drepiö neina skepnu nema til aö hafa gagn af henni. Þaö drepa margir skepnur sem þeir hiröa svo ekki, ég veit þaö vel, en ég hef aldrei gert þaö. Mér er illa viö aö hálfdrepa skepnurn- ar”. ,,Hundarnlr göfugir sem guð”_________________________ — Þú hefur veitt mikiö af sel, er þaö ekki? „Af sel? Jújú, þaö held ég nú, ég hef veitt geysilega mikiö af sel. Hvaö marga? Þaö veit ég ekki, þúsund eöa meira, ég skal ekki segja. Ég fæ hann bæöi I grá- sleppunetiö og legg fyrir hann, svo hefur maöur sosum skotiö þá nokkra”. — Er selurinn gáfuö skepna? „Já, hann er gáfaöur, selurinn. Ég held hann sé gáfaöri en marg- ir menn, ég held hann kæmi næst á eftir hundunum og hundarnir koma næst á eftir mönnunum. Hundarnir”, segir Axel ákafur aö halda á móti, hún var nærri búin aö kippa mér fyrir borö, en ég spyrnti á móti, setti iöppina i þóftuna og vaföi færinu um hönd- ina á mér, sisona. Og þá kemur þessi voöalegi slinkur á bátinn! Þaö slitnaöi i krökunni og bátur- inn fer á drift. En svo fer ég aö draga sprökuna til min og þá er hún dauö. Steindauö! Jájá, þaö held ég. Þaö gekk illa aö koma henni i land en þegar ég fór aö at- huga legufærin þá höföu brotnaö og hún en þær gátu oröiö miklu stærri, þær gátu oröiö allt uppi 500 pund eöa meira”. — Hefuröu oftar komist I hann krappann? „Oftar? Nei, þaö man ég ekki. En þaö hefur nú sosum ekki alltaf veriö hvitalogn þegar maöur hef- ur fariö á sjóinn, neinei, ekki hvitalogn...” . ,,Ríkiö græðir á hverju hræi” Texti: Illugi Jókuis- son Myndir: Gunnar V. Andrésson tveir armar af krökunni, fariö bara af og báturinn lét undan. En þaö bjargaöi mér þvi annars heföi ég fariö útbyröis, hún heföi togaö mig I sjóinn”. — Þetta hefur veriö mikill fisk- ur. „Já, blessaöur vertu, hún var 220pund. Ég hef fengiö tvær álika — Mér er lika sagt þú hafir veitt mikiö af tófu. „Tófugreyiö, já,” segir Axel og hnyklar brýnnar. „Þaö er nú eng- in hæfa hvernig fariö er meö hana. Veistu, margir sem vinna tófur, þeir hiröa bara skottiö af henni, ég veit þaö vel, en taka ekki einu sinni skinniö. Og aö liggja á grenjum, þaö hef ég aldrei gert, þaö er ljótur veiöi- skapur. Aö kvelja yrölingana.ég er ekki meö i þvi!” Axel slær þéttingsfast I borö- plötuna og segir: „Ég held tófan sé ósköp saklaus, hún drepur náttúrlega eitthvaö af lömbum, en er hún þá ekki bara aö vinna fyrir rlkiö? Er ekki offramleiösla i landbúnaöi, ha? Rikiö græöir á hverju hræi eftir tófuna, hvernig list þér á þaö?” Axel hlær dálitiö og fer svo aö baksa viö aö koma húfunni fyrir á hausnum aftur. „Ég skal segja þér, ég er ekki á ,,Hvalurinn er meinleysisdýr” ,,Ég var búinn að sjá hana” ,,Aldrei drepið af morðhug” ,,Herra Gustur mætti hér...” Gunnar ljósmyndari er kominn inn og viö biöjum Axel aö ganga meö okkur út fyrir. og þrifur af sér húfuna „þaö eru gáfuö dýr. Ég hef umgengist hunda siöan ég var strákur og aldrei kennt mér nokkurs meins, þeir eru betri en menn, þaö er ekki nokkur vafi á þvi. Þeir eru göfugir sem guö!” Axel er neftóbakskarl, hann tekur upp dósina sina og tekur rækilega I nefiö. Svo sperrir hann upp augun og starir niöur I vörina fyrir neöan húsiö. Ég spyr um bátana sem þar eru. „Já, ég stunda sjóinn. Þaö held ég nú. Maöur er aö fiska þetta, þorsk og grásleppu, fær jafnvel marhnút. Ég hef róiö siöan ég gat fyrst vaidiö árinni, þaö voru ára- bátar i þá daga. Og mikill fiskur, blessaöur vertu, mikill fiskur. Og sildin, þaö var talsverö sild hérna á flóanum, þaö er aö segja maöur verkaöi hana ekki hér, hún var söltuö inná Djúpuvik. Þú hefur komiö þangaö er þaö ekki?” — Jújú. „Já, hún var veidd i lagnet. En veistu þaö, þaö fékkst sild hérna i sumar, nokkrar tunnur. Og fisk- urinn er aö koma aftur, hann var alveg horfinn. Ég veit ekki af hverju hann er kominn aftur, þaö er vist hlýrri sjórinn...” ,,Þessi stóra spraka...” Allt i einu tekur Axel viöbragö og veifar i kringum sig höndun- um. „Heyröu, já! Þú vilt tala um veiöiskap. Ég skal þá segja þér eina sögu, eina sögu sem ég lenti i sjálfur. Hlustaöu nú á, heyröu, i þetta sinn var ég i hættu. Sko, þaö var vani aö liggja meö færi hérna rétt fyrir utan og ég var einu sinni á bát hér fyrir utan, þaö var svona tveggja manna bátur. Ég var meö kröku i botninum, þú veist hvaö kraka er? Þaö er svona dreki, meö fjórum örmum sem festast i botninn, ha? Þú skilur þaö? Jájá, svo var ég meö stein i botninum lika og varastein i bátn- um. Maöur vildi nefnilega missa SPJALLAÐ VIÐ AXEL THORARENSEN Á GJÖGRI Ahrjóstrugu landi í utanverð- um Reykjafirði á Ströndum stend- ur of urlítið pláss/ jjað er Gjögur. Ekki þorp, heldur húsaþyrping af tilviljun og húsin eru misjafnlega farin. I sumum þeirra er búið ár- ið um kring, í öðrum aðeins á sumrin og í enn öðrum alls ekki, þá er neglt fyrir giugga og dyr. Þeir stunda sjó- inn frá Gjögri og hafa kannski dá- lítinn búskap, svo sýsla þeir hitta og þetta fyrir sveit- unga sína og aðra og sjálfa sig. Frá Gjögri flýgur maður suður og á Gjögri er hægt að kaupa bensín, því er dælt með handafli á aðvíf- andi bíla. Svo eru þeir sterkir í skák/ Gjögrarar, og senda nokkr- um sinnum á sólarhring veður- fréttir suður heiðar, þeir una við sitt. Eitt hús/ hvítt/ er með þeim stærri og úr dyrum er gangur inní bæ. I gangin- umstanda rifflar og haglabyssur hlið við hlið og einhvers staðar er hundur að snuðra. I þessu húsi býr Axel á Gjögri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.