Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 18
18 vtsm Laugardagur 25. október 1980. Hamsun Eltot Sartre Nóbelsverblaun I bókmenntum eru auövitaö enginn mællkvaröl d listrænt gildi rithöfunda, siöur en svo. Engu aö sföur hafa þessi verölaun öölast slikan sess aö eft- ir þeim er ævinlega tekiö og þetr sem þau hljota veröa aönjötandi bæöi athygli og viöurkenningar. Þaö er svo ljóst aö oftar en ekki hefur úthlutunarnefndinni tekist fremur illa upp, valdir hafa verib litt þekktir (sem er auövitaö i sjálfu sér enginn mælikvaröi heldur) og litils metnir rithöfund- ar sem hverfa fljótt f gleymskunnardá. Nefna má ótal- marga viöurkennda og vel metna höfunda sem ekki fengu verö- launin, Tolstoj, Tékov, Ibsen, Strindberg, Joyce, Pound, Proust og fleirl, meöan á listanum tróna alls konar menn sem enginn man lengur eftir og sem enginn vill muna eftir. Þetta er mjög fróö- iegur listi og fer hann hér á eftir. Aldur verölaunahafa, þaö ár sem þelr fengu veröiaunin, er innan sviga. Fyrsti Nóbelshafinn 1901: René-Francois-Armand Sully-Prudhomme, franskt ljóö- skáld (62). Þessi fyrsti Nóbelshafi er nú aballega þekktur fyrir aö vera fyrsti Nóbelshafinn! i902:Theodor Mommsen, þýsk- ursagnfræöingur (85). Eini sagn- fræöingurinn sem hlotiö hefur verölaunin (sjá þó 1953!) Hann skrifaöi mikiö rit um Rómaveldi sem þótti afar merkilegt á sinum tima. 1903: Björnsterne Björnson, norskur skáldsagna- og leikrita- höfundur (71). Vinur og keppi- nautur Ibsens sem ekki hlaut náö fyrir augum nefndarinnar. Þykir nú flestum Ibsen heföi betur átt verölaunin skiliö. 1904: I fyrsta sinn fengu tveir menn verölaunin — Jose Eche- garay, spánskt leikskáld (72) og Frederic Mistral, franskt ljóö- skáld sem orti á próvensku (74). Báöir eru nú aö mestu gleymdir. 1905: Henryk Sienkiewicz, pólskur skáldsagnahöfundur (59). Hann skrifaöi m.a. Quo Vadis? en er nú lítt þekktur, nema helst i Póllandi. 1906: Giose Carducci, italskt ljóöskáld (71). Hann orti fööur- landsástarkvæöi og sitthvaö fleira en er nú í litlum metum. 1907: Rudyard Kipling, enskt ljóöskáld, rithöfundur o.fl. (42) yngsti Nóbelshafinn, fyrr og siöar. Kipling var skáld breska heimsveldisins og er enn i mikl- um metum þar i landi. 1908: Rudolf Evcken, þýskur heimspekingur (62). Skrifaöi margarbækursem liklega enginn les lengur. l909:Selma Lagerlöf, sænskur skáldsagnahöfundur (51) fyrsta konan sem fékk verölaunin. Kannski er hún þekktust fyrir Gösta Berlingssögu... 1910: Paul Heyse, þýskur rit- höfundur (89). Rómantiker m.m. en nú mjög gleymdur. 1911: Maurice Meaterlinck, belgiskt ljóöskáld (48), orti i stil symbólista og sneri sér siöar aö ýmsum fantasfuskrifum. 1912: Gerhardt Hauptmann, þýskur rithöfundur (49). Þótti umdeildur á sinni tiö, duflaöi m ,a. viö ýmiss konar dulspeki en er nú litiö lesinn. 1913: Rabindranath Tagore, indversktljóöskáld sem skrifaöi á bengali (51). Komst i tisku á Vesturlöndum og þykir enn meö betri fulltrúum indverskrar ljóö- listar. Eitthvaö hefur veriö þýtt eftir hann á Islensku. 1914 voru engin verölaun veitt en 1915 hlaut þau Romain Rol- land, franskur rithöfundur og tón- listarspekúlant (48). Meginverk hans, Jóhann Kristófer, hefur veriö þýtt á islensku. 1916: Verner von Heidenstam, sænskt ljóöskáld og fleira (57). Geröi ýmsar tilraunir á yngri ár- um og reyndi aö nýta imyndun- ina, orti lftiö sem ekkert eftir aö hafa fengiö verölaunin góöu. 1917: Karl Gjellerup og Henrik Pontopiddan, báöir skáldsagna- höfundar frá Danmörku og báöir sextugir. Gjellerup er nú öllum gleymdur en Pontopiddan mun enn i nokkrum metum I heima- landi slnu. Mjög, mjög gleymdur 1918: voru engin verölaun veitt en 1919 fékk þau Carl Spitteler, svissneskt ljóöskáld (73). Þótti undir áhrifum frá Nietzsche en verk hans þykja nú bera vott um lifsflótta smáborgarans og vera hin flflalegustu. Mjög, mjög gleymdur. 1920: Knut Hamsun, norskur skáldsagnahöfundur (61). Verk Hamsuns eru auövitaö enn I fullu gildi og hafá engu glataö meö aldrinum. Þarf engin nöfn aö nefna. 1921: Anatole France, franskur rithöfundur (77). Akaflega áhrifamikill og umdeildur á sin- um tima en þykir hafa elst frem- ur illa. Skipar þó talsvert merkan sess i bókmenntasögu. 1922: Jacinto Benevente, spánskt leikritaskáld (56). Þótti góöur til sins brúks en lltiö þekkt- ur lengur. 1923: W.B. Yeats, irskt ljóö- skáld meö meiru (58). Þykir eitt fremsta ljóöskáld á enska tungu á siöari árum og haföi mikil og viö- tæk áhrif á samtiö sina. Meöal þeirra sem komu til álita þetta áriövar enginn annaren EinarH. Kvaran...! 1924: Wladyslaw Reymont, pólskur skáldsagnahöfundur (57) Skrifaöi um lifiö i sveitunum — fyrst undiráhrifum frá Zola — og þótti gera þaö allvel... 1925: G.B. Shaw, irskt leikrita- skáld meö meiru (69). Hann fékkst meö naumindum til aö taka viö verölaunum. Shaw var Haust í Skírisskógi Birtur kafli úr nýrri skáldsögu eftir Þorstein frá Hamri meðal efnis: „Ég er gangandi minningarathöfn um maí ’68” segir Stefán Snœvarr Ijóöskáld en hann fer á kostum í afmœlisviðtali við hann 27 ára gamlan Pælingar í kynferöis- málum á Unglinga- siðunni Þeir skrifa: Flosi Ólafsson (vikuskammtur), Árni Berg- mann (bókmenntir), Leifur Þórarinsson (tónlist), Gunnar Gunnarsson (o.s.frv.), Helgi Ólafsson (skák), Ólafur Lár- usson (bridge) og Anton Helgi Jónsson (mér datt það í hug) Ættfræðin er á sínum stað og einnig eru birtar gamlar íslenskar Ijósmyndir úr fjölskyldualbúmi SUNNUDAGS BLAÐIÐ DlOaVllllNN vandað lesefni alla helgina Nóbels- verd- launa- hafar t bók- mennt- um: áberandi sósialisti skrifaöi ótölu- legan fjölda af leikritum en hefur heldur látiö á sjá meö aldrinum. i926:Grazia Deledda, italskur rithöfundur (55). Onnur konan til aö fá verölaunin, annars litiö um hana aö segja... 1927: Henri Bergson, franskur heimspekingur (68). Griöarlega áhrifamikill á fyrri hluta aldar- innar og aö vissu leyti fyrirrenn- ari existentialismans. 1928: Sigrid Undset, norskur skáldsagnahöfundur (46). Hún skrifaöi m.a. sagnfræöilegar skáldsögur, Kristinu Lavrans- dóttur o.fl. 1929: Thomas Mann, þýskur skáldsagnahöfundur (54). Reit margar og miklar skáldsögur sem þykja meö meiriháttar rit- verkum þýskrar tungu. 1930: Sinclair Lewis, banda- rlskur skáldsagnahöfundur (45). Hann skrifaöi Babbit, sem frægt er oröiö. 1931: Erik Karlfeldt, sænskt ljóöskáld. Hann var ritari Nóbels- nefndarinnar og hafnaöi verö- laununum í lifanda lifi. 1931 lést hann 67 ára og var þá þeim troöiö upp á hann. Þykir enn allgott skáld i sinu heimalandi. 1932: Ivan Bunin, rússneskur rithöfundur (63). Flýöi til Frakk- lands eftir byltingu og er nú flest- um gleymdur. 1933: John Galsworthy, enskur skáldsagna- og leikritahöfundur (64). Skrifaöi m.a. sögu Forsyth- ættarinnarsem margir muna enn eftir úr sjónvarpinu. 1934: Luigi Pirandello, Italskt leikskáld (67). Einn af feörum nú- timaleikhúss, skrifaöi m.a. tlma- mótaverkiö „Sex persónur I höf- undarleit”. 1935: voru engin verölaun veitt en 1936 komu þau i hlut Eugene O’Neill bandarisks leikskálds (48). Fyrsta alvöruleikskáld Ameriku og mikiö leikinn enn 1 dag. 1937: Roger Martin du Gard franskur skáldsagnahöfundur og leikskáld. (56). Skrifaöi m.a. ættarsögu aö realiskum 19. aldar hætti. 1938: Pearl S. Buck, bandarisk- ur skáldsagna- og feröasöguhöf- undur (45). Hún skrifaöi m.a. guörækilegar bækur frá Kina... 1939: Frans Sillanpaa, finnskur skáldsagnahöfundur (51).Sveita- sæluhöfundur sem nú er flestum dauöur og gleymdur. Svo kom striöiö og engin verö- laun voru veitt fyrr en áriö 1944. Þá komu þau i hlut Jóhannesar V. Jensen, dansks skáldsagnahöf- undar (71). Nokkrar bóka hans um uppruna mannsins og leitina aö eldinum hafa veriö þýddar á islensku. 1945: Gabriele Mistral, chile- önsk skáldkona (56). Fyrsti full- trúi Suöur-Amerlku á listanum. Hún orti dapurleg og trúarleg ljóö, dundaöi viö friöarflutning. 1946: Hermann Hesse, þýskur skáldsagnahöfundur (66). sem haföi flúiö til Sviss undan Hitler. Skrifaöi „Steppenwolf” um einangrun mannsins og alls kyns dulspekiskrif geröu hann vinsæl- an hjá hippum Ameriku. 1947: André Gide, franskur rit- höfundur (78), yfirlýstur kommi og hommi. Ætlan hans var aö koma róti á hugi fólks,þaö tókst velenbækurnar kannskiekki eins vel. 1948: T.S. Eliot, bresk-banda- riskt ljóöskáld (60). Einhvert áhrifamesta skáld á ensku á þessari öld, orti „The Waste Land” og „Old Possum's Book of Practical Cats”... i949:William Faulkner, banda- riskur skáldsagnahöfundur (52).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.