Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 25. október 1980. Vísis- menn á óþægum utan- bæjar- bíl: götu sem er nokkurs konar fram- hald af Þverholtínu. Eftir stræti þessu þurfa leigubilstjórar að aka til þess aö komast á staðinn sinn, aukþess sem þarna eru bilastæði fyrir viðskiptavini pósthdssins. Aftur stóð billinn fastur i um- ferðaræð og aftur hófst púst og puð farþegans tíl að þess koma bilnum frá. /Ekki vantaöi bilamergðina sem streymdiað þarnai kuldanum, en hjálpsamar hendur, héldu aðeins um hlý stýrishjólin og hlustuðu á þriðjudagssyrpuna i útvarpinu. Þótt handapat farþegans gæfi vel til kynna uppgjöf og beiðni um hjálp, mætti augnaráö hans að- eins vorkennandi augum, en lengranáði hjálpin ekki. Hún var sem sagt aðeins andleg. Leigubilstjórar, fasteignasalar, og akandi húsmæður voru i bið- röðinni og kusu frekar að sitja og sjá til, heldur en leggja sitt af mörkum. Brátt fundu menn leið til þess að sneiða fram hjá bifreiðinni meö þvi að beita fyrir sig gang stettaakstri, þar til röðin kom að „Reynum að framan” var sagt og hersingin hamaðist á framenda bflsins, en gekk illa. „Heyrðu er hann ekki I handbremsu?” þessi gáfuiega athugasemd varð til þess að hver og einn þurfti að kanna málið af eigin raun. Nokkru neðar var bragðið reynt aftur, en Visis-mcnn urðu fliótar frá aö hverfa, en búist hafði verið við þvi, góöum og gegnum fasteignasala hér i borg. „Snarvitlaus madur” Eftir stutta stund gekk hann til bilstjórans, sem aö venju sat sem fastast, skaut höfðinu inn um gluggann og sagði: „Hvaö er þetta maður, þú veröur að taka hann úr handbremsu”. Það var gert og aftur var ýtt en ekkert dugði. „Hann skyldi þó ekki vera meö hann i gir lika”. Jú, sú var raun- in. „Kann hann bara nokkuð að starta þessi?” spurði hjálpsami fasteignasalinn og var nú mjög farinn að draga hæfileika bil- stjórans i efa. Hann tók á sig rögg, gekk aftur tilbflstjórans og sagði: „Farðuút úr bilnum”. Röddin gaf ótvirætt til kynna að bilstjóra og eiganda bilsins bar að hlýða þessari skip- un. Og viti menn, billinn þaut i gang. Um leið og sérfræðingurinn steig út úr bifreiöinni heyrðist hann muldra: ,,Ég hef aldrei lent i öðru eins - Hann hlýtur nú að vera snarvitlaus þessi”... og varla furða. ,,Á ég aö nudda í hann?” Allt er þegar þrennt er og i lokakönnun Visismanna kom lausnin mjög snarlega. Velmeg- andi Bens eigandi kom aðvifandi og sagði. „Er ekki best að ég nuddi aðeins i hann með stuðar- anum?”. Þrátt fyrir andmæli bæði i eiganda og farþega, virtist Benseigandinn hvergi ætla að breyta þessari ákvörðun sinni og Visismenn óku hið snarasta á brott. —AS. „Ég hef nú aldrei lent i öðru eins” sagði sá hjálpsami, steig út úr bflnum og hristi höfuðiö. krafðist þess að fá að stjórna bif- Og bflinn þaut af stað. reiðinni. Myndir: Bragi Guðmunds son Texti: Arni Sigfús- son, blaða- maöur. Mitsubishi BÍLASYNING um helgina hIheklahf JJj Laugavegi 170-172 Simi 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.