Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 27
Laúgardagur’25. októbfet 1980. !■■■■)) . M\ ídog íkvold ísviösljósinu Þórsarar sterkir 9P a heímavellínum - segir Þorvaldur Gelrsson kðriuknaitlelksmaður úr Fram en Framarar lelka í íðrðttaskemmunni i dag „Ég veit aö þetta veröur geysierfitt, Þörsararnir eru mjög sterkir heim aö sækja, þeir 'unnu stúdentana til dæmis tvivegis á Akureyri á dögunum og þaö er staöreynd aö þeir eru alltaf erfiöir á hcimavelli” sagði Þorvaldur Geirsson körfuknattleiksmaöur hjá Fram er við ræddum viö hann I gær um ieik Þórs og Fram I 1. deild- inni i körfuknattleik á Akureyri •i dag kl. 15. — Þarna mætast tvö liö sem flestir spá aö muni berjast um sigurinn i deiidinni i sumar, og viö spuröum Þorvald hvernig framararnir kæmu undirbúnir til ieiksins. „Þetta er allt aö koma hjá okkur, við erum mjög ánægöir meö bandarikjamanninn Val Brazy, hann er nákvæmlega sá maöur sem okkur hefur vantaö, mjög sterkur leikmaöur, sem leikur vel fyrir liöiö, og hann er mjög fær þjálfari. Þá höfum viö fengiö landsliösbakvöröinn Viðar Þorkelsson i okkar raöir cn hann er mjög góöur. Viö er- um þvi bjartsýnir en ég held aö keppnin i 1. deild veröi hörku- spennandi” sagöi Þorvaldur. gk-- Iþróttir um helgina Laugardagur: Handknattleikur: Haukar mæta Akranesi i 1. deild kvenna kl. 1400. Valur leikur gegn FH kl. 16.30 i Laugardalshöll og strax á eftir leika KR og Fram — kl. 17.30. Á Akureyri kl. 16.00 — Þór Vikingur. Tveir leikir veröa I 2. deild karla — 1R—Týr kl. 14.00 i Laugardalshöllinni og strax á eftir (kl. 15.15) leika Ármann og Þór. Badminton: Tropicana-mótiö 1980 i TBR-húsinu kl. 14.00. Körfuknattleikur: Tveir leikir verða leiknir i 1. deildarkeppni karla. Grindavik leikur gegn Skallagrim kl. 14.00 i Njarövik og Þór mætir Fram á Akureyri kl. 15.00. Sunnudagur: Körfuknattleikur: Keflavik og Skallagrimur mætast i Njarövik kl. 14.00 i 1. deildarkeppninni. Handknattleikur: Þaö sem ekki var búiö aö prenta mótaskrána nema fram aö laugardeginum 25. október, getum við ekki sagt frá þvi hvaöa leikur eru leiknir i dag. messur Arbæjarprestakall. Barnasamkoma I safnaöarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaöarheimil- inu kl. 2. Væntanleg fermingar- börn og foreldrar þeirra sérstak- lega boðin velkomin til guösþjón- ustunnar. Sr. Guömundur Þor- steinsson. Ásprestakall. Messakl.2siðd. aöNoröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall. Barnaguösþjónusta kl. 10:30. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2e.h. i Breiöholtsskóla. Miövikudagur: Almenn samkoma kl. 20:30 aö Seljabraut 544 á vegum aUra safnaðanna i Breiöholti. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Jón Bjarman messar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sóknarnefndin. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaöarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guö- mundsson,. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Þess er vænst aö aö- standendur fermingarbarna komi með bömum sinum. Landkotsspitali: Messa i Landa- kotsspitala kl. 10. Sr. Þórir Step- hensen. Organleikari Birgir As Guömundsson. Elliheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr. Ingólfur Guömundsson mess- ar. Fella- og Hólaprestakall. Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Baraasamkoma i Fella- skóla kl. 11 f.h. Sameiginleg sam- koma safnaðanna i Breiöholti að Seljabraut 54 miövikudags- kvöld kl. 20:30. Sr. Hreinn Hjart- arson. Grensásk irkja. Barnasamkoma kl. 11 árd. Guös- þjónusta kl. 2, altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Fermingarbörn og forráðamenn þeirra eru hvött til þátttöku i guösþjónustum. Almenn sam- koma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Æskylýösfundir eru á föstudags- kvöldum kl. 20:00. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 2 hátiöarsamkoma i tilefni 40 ára afmælis Hall- grimssafnaöar. Dr. Jakob Jóns- son flytur ræöu og ávörp flytja Friðjón Þóröarson, kiritjumál- ráöherra og sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Kaffisala kvenfél- agsinsaö lokinni hátiöarsamkom- unni. Sóknarprestar. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. TómasSveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Lesmessa og fyrirbænirá fimmtudagskvöld 30. október kl. 20:30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall. Fjölskylduguösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Fullorönir eru hvattir til að koma meö börn- unum til guösþjónustunnar. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Athugiö breyttan messutima. Barnasam- koma kl. 13:30. Aðalfundur safn- aðarins verður sunnudaginn 2. nóvember kl. 3 siöd. Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaöarstjórn. Seljasókn. Barnaguösþjónustur aö Selja- braut54 og ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur. Mosfellsprestakali. Fjölskylduguösþjónusta i Lága- fellskirkju kl. 14. Sóknarprestur. Filadelfiakirkjan: Sunnudaga- skólarnir i Hátúni 2 og Hafnar- firöi byrja kl. 10.30. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Gestir frá Amer- iku væntanlegir, kór kirkjunnar syngur. Einar J. Gislason. Kirkja Óháöasafnaöarins: Messa kl. 2. á sunnudag. Aðalfundur eftir messu. Emil Björnsson. Hafnarfjaröarkirkja Fjölskylduguösþjónusta kl.2. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Kennsla Eins og undanfarin ár tek ég að mér hjálparkennslu á grunnskólastigi i móðurmáli og erlendum málum. Annað kemur einnig til greina. Sigurður Gunn- arsson, fyrrverandi skólastjóri, Alfheimum 66, simi 37518 Námskeiö Myndflosnámskeiö Þórunnar eru aðhefjast. Upplýsingar og innrit- un Isimum 33826og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Útskuröarnámskeiö. Haldiö verður útskuröarnám- skeið á næstunni. Uppl. i sima 28405 e. kl. 19. Pýrahald Tek hesta á fóður i vetur til 14.mai. Mega koma strax. Uppl. i sima 71597 Þjónusta Tek aö mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staðarhlfö 50, simi 36638. Rithöfundar og aörir athugiö tek að mér aö vélrita ýmiskonar verkefni get útvegaö afsalseyöu- blöð fyrir bifreiöasölu. Uppl. i sima 92-7129 Pípulagnir. Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna Silfurhúöun Silfurhúðum gamla muni t.d. kertastjaka, skálar og borðbúnað o.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga kl.5 til 7 að Brautar- holti 6, III. hæð Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöh á öllum geröum dyrasima. G um tilboð I nýlagnir. Uppl. i si 39118. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú get.ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er visi, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Bifreiðastjóri óskast til starfa hjá bókaforlagi hið fyrsta. Umsóknir sendist inn á augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 1. nóv. nk. merkt „34341”. Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur góöa reynslu I smiöi og viö- geröum rafeindatækja, einnig sjónv. og útvarpsviögeröum. Hefur góö meömæli. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina (ekki vakta- vinna). Uppl. i sima 28508. Húsnæðiíbodi Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað ;sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyil- ingu og ailt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðpmúla 8, simi 86611. ____j Litið hús i útjaöri bæjarins til leigu. Uppl. i slma 83834 eða 36874. Iðnaðarhúsnæöi i Skeifunni til leigu ca. 110 ferm. lofthæð 4.20 metr. stórar innkeyrsludyr. Möguleiki að skipta húsnæðinu i minni einingar. Uppl. i sima 37226. Til leigu fyrir eldri einhleypa konu, þrifa- lega og reglusama er eitt her- bergi meö aðgangi aö eldhúsi og baðherbergi, einnig afnot af þvottahúsi. Uppl. I sima 85367 frá kl. 1-4 i dag. & Húsnæði óskast Miöaidra hjón (tvennt I heimili) óska eftir vina- legri ibúö I Reykjavik á leigu, helst miösvæöis. öruggar greiösl- ur. Fyrirframgreiösla ef óskaö ef. Uppl. i sima 95-3185. Bilskúr eöa geymsluhúsnæði óskast fyrir geymslu á bil. Uppl. i sima 77982. Hjón meö 4ra ára barn óska eftir ibúð, reglusemi heitið, fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 43419 laugardag. Stúika utan af landi óskar eftir 2-3 herb. ibúð. Uppl. i sima 32441. Kópavogur: Óskum eftir að taka á leigu stóra sérhæð, raðhús eða einbýlishús i Kópavogi, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsl ef óskað er. Upplýsingar i sima 73858. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast á leigu strax. Reglu- semi og skilvisi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16903. 2U' Okukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1989 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiður H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirlkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva-og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.