Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. október 1980. Walter Browne frá Banda- • rlkjunum er ekki frá Banda- J rlkjunum. Hann er frá Astra-• llu. S Kanarnir! eruekki j Kanar ólympiuskákmótiö hefst ij næsta mánuöi á Möltu og* veröur þar væntanlega hartj barist á hvitum reitum og« svörtum. Sovétmenn eru auð-» vitaö sigurstranglegastir enj meöal þeirra sem reikna má» meö i næstu sætum þar fyrir J neöan eru Bandarikjamenn. • Þeir hafa á sinum snærumj marga sterka skákmenn sem • þó eru margir hverjir alltj annaö en Bandarikjamenn! • • Þannig er sterkasti skák- • maður þeirra Kana um þessar J mundir, Lubomir Kavalek, • fæddur i Tékkóslóvakiu og sá * næststerkasti, Walter Browne, • er Astraliumaöur. Af öörum • stórmeisturum þeirra má • nefna þrenninguna Alburt,* Shamkovich og Lein, sem allir J eru fyrrverandi Rússar,J Reshevsky, sem er fæddur i • Póllandi, Benkö, sem er frá J Ungverjalandi einsog ts-« lendingar ættu aö vita,J Biyasias, sem er nýfluttur til • USA frá Kanada og nýjasta J stjarnan, Yassir Seirawan, er • fæddur i Sýrlandi. Af stór-J meisturunum eru þá aðeins • þeir Robert Byrne, William J Lombardy, Larry Evans,J Larry Christiansen, James J Tarjan, Kenneth Rogoff og • hann Bisguier hreinræktaöir • Bandarikjamenn, sumséj minnihlutinn. Og svo auðvitaö • Robert Pischer... • Fyrst fariö er úti þetta má J nefna aö auk þeirra Alburts, J Shamkovich og Leins eruj margir stórmeistarar Rússanú J utan heimalandsins: Kortch-J noi er i Sviss, Sosonko i • Hollandi, Dzhindzhikhashvili J og Liberzon I tsrael og • Spassky meira eöa minna Ij Frakklandi. Svo er Vest-* ur-Þjóöverjinn Pachman fyrr: J verandi Tékki og sú gamla • kempa, Najdorf, var einu J sinni Pólverji. Annar Pólverji, J Jozif Dorfman er nú oröinn J Sovétmaður. • SK F.MMTII ,F.G SUMARHÚS Eitt mun örufifsflesfa henta vdur Nú getum viö boðið úrval glæsilcgra sumarhúsa i öllum stærðum, sem sem þér getið fengið á ýmsum byggingarstigum. En vinsælust eru frágengin hús, þvi þá er allt innifalið og ekkert annað eftir en að flytja inn. Smíðum húsin allt árið, þannig að húsið þitt getur verið tilbúið i vor eða fyrr. Komið og kynnið ykkur verð og gæði húsanna að Smiðjuvegi 42. Höfum opið um helgina. LAND UNDIR SUMARHÚS Félög og fyrirtæki ættu að athuga, að við getum boðið stórt land undir sumarhús á fallegum stað við Laugarvatn. Sumarhúsasmiði Jóns Smiðjuvegur 42 ■ Símar 7-18-10 & 7-56-42 GflRÐBÆI/VOrfíQ - Hfíb/D fhO LT f { __3töRRNfíN - P'or. LziKG fí ÍUMfl/UOnCr P<L. /V í / 0fí0 TT f) - UÚCIA/U tííCr fífíBl. XoM/0 OC. CJAIÐ ri/B U A/bfí 0<* ÍKeMMTILÍCrfí LlG bTDOHNUM *« Sf B * i cíuum C'Vfi-t ra lsik /Ae/d 32 rionKuu uect*/ // 1 OCMQT/á/U. flFfíAM ÓTDfíRk/ff A/.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.