Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 25. október 1980. H verj ir eru þessir menn? Hann varö ungur fyrir áhrifum frá Joyce en sneri sér svo aö þvi aö lýsa Suöurrikjunum sinum. 1950: Bertrand Russell, enskur heimspekingur og stæröfræöing- ur (78). Ahrifamikill og virtur heimspekingur, hilmanisti og aöalsmaöur. 1951: Per Lagerkvist, sænskur skáldsagnahöfundur, ljóöskáld og leikskáld (60). Fremur bölsýnn höfundur —en ljtlfur. Varla mikiö lesinn nema i Sviþjóö. 1952: Francois Mauriac, franskur rithöfundur (67). Skrifaöi m.a. um áhrif trúarinnar ifyrstubókum sinum, virtur fyrir skáldsögur slnar en siöur fyrir annaö. 1953: Winston Churchill, enskur pólitikus (79). ömurlegasta verö- launaveitingin af mörgum slæm- um. Hann fékk aö sögn verölaun- infyrir sagnfræöirit sin en 1 þeim lýsir hann m.a. einhvers staöar hvaöþaö ségaman aövera I striöi aö morgni dags...! 1954: Ernest Hemingway, bandariskur skáldsagnahöfundur (56). öþarft aö fjölyröa um hann, hinn knappi still, umfram allt, hinn knappi still... „íslenskur skáldsagna- höfundur” i955:Halldór Laxness, islensk- ur skáldsagnahöfundur (53). Væntanlega vita flestir hver hann er? 1956: Juan Ramon Jiminez, spánskt ljóöskáld (75). Módernisti i æsku. Byrjaöi þarna elskanefndarinnar á litt þekktum ljóöskáldum og helst rómönsk- um? 1957: Albert Camus, franskur skáldsagnahöfundur, leikskáld og heimspekingur (44). Stundum samherji, stundum keppinautur Sartres en alla vega fjarska áhrifamikill og góöur rithöf- undur. Lést i bilslysi þremur ár- um seinna: þeir sem guöirnir elska... 1958: Boris Pasternak, rúss- neskur skáldsagnahöfundur (68). Skrifaöi m.a. Doktor Sivagó og varekki I náöinni hjá yfirvöldum. Fékk þvi ekki aö taka viö verö- laununum. 1959: Salvatore Quasimodo, italskt ljóöskáld (58). Ljóörænn og ljúflyndislegur höfundur aö flestu leyti. 1960: Saint John Perse, franskt ljóöskáld (73). Litt þekktur ogdá- lítiö sér á báti i ljóölistinni sinni, orti um Manninn og jafnvel Náttúruna... 1961: Ivan Andric, serbisk- júgóslavneskur smásagna- og skáldsagnahöfundur (69). Enn kom nefndin á óvart, Andric er þó mikils metinn heima hjá sér. 1962: John Steinbeck, banda- riskur skáldsagnahöfundur (60) Skrifaöi ungur um farandverka- fólk, siöan um mýs og menn og loks mæröarlega um bandarfska sprengjuflugmenn i Vietnam. 1963: George Seferis, grisk skáld (63). Enn eitt Miöjaröar- hafsskáldiö, þau uröu fleiri. Varö fyrir áhrifum frá frönskum symbólistum og T.S. Eliot en er fjarska griskur aö sögn. 1964: Jean-Paul Sartre, fransk- ur rithöfundur og heimspekingur (59). bessi upphafsmaöur existentialismans hafnaöi verö- laununum, taldi sig ekkert hafa viö þau aö gera. Hefur látiö á sjá aö undanförnu. 1965: Mikhail Sjolokof, rúss- neskur skáldsagnahöfundur (60). baö viröist nú komiö sæmilega á hreint aö hann skrifaöi raunveru- lega sjálfur þær epfkur sem hann fékk Nóbel fyrir, Lygn streymir Don og allt þaö... 1966: Tveir gyöingar fengu verðlaunin, Nelly Sachs, þýskt ljóöskáldsem fluttist til Sviþjóöar (75), og Shmuel Agnon, skáld- sagna og smásagnahöfundur (78) sem fæddist i Póllandi en skrifaöi á hebresku. Bæöi fjarska fjarska litiö kunn. 1967: Miguel Asturias, guatemaliskur skáldsagnahöf- undur (68). Frægasta bók hans, Forseti lýöveldisins, hefur veriö þýdd á islensku. 1968: Yasunari Kawabata, japanskur skáldsagnahöfundur (69). Mjög japanskur höfundur og þykir góöur þar i landi. Óvænt hugrekki 1969: Samuel Beckett, Irskur skáldsagnahöfundur og leikskáld (63). baö sýndi talsvert og mjög óvenjulegt hugrekki hjá Nóbels- nefndinni aö velja þennan hroöa- lega bölsýna höfund sem enn er mjögumdeildur. Ollum erþó ljóst aö Beckett er mikiö skáld... 1970: Alexandr Solténitsjin, rússneskur skáldsagnahöfundur (52). öllum ætti aö vera i fersku minni hvaö á eftir þessari verö- launaveitingu fylgdi. 1971: Pablo Neruda, chileanskt ljóöskáld og sðsialisti (65). óum- deilanlega eitthvert besta ljóö- skáld á spænska tungu og haföi mikil áhrif. 1972: Heinrich Böll, vestur- þýskur rithöfundur (55). bekkt- asti og liklega besti rithöfundur býskalands eftir striö og hefur aldrei veriö smeykur viö aö taka á viökvæmum málum. 1973: Patrick White, ástralskur skáldsagnahöfundur (61). Fjarskalega lofaöur höfundur hvers persónur rokka gjarnan milli realisma og geggjunar. 1974: Mjög umdeild veiting þvi sænskur rithöfundarnir Harry Martinson (70) og Eyvind John- son (74) áttu báöir sæti I Nóbels- nefndinni og þykja auk þess ekki til mikilla stórræða. 1975: Eugenio Montale, italskt ljóöskáld (79). Dálitiö umdeilt aöallega vegna þess aö Montale haföi ekkert skrifaö i 20 ár og bestu ljóö sin fyrir hálfri öld. vísm Beckett bykir þó skáld gott á ttaliu. 1976: Saul Bellow, bandari'skur rithöfundur af gyöingaættum (61).Frægasta skáldsaga hans er liklega Herzog. 1977: Vincente Aleixandre, spánskt ljóðskáld (79), litt þekkt- ur utan sins heimalands þar sem hann er viöurkenndur vel. Skyld- ur súrrealistum aö sögn. 1978: Isaac B. Singer, banda- riskur skáldsagnahöfundur af gyöingaættum sem skrifar á jidd- isku (74). Eins og fleiri gyöingar skrifar hann aðallega um gyö- inga, svo sem ekkert aö þvi. 1979: Odysseus Elites, griskt ljóöskáld (67). Litt þekktur ann- ars staöar en i Grikklandi en þyk- ir einsog Aleixandre skyldur súrrealistum, þó fyrst og fremst sé hann mjög griskur höfundur. 1980: Czeslaw Milosz, pólskt ljóöskáld sem býr nú i Banda- rikjunum (69). Enn kom Nóbels- nefndin á óvart... —IJ tók saman. 0HITACHI SomnefnQfi fyrir G>£ÐI og LANGLÍFI Litsjónvorpstæki Verð oðeins kr. 795.000 Greiðsluskilmólor: • Útborgun kr. 050.000 • Eftirstöðvor ó 7 monuðum • Stoðgreiðsluofslottur 4% Góð þjónusto Vilberg&Þorsteinn Laugavegi 80 símar 10259 -12622

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.