Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 20
20 VISIM Laugárdagur 25. október 1980. LJOÐIÐ í dag velur Astaug Jensen, Álfhólsvegi 17 — Áslaug er fimm ára og hún velur sér: Fagur fiskur i sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á maganum. Vanda, banda, gættu þinna handa. Vingur, slingur, vara þina fingur. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi detta. Kunnið þið þetta? Þetta er skemmtilegur leikur, og ef þið kunnið hann ekki, biðjið þá pabba eða mömmu, afa eða ömmu að kenna ykkur hann. Epli á flugi Áslaugu f innst gaman að teikna og mála og hún hef ur gert margar myndir. Þetta er ein myndin hennar. Þetta er nú svolítið skrýtin mynd, en á henni eru epli á flugi í kringum hús. Það mætti gera um myndina sögu, t.d. svona: Einu sinni voru epli, sem vildu ekki vera í eplakass- anum í búðinni. Eina nótt- ina flugu þau af stað upp úr kassanum og út um op- inn glugga. Þau f óru svo að leita sér að húsi og fundu svo dæmalaust fallegt gult hús með rauðu þaki og rauðri hurð. Þetta hús aUmsjón: Anna höfðu nokkrir krakkar smíðað á smíðavelli. Eplin fóru öll inn í fallega gula húsið með rauða þakinu. Þegar krakkarnir, sem höfðu smíðað húsið komu og sáu öll eplin, urðu þau hissa. Þau borðuðu eplin og ein stelpan fór með eplasteina með sér heim. Hún setti þá niður í mold í blómstur- potti og svo óx upp lítill grænn angi. Þetta var byrjun á eplatré. Telpan ræktaði tréð vel og setti utan húsið hennar. Seinna það eftir nokkur ár inn í komu svo falleg rauð epli á gróðurhús, sem var fyrir tréð. Gátu 2. Hvenær boðar það illt að hafa svartan kött eftir sér? 3. Hvernig er hægt að skipta 17 eplum jafnt á milli 11 barna? 4. Tveir Indiánar standa uppi á hæð og horfa yfir land sitt. Annar er faðir sonar hins. Hvernig eru þessir tveir Indiánar skyldir? 5. Ef faðir Sigga er sonur Kristjáns, hvernig eru þeir þá skyldir Siggi og Kristján? •bS8is !JB J9 u?Í}sijm •<; •uptq nja QEcf t 'eqsip ix p umuoq Bidiqs 3o inBjgB|da eqpCs qe jaiJ Qam 'g ■snui ija n4 jeSaci 'z •jBujnpuau 'I :uin}eS qia JOAg gjafirnar, 1. Hvað er besta verk- færi, sem hefur verið fundið upp? A myndinni eru fjögur börn. Aðeins tvö þeirra eiga að fá Hvaða tvö börn fá gjafirnar? 4’ sem eru inni i vöiundarhúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.