Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 32
WmHM Laugardagur 25. október 1980. síminnerdóóll veðurspá dagsins Akureyri, alskýjaö, Bergen, léttskýjaö 5, Helsinki slydda 1, Kaupmannahöfn alskýjaö 10, Osló snjókoma +1, Reykjavik alskýjaö 2, Stokkhólmur rign- ing 6, , Þórshöfn hálfskýjaö 2, Berlin rigning 12, Feneyjar þokumóöa 14, Frankfurt þokumóöa 11, Nuuk skýjaö 14, London skúr 10, Luxemburg rigning 9, Mallorka rigning 18, Paris skýjaö 10, Malaga hálf- skýjaö 23, Róm skýjaö 17, Vin skýjaö 12, Veðrið um helgina Búastmá viö svipuöu veöri I dag og var á föstudag en dálit- ill möguleiki á þvi aö dragi heldur til austan- eöa suö- austanáttar á sunnudag og veöur veröi mildara. tlr þvi gæti oröiö rigning suö* vestanlands þó ekki sé vist aö hún nái til sunnlendinga á þeim degi. cmbættiö I Alþýöuflokknum veröimun haröari en baráttan um formanninn ef Benedikt heföi ekki dregiö sig I hlé. Vil- mundur veröur aö keppa viö Magnús H. Magnússon og Jón Baldvin. Dómur í húsaleigumálí: Fyrirframgreiðsla breytir ekki samningí Merkur úrskurður um túlkun á húsaleigu- samningi var kveðinn upp i fógetarétti Reykjavikur siðastlið- inn þriðjudag. Málsatvik voru þau, aö geröur haföi veriö leigusamningur viö tvo einstakfinga um leigu á ibúö i Breiöholti. Leigusamningur var geröur 27. september, þar sem segir, aö leigutimi hefjist 1. nóvember 1979oghonum ljúki 1. október 1980 án uppsagnar. Leigjendur höföu greitt allt fyrirfram og samningurinn var geröur á eyöubiaö frá Dagblaö- inu. Þegar leigusali tilkynnti leigj- endum I lok júli 1980, aö um framlengingu væri ekki aö ræöa og afhending Ibúöar skyldi eiga sér staö eigi siöar en 1. október 1980, tilkynntu leigjendur, aö þeir teldu sig hafa tryggt sér leiguréttindi i allt aö 3 ár frá 1. október aö teija meö fyrirfram- greiöslunni. Máliö fór I dóm eftir aö leigu- sali haföi krafist útburöar á leigutökum úr ibúöinni. 1 úrskuröi dómara kemur meöal annars fram, aö i 10. grein húsaleigulaganna frá 1979, segir aö öll ákvæöi laganna gildi, ef samningur sé ekki geröur á löggilt form, eins og i þessu tilViki, þar sem samn- ingseyöublaöiö haföi ekki fengiö staöfestingu félagsmálaráöu- neytisins eins og boöiö er 14. gr. og 5. gr. laganna. Meö oröalagi um aö Öll ákvæöi laganna gildi, er átt viö ótima- bundinn leigumála meö venju- legum uppsagnarfresti og far- dögum, aö mati dómsins. Þá segir I lok úrskuröarins: „Veröur þvi ekki taliö aö ákvæöi samningsins um leigutima raskist af þessu, né heldur af 1. mgr. 51. gr. 1. 44/1979. Sú regla sem þar kemur fram er sett i húsaleigulögin til aöhalds I viö- skiptum leigusala og leigutaka og getur engin áhrif haft til lengingar leigutima. Af þessu leiöir aö taka veröur til greina kröfur geröarbeiöanda um út- burö á geröarþolum”. Ekki er óliklegt aö dómur þessi marki timamót I þrotlaus- um deilum manna um túlkun á nýju húsaleigulögunum, þar sem leigjendur hafa taliö aö fyrirframgreiösla tryggöi þeim fjórfaldan leigutima miöaö viö greiösluupphæö, og jafnvel þó svo aö um timabundinn samn- ing væri aö ræöa. —AS. „Síldín óskemmd við söltun” - seglr Aðalstelnn Jónsson á Esklflrðl „Þaö er tómt bull aö halda þvi fram aö síldin sé oröin gömul þegar hún er söltuö. Hún er ekki nema nokkurra minútna gömul þegar bátarnir koma aö hérna.Þóttbátur liggi kannski i 20 tima áöur en fariö er aö salta úr honum er sildin alveg óskemmd en þaö tæki kannski einn og hálfan sólar- hring aö sigla suöur um af miöunum”, sagöi Aöalsteinn Jónsson útgeröarmaöur og sildarsaitandi á Eskifiröi I samtaii viö Vfsi. Aöalsteinn mótmælti harö- lega fréttum sem birst hafa I VIsi um aö ýmsir á Austfjörö- um væru uggandium aö vegna mikils sildarafla væri veriö aö salta gamla og skemmda sild án eftirlits. Aöalsteinn sagöi þetta ekki hafa viö rök aö styöjast. „Bátarnir veiöa hérna rétt viö bryggjurnar og þaöer auö- vitaö mikil ásókn i aö landa hér I staö þess aö þurfa aö keyra i einn og hálfan sóiar- hring suöur og aftur til baka. Eitthvaö kostaöi þaö i oliu”, sagöi Aöalsteinn ennfremur. „Þetta er bara bull I þeim mönnum sem segja, aö hér sé ekki allt i góöu lagi. Aö tala um aö sildin muni skemmast úti i tunnum vegna frosts er ekki rétt. Þaö var saltaö fram á haust á sildarárunum og siö- an geymt úti án þess aö sildina sakaöi og nú eru þaö sömu menn sem stjórna verki. Adeilur á starfsmenn sildarút- vegsnefndar eru tóm vitleysa. Þar er valinn maöur I hverju rúmi, boönir og búnir til aö gera allt fyrir okkur saltendur hvenær sem er, sagöi Aöal- steinn. Hann sagöi fólk á Eskifiröi hafa lagt nótt viö dag viö aö bjarga aflanum. Nú yröi hlé á söltun f nokkra daga meöan veriö væri aö pækla sildina og ganga frá henni I húsi. Auk þess væri stór hiuti af sildinni fullverkuö og biöi útflutnings og hæfust afskipanir eftir mánaöamót. —SG ökmenn I Kaabcr-ralli Bifreiöalþróttaklúbbs Reykjavikur hafa veriö á feröinni I alla nótt og eru kapp- arnir væntanlegir aö Laugarnesskólanum klukkan 14.30 Idag eftir 600 km akstur. Myndin var tekin þeg- ar keppendur voru ræstir viö skólann klukkan 22 I gærkvöldi, og sést Ómar Ragnarsson hér kyssa konu sina kveöjukossinn. (Vfsism. GVA.) Benedlkt Gröndal: Hættir við framboð - Vllmundur gefur kost á sér tll varaformanns Benedikt Gröndal formaöur Al- þýöuflokksins hefur ákveöiö aö gefa ekki kost á sér til endurkjörs sem formaöur Alþýöuflokksins. Kjartan Jóhannsson stendur þvl einn sem frambjóöandi I þaö em- bætti. „Alþýöuflokkurinn hefur langa reynslu af innri átökum I forystu- liöi, sem ávallt leiöir til sundr- ungar. Hefur þetta valdiö flokkn- um ómetanlegu tjóni og haldiö fylgi hans og starfi niöri. Hvernig sem kosning formanns færi nú, mundi hún draga á eftir sér slóöa sundurþykkis og vandræöa og veikja flokkinn”, segir meöal annars I yfirlýsingu Benedikts Gröndal, I gær. Þá segir: Til aö foröast flokkadrætti, sundrungu og deilur hef ég ákveö- iö aö gefa ekki kost á mér til end- urkjörs sem formaöur Alþýöu- flokksins. Ég mun sem aiþingis- maöur og flokksstjórnarmaöur vinna áfram aö samheldni og styrk flokksins”. „Ég hef lengi þekkt drengskap og flokkshollustu Benedikts Gröndals og veit aö hann ber hag Alþýöuflokksins fremur ööru fyrir brjósti. Ég tel aö ákvöröun hans og yfirlýsing, sýni glöggt þessa eöliskosti hans, sem allir alþýöuflokksmenn meta mikils”, sagöi Kjartan Jóhannsson, um ákvöröun Benedikts en Kjartan ernúeinn i framboöi til formanns Alþýöuflokksins. Þá sagöi Kjart- an: „Þaö hefur veriö skoöun min og er, aö meö tilliti tii nýrra og breyttra tima, og lýöræöislegra starfshátta i Alþýöuflokknum þá myndi val af þvi tagi sem hér um ræöir ekki kljúfa flokkinn. Engu aö siöur veit ég aö ákvöröun Benedikts stillir kviöa þeirra flokksmanna, sem meta aöstæöur meö sama hætti og Benedikt ger- ir. Kjartan færöist undan aö svara þeirri spurningu fréttamanns, hvort þeir Benedikt heföu rætt þann möguleika sin á milli sem Benedikt á endanum valdi, meö þvi aö draga framboö sitt til baka. Ekki tókst aö ná tali af Benedikt Gröndal. Þá hefur Viimundur Gylfason þegar tilkynnt aö hann veröi i kjöri til varaformanns en fleiri hafa ekki gefiö út yfirlýsingar þess efnis ennþá. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.