Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 25.10.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. október 1980. Ert þú í hringnum? — ef svo er þá ertu ÍO þúsund krónum ríkari Vísir lýsir eftir ungu stúlkunni i hringnum en hún var stödd niðri á Lækjartorgi i vikunni þegar hljómsveitin Diabolus in musica hélt þar hljómleika með meiru. A ritstjórnarskrifstofum Visis, að Siðumúla 14, Reykja- vik, biða hennar tiu þúsund krónur og þarf hún að gefa sig fram þar áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar. Þeir sem kannast við stúlkuna ættu að láta hana vita svo öruggt sé að hún verði ekki af þessum dálitla glaðningi. ,,Jólagjöf handa pabba og mömmu” „Vinir minir komu og spurðu eftir mér á laugardagsmorgun- inn og þeir sögðu mér að ég hefði verið i hringnum i Visi” sagði þessi ungi maður sem kom á ritstjórnarskrifstofur Visis til að sækja glaðninginn sinn. ,,Ég ætla að kaupa jólagjafir handa pabba og mömmu fyrir 10 þúsund kallinn. Neinei, ég er ekkert byrjaður að undirbúa jólin, ég ætla að geyma pening- ana þangað til”. IríSIR 11 krossgótan hr RUM RR PYMbO ■tr- Sf/MT Mt=)LrtUfí BW J±- Ein/s STflKV VOLK £L SLO SKKlFRI? NC-YSí ft 'oRblE.6r hcou/íS | SJK'O HlfiSLa ffUfíOfí spu- $ M.yNOR £|NS H'OTfí mí/ltU) HfifSOfi MUNOfi uiVOiÆ- FÖRul. WO- KvftMuC FLETift E iNK-ST GoND h'rReisii PvEUR 'fil'fiLFfi HUÖO HEST ÍTEPfíLD SQÍJfí íu r 1 FJf L c/> rtRN FJfiLL EÍfíUÍCr \U ÞVOTTFI- EFíVl //«66- ------- HhvoXuv TEhrufí ViQ LEáfíP UTfíN /JLJ'oÐ^ Fyfí/Ri-Ltr I MCRtCt úL STlfífí S/OEMML) fíMWfíiT A/ES 'fíFoRtr- 10 PENNUÍÍ UMOFIM ciÐfísör N£y5Lf) EyKTfifi- MRRK Knæprm LlTU TRtysiA NfíufíF) Tófífí HVlMfí FESTI spy/tjf) Lfífí- LEOfífí To!C CrfTFfí LoK/ ■JRXfí Hi/iUST HErtfí ovFFTT- ufí SKoQUA/ RlMlL. SKEL ÚRSfíNí Ufí OÍR A of AJTfOTÍ/t KtfíO fíETJuR MEO TÓ'L“ E'/fíPM z m fréttagetraun 1. Friðrik Olafsson, stór- meistari og forseti FIDE, tapaði fyrstu skák sinni á mófinu í Buenos Aires gegn gömlum keppinaut sínum og vini. Hverjum? 2. Einn prestur var í kjöri til Ásprestakalls um síð- ustu helgi. Hvað heitir hann? 3. Heimavöllur Njarðvik- inga i körf uknattleik er jafnan talinn veita þeim mikinn styrk. Hvað er völlurinn kallaður? 4. Máiari nokkur opnaði mjög svo umfangsmikla sýningu á Kjarvalsstöð- um. Hvað heitir málar- inn? 5. Breskur njósnamynda- flokkur, Blindskák, hóf göngu sína í sjónvarpinu síöastliðinn þriðjudag. Hann er gerður eftir spgu þekkts njósnabókahöf- undar. Hvers? 6. Gary Birtles, enskur fótboltamaður, skipti ný- lega um félag. Hann fór frá Nottingham Forest til...? 7. Mataruppskriftir Vísis með áskorunarsniði eru að öðlast fastan sess í þriðjudagsblaðinu. Hver upplýsti þjóðina um matargerðarlist sína á þriðjudaginn var? 8. Þjóðleikhúsið hefur f rumsýnt gamanleik ef tir Holberg með Bessa Bjarnason í aðalhlut- verki. Hvað heitir leikur- inn? 9. Hver er talinn mesti slátrari sögunnar? 10. Uppákoma varö á Lækjartogi á þriðjudag- inn þegar íslensk hljóm- sveit kynnti þar plötu sína. Hvað heitir sú hljómsveit? 11. Þekktur stjórnmála- maður og fyrrum for- sætisráðherra lést í vik- unni. Hvað hét hann? 12. Kosningar fóru fram í Háskólanum um 1. des.- dagskrá. Vinstri menn sigruðu en hvaða nýmæli vakti helst athygli. 13. Þekktur pólitíkus í Sovétríkjunum lét af em- bætti nú í vikunni. Hvað heitir hann? 14. Og i framhaldi af því: hvað heitir arftaki hans? 15. Hvaða plata er efst á vinsældalista VIsis yfir LP-plötur þessa vikuna? Svör á blaðsiðu 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.