Vísir - 08.11.1980, Page 22
22
»••••••••••••••••••••••
fréttageisli
Steinn Uni, kennari aö vestan
Hin nýja Framfara-
menningarþjóðfélags-
fræðideild Háskóla islands
verður, eins og kunnugt
mun af fréttum, formleqa
stofnuð á miðvikudaginn í
næstu viku. Það þótti því
ekki úr vegi að beina
f réttageislanum að
væntanlegum forseta
deildarinnar, frú prófessor
Þjóðlaugu. Frúin tók
beiðni um viðtal vel og það
varð úr, að tíðindamaður
Vísis hitti hana á heimili
hennar og manns hennar,
sem er eins og alþjóð veit,
Isaldur Örvaldsson, ráðu-
neytisstjóri í Iðnvæðiráðu-
neytinu. Þau hjón búa á
Meöalvegi 13 og eftir að
blm. hafði komið sér fyrir í
stól, tilbúinn með penna og
blað, er spurt að gömlum
sið, hverra manna ertu
Þjóðlaug og hvaðan?
— „Faöir minn var Valgaröur
Egilsson og Katrin kona hans.
Þau komu mér raunar i fóstur hjá
vinum sinum i Brynjudal, nánar
tiltekiö aö Erlingsstööum i
Brynjudal. Þar leiö mér vel.
Veistu hvar Brynjudalur er?
Nei, þaö er nú varla von svo
sem, þú ert svo ung. Nú er búiö aö
flytja alla ibúa hreppsins hingaö
suöur, engin ástæöa til aö láta þá
hanga þarna, þaö veröa engin
vandamál leyst meö þvi.
Bændur eru ævinlega
óánægðir
Hvaö varö um Ibúana?
Próf. Þjóölaug: Þaö fór ekki vel
um þá. Eins og bóndi aö austan
sagöi mér alveg nýlega, þá hafa
þessir menn ævinlega veriö
óánægöir, þeir telja útilokaö aö
vera ánægöir. Viö vitum þaö öll,
aö landbúnaöur hér veröur aldrei
samkeppnisfær viö landbúnaö
heitarilanda. Auk þess er hægt aö
flytja þetta allt inn i dósum, bara
hita þaö upp. Talandi um mat, má
ekki bjóöa þér kaffi?
Blaöamaöur þáöi þaö og sat
kyrr I huggulegri stofu þeirra
hjóna á meöan frúin fór fram til
aö bjarga kaffinu. Kom aftur aö
vörmu spori, hressileg i fasi aö
vanda.
„Kaffiö kemur rétt strax. hún
Jón Þjóöólfur Isaldsson
örvaldur
Dr. Stefnir, lektor (þjóöfélags-
fræöingur)
Iðnvæöimálaráöherra
Forseti nyrrar deildar
Háskóla íslands er i frétta-
geislaVisis aðþessu sinni
Hlérún min sér um þetta. Þú skil-
ur auövitaö aö kona i minni stööu
hefur ekki tima til aö standa i
heimilisverkum og þvi hef ég
hana Hlérúnu. En hún er nú oröin
óttalegt skar blessunin og hálf
þreytandi, talar varla um annaö
en rollurekstur og þykist einatt
vera aö heyra einhverjar raddir.
Ja, þaöerekkiöll vitleysan eins.”
Hlérún færir okkur kaffiö —
Þaö er rétt, hún er oröin óttalegt
skar og minnir blaöamann á
ömmu sina. Frú Þjóölaug hellir i
bollana og heldur áfram þar sem
frá var horfiö.
—„Viö vorum aö tala um bænd-
urna, ekki satt? Þeir eru nú flest-
ir komnir i verksmiöjurnar og
þar veröur enn meiri atvinnu aö
fá nú, þegar gengiö hefur veriö
frá samningunum viö Anion
Arbeit. En ég veit ekki hvort rétt
væri af mér aö tala of mikiö um
þaö, þaö er eiginleg sviöiö hans
Isvalds.” Frúin lætur þá undan
beiöni blms., vitnar i fleyg orö
biskupsins: „Kona er manns
gagn og gaman” og segist e.t.v.
gera manni sinum gagn meö þvi
aö skýra örlitiö frá þeim samn-
ingum, „hann hefur vist nóg aö
gera samt.”
Iðjuver við hverja jökulsá
— „Þetta mikla athafnafyrir-
tæki, Anion Arbeit, mun á næstu
árum virkja allar jökulsár á
Islandi, þaö er, allar ár meö þvi
heiti. Þaö veröa hvorki meira en 4
iöjuver viö hverja á og þá veröur
nú nóg annaö aö gera fyrir bænd-
ur og önnur villidýr en aö reka
rollur I rétt. Þá fyrst mun reyna á
fallþunga þjóöarinnar.”
Blm. Til hvers veröur orkan
nýtt?
— „Fyrirtækiö mun reisa iöju-
ver til aö nýta þessa orku.” Hér
gerir frúin hlé á máli sinu, bóndi
hennar er kominn. Hann heilsar
blm. meö virktum og sest viö hliö
konu sinnar i sófanum, vill fá aö
vita um hvaö veriö sé aö tala.
Fyrirgefur frúnni aö hafa tekiö
þaö á sinar hendur aö segja frá
samningnum viö Anion Arbeit.
„Satt best aö segja erum viö ráö-
herrann,” segir Isaldur,” fegnir
aö sleppa viö aö segja frá þessu.
Bæöi er aö ráöherrann hefur ekki
haft til þess tóm enn þá, aö læra
utan aö öll þau staöarheiti, sem
nauösynlegt er aö þekkja þarna
úti á landi og einnig þaö, aö vegna
veisluhalda fyrir forstjóra Anion,
vitum viö ekki hvenær timi verö-
ur til aö segja frá þessu öllu sam-
an. Þess vegna segi ég bara,
spuröu, spuröu”
Blm. Hvaö um mengunarhættu
af þessum iöjuverum?
Létt foreitrun
Isaldur fær sér meira i bollann,
Prófessor Þjóölaug
áöur en hann svarar. — „Vita-
skuld veröur fyllsta öryggis gætt,
fyllsta eftirlit meö þessu og besta
fáanleg lækning ef út af ber.
Visindarannsóknarmenn munu
aö sjálfsögöu vera okkur innan
handar. Nú hefur t.d. komiö til
tals aö bólusetja verkamennina,
Létt foreitrun hjálpar likama
þeirra viö aö fást viö eitrun siöar.
Þjóölaug min,” segir ráöuneytis-
stjórinn og litur á klukkuna, „vilt
þú ekki bara halda þessu áfram,
þetta er jú þitt viötal, ekki satt?”
A meöan frúin gengur meö
manni sinum til dyranna, litast
blm. um Istofunni. Húsgögnin eru
steypt i gólfiö af itölskum hönn-
uöi, þaö haföi frúin þegar sagt
honum. Þetta er einkar huggu-
legt. Veggirnir eru prýddir
myndum i ný-realistiskum stil.
Visindatímaritum er dreift
smekklega á sófaboröin og hér er
greinilega mikiö lesiö þrátt fyrir
annriki.
Aðlögunarhæfni mannsins
er ótrúleg
Blm. innir frúna nánar eftir
bólusetningu verkamannanna.
— „ Já, þaö hefur komiö til mála
aö tengja þetta ungbarnaeftirlit-
inu. Auövitaö veröa aöeins börn
þeirra, sem taldir eru óhæfir i
leiötogastööur, bólusett. Þaö ligg-
ur i augum uppi. Annars hafa vis-
indin stungiö upp á annarri lausn
á mengunar—vandamálinu. Sú
lausn mun raunar gera meira en
aö leysa þaö eina vandamál, hún
leysir einnig verkalýösvandamál
yfirhöfuö, þú veist hvaö ég
meina.”
Heldur áfram: „Prófessornum
okkar i lifs- og sálarfræöideildinni
hefur tekist aö búa til nýja veru,
sem er sambland manna og apa.
Ég get nú ekki á mér setiö aö
segja þér frá þessu, enda átti ég
minn skerf I þeim rannsóknum og
undirbúningi sköpunarinnar. Nú,