Morgunblaðið - 27.11.2003, Side 37

Morgunblaðið - 27.11.2003, Side 37
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2003 37 HJÁ Hafnarfjarðarleikhúsinu eru hafnar æfingar á Meist- aranum og Margarítu eftir Mikael Bulgakov og er frum- sýning fyrirhuguð milli jóla og nýárs. Meistarinn og Margaríta er skáldsaga sem Bulgakov skrifaði á fyrri hluta síðustu aldar og var birt í tímaritinu ,,Moskva“ sem framhaldssaga á sjöunda áratugnum, rösk- lega 25 árum eftir dauða Bulgakovs og vegna andstöðu þá- verandi valdhafa í Rússlandi fékkst bókin ekki útgefin fyrr en mörgum áratugum síðar eða í lok aldarinnar. Helsta ástæðan var sú að höfundurinn stakk á kýlum þjóðfélags- ins eins og það kom honum fyrir sjónir og þótt bókin hafi verið skrifuð á þessum tíma pólitískra þvingana og kúg- unar á hún fullt erindi við samtímann, segir í fréttatilkynn- ingu. Leikgerðin er unnin af leikstjóranum Hilmari Jónssyni sem hefur verið listrænn stjórnandi Hafnarfjarðarleikhúss- ins frá upphafi og aðrir listrænir stjórnendur sýning- arinnar koma úr röðum þess. Þórunn María Jónsdóttir búningahönnuður, Börkur Jóns- son leikmynd, Margrét Örnólfsdóttir tónlist, Egill Ingi- bergsson ljósahönnuður, Ásta Hafþórsdóttir leikgervi. Leikendur eru: Kristján Franklín Magnús, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Egill Heiðar Anton Pálsson, Erling Jóhann- esson, Hjálmar Hjálmarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Páll S. Pálsson. Stór hópur blásara úr lúðrasveitinni Svani tekur þátt í sýningunni. Ennfremur kemur til liðs við leikfélagið hópur hafnfirskra unglinga sem koma til með að gegna hlutverki borgarbúa og vinna ýmis störf sem til falla við uppfærslu á svo viðamiklu verki. Meistarinn og Margaríta í Hafnarfirði Morgunblaðið/Jim Smart Stór hópur fólks kemur að sýningunni á verki Bulgakovs í Hafnarfjarðarleikhúsinu. BJARNI Jónsson hefur á undan- förnum árum lagt sig eftir því að gera leikgerðir af skáldsögum til flutnings í útvarpi. Það er athyglisvert að hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur heldur leitar uppi skáldsögur sem við fyrstu sýn virðist jafnvel ómögulegt að snúa í leikrænan bún- ing. Honum tekst undantekninga- laust allsæmilega að draga fram dramatískustu þætti þeirra og jafnvel finna lausnir sem gera þær að athygl- isverðum útvarpsleikritum. Að auki þessum starfa skrifar hann áfram leikrit frá eigin brjósti og verður eitt þeirra – Vegurinn brennur – vænt- anlega frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í byrjun næsta árs. Hér hefur orðið fyrir valinu skáld- saga eftir Guðberg Bergsson sem er langt í frá eitt af bestu verkum höf- undar. Ólína Þorvarðardóttir fjallaði um bókina í umsögn í Mbl. þegar hún kom út fyrir níu árum og notaði þá setningar eins og „sérkennileg og sundurlaus frásögn“, kvað söguna líða fyrir hve losaraleg hún væri í byggingu, hún væri „laus í böndum“ og „útúrdúrar margir og langir“, „örlar á klisjum“ og samtölin „óþarflega bókleg“ þó að „aðdáendur Guðbergs fá[i] þó ýmsa sælgætismola í þessu verki“ enda sé hann „jafnan orð- heppinn“ og bjóði „upp á margt óborg- anlegt spakmælið“. Það er hægt að taka undir allt þetta en hið ánægjulega við leikgerð Bjarna er að honum hefur tekist að sneiða hjá flestum vanköntum bókarinnar, draga fram snilldina í þessu verki Guðbergs auk þess að ná að komast að kjarna málsins um eðli hinnar dul- arfullu konu sem aðalpersónan, Vífill, flækist með til Grindavíkur – eitthvað sem greinilega hefur farið bæði fram hjá Ólínu á sínum tíma og undirrit- uðum þegar þau lásu bókina. Orðmargir útúrdúrar Guðbergs eru skornir niður við trog og við það kemur Bjarni böndum á skáldlegt hugarflug rithöfundarins. Útkoman verður mun meitlaðra verk, gullmol- arnir í stílnum fá að njóta sín og tengslin milli hinna upphöfnu hug- mynda um hina einu réttu og hvers- dagslegrar sambýliskonu undirstrik- uð með því að láta Eddu Heiðrúnu Backman leika þessa tvíeinu konu. Hún gerir það líka með glæsibrag, hvert tilsvar innblásið af andagift. Hjálmar Hjálm- arsson skilar líka afar vönduðu verki, hvort sem er sem Vífill sögumaður eða í samtölum við aðrar persónur. Það er greini- legt að María Kristjáns- dóttir hefur lagt sig fram um að ná fram afslöppuð- um leik jafnframt því að leggja áherslu á að per- sónurnar samsvöruðu hin- um undarlega hugarheimi sem þær byggja, enda eru þær „ekki afkvæmi veru- leikans“ svo vitnað sé í orð höfundar. Það er skemmtilegt að heyra í Kristbjörgu Kjeld og Pétri Einars- syni í stuttu atriði en þar hefði hljóð- myndin mátt vera áleitnari, enda þau á ferð í bifreið. Ólafur Darri Ólafsson og Örn Árnason skila sínu mætavel en rúsínan í pylsuendanum er Margrét Helga Jóhannsdóttir sem leikur frænkuna eins og hún ein getur leikið slíkar kvenpersónur. Tónlistin á stóran þátt í hve flutn- ingurinn er vel heppnaður. Það er sjaldgæft að leikgerðir séu betur heppnaðar en skáldverkið sem þær eru byggðar á – ef slíkt gerist er það vegna þess að höfundi leikgerðar tekst að skilja hismið frá kjarnanum og leyfa snilld skáldsins að njóta sín í sinni hreinustu mynd. Þessi leikgerð Bjarna Jónssonar er gott dæmi um slíkt. Hin eina rétta LEIKLIST Útvarpsleikhúsið Höfundur leikgerðar: Bjarni Jónsson sem byggir á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Höfundur tónlistar: Hallur Ingólfsson. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Upptökustjórn: Björn Eysteinsson. Leikarar: Edda Heiðrún Backman, Hjálm- ar Hjálmarsson, Kristbjörg Kjeld, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Pétur Einarsson og Örn Árna- son. Frumflutt fimmtudag 20. nóvember; endurtekið fimmtudagskvöld 27. nóv- ember. ÆVINLEGA Sveinn Haraldsson Bjarni Jónsson . 23 34 5 &* 4 6  &*3         ! "  #"4 "0&& 7) .083&4 ,9  "  "$4 : 3* ; &00 14 < && %"$4 ;&*  <&*30&4 = >5  &  &'   4 . &3 2  0&4 "?= # -  (    ) $  4 "3 3 4 ?? 0 *)  "    )4 "3 3 4 ?? 0 +, "   -4 @-3&& ,  0&4 "?= # -  .  / 0  4 A  % 3&0&4 % &   "   /,"4 A  B && B  0&4 C- 0  &&3& 1#  4 A  B &&0&4 "?= # -  D3&  3 0 E  " # $%&& "          %"$4 ;&*  <&*30&4 = >5  1#  4 A  B &&0&4 "?= # -  2 34  4 :& ,08&4 ,9  5$4 ;&*  <&*30&4 = >5  64 ;&*  <&*30&4 = >5  7"  , 4 =3*$ B$* 34 "?= # -  "  4 =3 0 ;) <& 0&4 C- 0  &&3& &  4 F3&* =319-* 34 03 *  4 D3& 7-0&4 C- 0  &&3& 0 4 ;&*  <&*30&4 = >5   " # $%&&  ' # # # ("          ! "  #"4 "0&& 7) .083&4 ,9    "   /,"4 A  B && B  0&4 C- 0  &&3& %'"4 <&  G& ,9 3&0& 0 D H ,- * 34 C- 0  &&3& * 4 73 $& 5  B &&* 34 C- 0  &&3& +  ' 4 C*0&&4 C- 0  &&3& "  8 9 &)  " 4 D03& I0 4 "?= # -  (" : ;'  ) " <<<4 : ?3 4 "?= # -  =" '4 ,9&3 B 0& J**34 = >5  0) ,> ?@ % >4 5 3 "&0&4 23&*  * ;;  A  "4 ;&* 8 : & 0 4 = >5     #  & ("         "  "$4 : 3* ; &00 14 < && (    ) $  4 "3 3 4 ?? 0 *)  "    )4 "3 3 4 ?? 0 .  / 0  4 A  % 3&0&4 % & B  A    9 4 < 3 " 0& 0  334 "?= 0 3AC 7   4 F&* > 3 &* *> " "#4 2K  I0L4 "?= # -   ;- D " $4 %3   ,) % -&0& 3  J34 M&*& 3 "  , A 4 C3K1  C00 4 03    A ) 4 5$& ;&* 34 %  )*+,-. /01 2)*3 422  *53.. (6#  # &    #        &  &'   4 . &3 2  0&4 "?= # -  +, "   -4 @-3&& ,  0&4 "?= # -  2)  (A4 N3&&4 "?= # -  E   4 03 A 0&4 %  ** 6 , 6" 4 @ && 5 & %3 9&* 34 03 * " 9 *  4 ?-3 "&0&4 ; &&   O3 )  @ F  3,  *"  <4 B$3 ?-0&4 C- 0  &&3& +  -  4 D$& ?-* 34 = >5  G' *   9 F   HH4 B 9& 33 0&4 C- 0  &&3& %" 4 %0 *4 = >5   " # $%&& 78        G'  4 "1&&  # 7  4 C- 0  &&3& * ;' A "   4 4 % -10 # -    "'4 .& <&3 ; 3&0& *34 , # - & 5 &'A 4 %3   ?-0&4 "?= # -  *  4 713 B3&4 C &3&& +  )4 4 C- 0  &&3& G' " " G' " A 4 D D) B 9&0&4 6 ) 1 &*  ( ) I4 73 9-& 70&4 53 $ &    &&  O  4 4 = >5  7A," 4 B && :4 F         ()! & '((* , # C- 0  &&3&/ F  , # C- 0  &&3&/ %$ , # C- 0  &&3&/ C9** ,   #* &  453& D &*0&/ 73& &&3 D &*0&/ %-3&* ? &&3&&>D &*0&/ ;   P 3 ? &&3&&>D &*0&/ 5 & 3 +$, ()! & '(&&* ? &&3&&>, # 7  $ / 7  $ ,   & "& 20&/ M 3 ? &&3&&>, / 45 & P 3/ ;   ? &&3&&>D &*0&/ B - 03/ ;   5  / ;  3/ %  / D3   B3 3/ % 3 &&3 ? &&3&&/ 73& &&3 %& O $3&* 0 & & -   /   ) & ) () Q&&3 3 C0 & O $ &   #  &* 0 O  > 0 3 & &) 7 && P   3 *  / &O P    3  $  &&3 * 3 3& ) ? &&3&&/ 5 = &3 5  

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.