Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 10. desember 1980. VÍSIR Finnst þér að leyfa eigi bókasölu í Hagkaupum? j M Steindóp Ólafsson hótelstjóri á Hðtel Esju: Samkeppnin hefur harön- Brynjar Hallgrimsson, bilstjóri: „Það er sjálfsagður hlutur, ef þeir vilja selja bækureiga þeir að fá það”. Ólafur Guðnason, blaöamaður: ,,Það er allt i' lagi að leyfa það, sérstaklega ef þar verður hægt að fá ódýrari bækur”. Kristinn Harðarson útlitsteikn- ari: ,,Ég hef ekkikynnt mér þetta mál en tel það sennilega hæpið”. Hörður Hilmarsson, lagermaður: ,,Ég læt ekkert hafa eftir mér um þetta mál”. að mjög aö undanfornu „Samkeppnin hefur harðnað mjög á undanförnum mánuöum. Fjölmörgum veitingastöðum hef- ur skotið hér upp að undanförnu, og samkeppnin er sérstaklega mikilá þvisviði. Þetta er ánægju- leg þróun, sem sýnir að fólk er fariö að kunna að meta þessa teg- und þjónustu betur, auk þess sem gerðar eru meiri kröfur til okkar veitingam annanna ”, Þetta sagði Steindór Ólafsson hótelstjóri á Hótel Esju þegar Visir ræddi við hann. Steindór hefur gegnt því starfi frá siðasta ári, en áður var hann aðstoðar- hótelstjóri Esju. Hann er kvæntur Huldu Jóhannsen og eiga þau 4 börn. ,,Ég er biiinn að vera við- riðinn flugið u.þ.b. 23 ár”, sagði hann, „sem afgreiðslumaður hjá Flugfélagi tslands i London og siðan yfir bókhaldsdeildinni hjá Flugleiðum. Loks var ég rúm 10 ár hjá Pan American á tslandi eða þar til þeir hættu 1974”. Aðspurðurum, hvernig væri að reka hótel á Islandi nú á timum, sagði Steindór, að vissulega hefði verið samdráttur á þessu ári. Hefði feröamönnum fækkað um 14-15%. Þetta kæmi augljóslega niður á nýtingu, einkum yfir há- sumarið. Hins vegar hefði hann enga trú á að þar yrði framhald á, heldur væri um ti'mabundna erfiðleika að ræða. „Maður verð- ur að vera bjartsýnn”, sagði hann. „Samkeppnin hefur harðnað mjög að undanförnu og er það mjög ánægjuleg þróun” segir Steindór ólafsson hótelstjóri á Hótel Esju m.a. i viðtali dagsins. „Þar myndi ég fyrst nefna tölvuþjónustuna, sem bæðiernot- uð við bókanir og afgreiðslu. Tölvur i veitingastofum og á bör- um eru tengdar beint inn á kass- ann i gestamóttökunni”, sagði Steindór, þegar talið barst að nýjungum í hótelrekstri. „Þetta auðveldar gestinum að ganga frá sinum reikningum við brottför og flýtir fyrir afgreiðslu. Þessi út- búnaður getur jafnframt séð um bókhald og bókanir”. „Eru hótel hér á landi rekin i heppilegum stærðareiningum?” „Það er talað um að hótel þurfi helst að vera með um 300 her- bergi, til að það sé hægt að reka það vel. Hins vegar er markaður okkar litill, þannig aö saman- burður við það sem gerist er- lendis er harla erfiður.” Hótel Esja býður nú enn einu sinni upp á jólaglögg, og var raunarfyrsti staðurinn til að taka upp þann hátt 1977. „Ég var úti i Kaupmannahöfn i desember það ár og kynntist þessu þá. Strax um næstu helgi var boðið upp á jóla- glögg á Hótel Esju”, sagði Stein- dór. Aðspurður um, hvort annarra nýjunga væri að vænta á næst- unni, sagði hann að á Esjubergi væri reynt að brydda upp á ýms- um nýjungum hvenær sem færi gæfist, ekki sist vegna þeirrar samkeppni, sem áður hefði verið minnst á. „Við höfum verið með „lifandi músik”, skemmtiatriði, barnakóra, og jólasveina nú i desember. Þá höfum við verið með ýmsa nýja rétti og skreytt salinn hverju sinni i samræmi við það sem á boðstólum hefur ver- ið”, sagði Steindór Ólafsson. -JSS . Elin Ellertsdóttir Ijósmyndari: „Þeir eiga skilyröislaust að fá að selja bækur”. Iljörleifur vill aflá orku ttteð lokununt í stað virkj- ana Ní slelna i orkumálum lljörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra telur þann kost vænstan i orku- málurn að loka álverinu. Skitt með þessa sjö eða átta hundruð starfsmcnn sent þar vitttta, Sandkorn hefur frétt aö Hjörleifur íltugi i fram- Italdi af þessu ýmsar fleiri aðgerðir scm hníga i sömu átt, þaöer afla orku meðþvtaödraga úr orku- notkun svo ekki þurfi að ráðast í fleiri virkjanir. Til dæntis hefur ráð- herrann nú til alvarlcgrar athugunar að banna notk- un á öllunt frystikistum I landinu. Með þvi sparist orka á viö frantleiðslu slórvirkjunar og auk þess fylgi sá kostur að enginn ntissir vinnuna. • Jalnl á komið Vinkonurnar Magga og Gunna mættust á göíu og tóku tal saman. — Ilverttig gcngur það með hann Kalla þinn, spurði Magga. Er hann ekki alltaf hress og kát- ur? — Ja, jú, eiginlega er hann það. En Itann er nú orðinn spiritisti. — llvað ertu aö scgja. Héfurþetta þá lika komið yfir hann Kalla. Láttu mig þekkja þcssa hluti, hann Jón ntinn hefur nú drukkið i bráðum 10 ár. Aiinyrir Drennlvinlð Við voruttt að spá því hér i Sandkorni á dögun- unt að engin hætta væri á vcrkfalli bankamanna. Hikisstjórnin myndi sjá til þess að samningar tækjust, þvi rikiskassinn þyldi ekki þá söluminnk- uná áfengisem verkfalliö Itefði i för með sér, þar sent Rikið tæki ekki við ávísununt. En núliafa þeir i Aféng- inu leikið á okkur. Þegar bankar cru lokaðir taka þeirupp á þvi að taka viö ávisununt af viöskipta- vinum sinunt eins og þelta sé bara sjálfsagður lilutur. Þctta nýfengna traust á ávisununt cr vott- ur þess að þeu- I Rikinu hafi komist á þá skoöun að þær séu góður gjald- miðill, enda ekki hægt að kanna hvort innistæða er fvrir hendi meðan hankar eru lokaðir. Þeir sem versla við Rikið hljóta þvi að geta greitt með tékk- unt cftir verkfall lika — eða hvað? o Máttur auglýsinga Bersköllóttur maður var að skoða i glugga á apóteki ogkont þá auga á auglýsingu um nýtt töíra- nteðal gegn skalla. Sá var ekki seinn á sér, snaraðist inn i apótekið og bað um frekari upplýsingar. Af- greiðslustúlkan sann- færði þann skötlótta unt að hér væri ekkium neitt skrunt að ræða. þetta væri sannkallað töfra- meöal. — Viltu kaupa litla flöskueða stóra af lyfinu? — Láttu tnig bara fá eina litla. Þctta siða Itár er alveg komiö úr tisku. Keypti Dúfu al Ragnari Helgar-Dagur hefur nú tekið upp sérstakan visnaþátt og er umsjón- atuiaður hans ungur tltnötir af Sauðárkróki, Ragnar i Mánaþúfu. Þessi mynd af bankamönnum aö verkfallsstörfum birtist i Morgunblaðinu i gær. Hún gæti heitið: Gainan — garnan, viö getum lika farið I verkfall. Hjálmar Jónsson að nafni. Við tökuni okkur það bessaleyfi að birta eina visu úr þætti Hjálm- ars ásamt skýringum. Halldór Benediktsson bóndi og oddviti á Fjalli, seldi þá jörð en keypti samhliða helminginn af húsi Ragnars Arnalds, fjárntálaráðherra. Hús þetta stendur i Varmahlíð og lieitir Mánaþúfa. 1 fljólu bragði svndist mönnum þarna ein sönn- un þess enn, að fjármála- vit væri ekki öllum gefiö. Ekki tnun þó hafa veriö unt bein skipti að ræða. Unt þetta var kveðið: Gatttla kentpan leggst nú lágt oglikast til á grúfu. Selur fjallið. fritt og hátt og festir kaup á þúfu. í fyrirsðgnum Iþróttamenn eru gjarn- ir á að nota hressilegar fvrirsagnir. Hér eru sýnishorn af iþróttasiöuni Þjóðviljans i gær: — KR- ingar rassskclltir — Viggó farinn aö sýna klærnar svo unt munar — Skapillir IR-ingar stein- lágu fvrir ÍS —• Vikingar saumuðu að Þrótturun- um. Sæmundur Guðvinscon blaðamaður skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.