Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 7
7 PÉTUR PÉTURSSON... leikmaðurinn snjalli, sem leikur með Feyenoord — sést hér á fullri ferö. Karl lór undir skurðhnílinn ..Fer fram meö nverri ælingu” - segir knattspyrnukappinn Pétur Pétursson. sem reiknar með að vera tílduinn i slaginn í tebruar — Mér fer fram með liverri æf- ingu, sagði knattspyrnukappinn Pétur Pétursson, leikmaður Feyenoord, i stuttu spjalli við Visi. — Ég hef æft 5 sinnum í viku undir leiðsögn sjúkraþjálfara og byrjaði ég á gönguæfingum. Nú er ég byrjaður að hlaupa — og get ég hlaupiö eðlilega, en ekki hratt. Þá æfi ég lyftingar til aö styrkja fótinn, sagði Pétur. Pétur sagði, að hann reiknaði með að geta byrjað að æfa meö strákunum i janúar og ég á aö geta byrjað að leika i febrúar, sagði Pétur. Pétur sagði, aö æfingarnar yrðu erfiðari með hverjum degi. — Éggeng orðið óhaitur. Péturer ekki eini maðurinn hjá Feye- noord, sem á við meiðsl og veik- indiað striða — tékkneski þjálfari liðsins fór fyrir stuttu til Tékkó- slóvakiu, þar sem hann var lagö- ur inn á sjúkrahús og hótuðaðgerö var gerð á honum. — Ilvernig liður þér aö vera aðeins áhorfandi, þegar Feye- noord leikur? — Það er auðvitaö leiðinlegt, en það þýðir ekkert að vera svekkja sig yíir þvi. Ég hef nú all- an hugann við að ná mér góðum og undirbúa mig íyrir átökin, sagði Pétur, sem kemur heim til Islands i jólafri 19. desember. Fá FH-ingar öfi- ugan llössfvrk? Þaö gelur farið svo, að Fll-ing- ar fái mikinn liðsstyrk — að margir snjallir knattspyrnu- menn gangi (il liös við þá. Sögu- sagnir ganga nú um, að Dýri Guðmundsson (Val), Gunnar Bjarnason (Fram) og Olafur Danivalsson (Val) —snúi aftur til herbúða FH að Kapiakrika, og einnig hefur Vestmannaey- ingurinn Tómas Pálsson veriö orðaður við FH. Þessir fjórir sterku ieikmenn myndu styrkja FH-liðið mjög mikið. — SOS Fullkominn óabúnaóur fyrir alla fjölskylduna Þegar hónnun og framleiðsla skiöa er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á sporði. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skíða þeirra - og allir finna skíði við sitt hæfi. Fjölskyldur, byrjendur. áhugamenn, keppendur, - leiðin liggur i Sportval. Karl Þórðarson, landsliðsmaður i knatt- spyrnu frá Akranesi, sem leikur með La Louviere i Belgiu, verður frá æfingum i einn mánuð. Karl var skorinn upp við brjósk- losi i hné fyrir helgina og heppnaðist upp- skurðurinn mjög vel. Karl reiknar með að geta byrjað að æfa aft- - segir Guðni Kjartansson. fyrrum iandsliðsbiáifari í knattspyrnu SALOMON 727 Frönsk tækni. byggö á áratuga reynslu, nýtur sín til fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu öryggisbindingunum" Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði itölsku Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð meistarahönnun og framleiösls. ^PORTVAl I Vió Hlemmtorg-simar V 14390 & 26690 • KARL ÞÓRÐARSON GUÐNI KJARTANSSON. mig um áframhaldandi starf sem landsliðsþjálfara — ininu starfi er lokiö hjá K.S.Í., sagði Guðni Kjartansson, sem náði mjög góð- um árangri meö landsliðið I knattspyrnu i sumar. Stjórn K.S.l. hefur ekkert rætt við Guðna og þvi er ekkert farið að hugsa um undirbúning lands- liðsins næsta sumar, en þá lýkur islenska landsliðið þátttöku sinni i HM-keppnninni. Leikur fyrst gegn Tékkum i Reykjavik og sið- an gegn Tyrkjum i Reykjavik og Wales i Cardiff. Guðni hefur nú fengiö tilboð frá Keflvikingum og Breiðabliki að gerast þjálfari hjá liðunum næsta sumar — og má fastlega búast við, að hann taki við Keflavikur- liöinu. — SOS — Þaðhcfur ekkert verið rætt við ur fljótlega upp úr ára- mótum. —SOS UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson „Ekkert veríö rætt við mig”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.