Vísir - 10.12.1980, Qupperneq 23
Miðvikudagur 10. desember 1980.
idbgr ítoðld
VÍSIR
23
dŒnaríregnír
Anna Þórarins- Gunnar Theó-
dóttir. dór Gunnars-
son.
Sverrir Svend- Sigurlás Þor-
sen ieifsson
Anna Þórarinsdóttir lést 2.
desember sl. Hún fæddist 17.
febrúar 1900. Foreldrar herinar
voru Guðrún Magnúsdóttir og
Þórarinn Þórarinsson. Anna var
alin upp hjá Jóhönnu Jónsdóttur
og Gunnlaugi Gunnlaugssyni.
Árið 1931 giftist Anna Bjarna
Guðmundssyni, en hann lést 1945
eftir 14 ára búskap. Þau eignuð-
ust þrjár dætur. Anna verður
jarðsungin i dag, 10. des. frá
Fossvogskirkju kl. 13.30.
Gunnar Theódór Gunnarsson lést
af völdum slyss i Þýskalandi 10.
nóv. sl. bar hafði hann nýlega
hafið störf. Gunnar starfaði sem
lögregluþjónn. Eftirlifandi kona
hans er Steinunn Friðgeirsdóttir
og eignuðust þau tvo syni. Gunnar
var jarðsunginn i kirkjugarðinum
i Bederkesa, smábæ i nágrenni
Bremerhaven, þar sem þau áttu
heimili.
Sverrir Svendsen, tjónaeftirlits
maður, lést 1. desember sl. Hann
fæddist 9. nóvember 1915 i
Reykjavik. Foreldrar hans voru
hjónin Friðlin Þórðardóttir og
Carl Svendsen. Sverrir stundaði
ungur sjómennsku, en tók siðar
að starfa við bifreiðaviðgerðir og
réttingar. Stofnaði hann ásamt
fleirum fyrirtækið Bilaiðjuna og
við það fyrirtæki starfaði hann
þar til ársins 1960, að hann réðst
til Almennra trygginga hf. sem
tjónaeftirlitsmaður. Þar starfaði
hann til dauðadags. Sverrir var
kvæntur Kristinu Steinsdóttur og
eignuðust þau eina dóttur, en
misstu hana barn að aldri. Sverr-
ir verður jarðsunginn i dag, 10.
des. frá Fossvogskirkju kl. 15.
Sigurlás Þorleifsson frá Reyni-
stað lést á sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 26. nóvember sl.
Hann fæddist 13. ágúst 1893 á
Efrahvoli i Hvolshreppi, Rangár-
vallasýslu. Foreldrar hans voru
hjónin Kristin Þorvaldsdóttir og
Þorleifur Nikulásson. Hann flutt-
ist með foreldrum sinum að Mið-
húsum i sömu sveit, og þar til
hann fluttist til Vestm.eyja. Arið
1928 kvæntist hann eftirlifandi
konu sinni, Þuriði Sigurðardóttur
frá Rafnseyri i Vestmannaeyjum.
Þau eignuðust 15 börn, og eru 12
þeirra á lifi, öll uppkomin, en
barnabörnin eru orðin 41. Sigur-
lás átti 3 börn áður. Þau hjónin
bjuggu á Reynistað i Vestmanna-
eyjum lengst af, en seinni árin að
Hásteinsvegi 60. Sigurlás starfaði
i yfir 40 ár hjá Fiskimjölsverk-
smiðjunni i Vestmannaeyjum eða
allt þar til gosið hófst árið 1973.
Sigurlás var jarðsunginn frá
Landakirkju laugard. 6. des. sl.
ýmlslegt
Foreldra- og vinafélag Kópa-
vogshælisheldur sina árlegu jóla-
skemmtun i Glæsibæ sunnud. 14.
des. kl. 15. Allir velkomnir.
Styrktarfélag vangefinna.
Jólafundur félagsins verður
haldinn i' Bjarkarási við Stjörnu-
gróf fimmtudaginn 11. des. n.k.
kl. 20.30. Jóladagskrá. Kaffiveit-
ingar. Félagsfólk fjölmennið.
Stjórnin.
Hvað fannst fóiKi um dag-
skráríklsflölmiðlanna ígær?
ÚTVARPK) ER
MJÖG GOTT
gengisskráning
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadoilar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg.franskar
100 Svissn.frankar
100 Gyllini
100 V.þýsk mörk
.100 Lírur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 trskt pund
á hádegi 3. desember.
Feröamanna-
Kaup Sala gjaldeyrir.
583.00 584.60 643.06
1371.25 1375.05 1512.56
488.85 490.15 539.17
97779.85 9806.65 10787.32
11427.30 11458.70 12604.57
13369.25 13405.95 14746.55
15267.80 15309.70 16840.67
12952.00 12987.50 14286.25
1868.60 1873.70 2061.07
33295.25 33386.65 36725.32
27714.35 27790.45 30569.50
30015.95 30098.35 33108.19
63.30 63.47 69.82
4232.30 4243.90 4668.29
1105.75 1108.75 1219.63
750.00 752.10 827.31
270.47 271.21 298.33
1121.55 1124.65 1237.12
Kolbrún Gisladóttir,
Skeiðarvogi 147,
Reykjavik:
Ég horfði ekkert á sjónvarpið
i gær, enda er það bara með
höppum og glöppum, sem ég get
það, þar sem ég vinn vakta-
vinnu. Ég hef þó getað fylgst
með Landnemunum og finnst
þeir góðir. A útvarpið i gær
hlustaði ég ekkert, enda geri ég
afskaplega litið af þvi.
Gunnar Jóhannesson,
Sólheimum 25, Reykja-
vik:
Ég horfði á Þingsjána i gær og
fannst margt merkilegt og
athyglisvert, sem þarkom fram
og siðan horfði ég á Óvænt enda-
lok, sem ég hafði gaman af. Nú,
útvarpið finnst mér mjög gott
og eiginlega alveg stórkostlegt
miðað við, hvernig það var. Ég
man nefnilega þá tið, þegar að-
eins var útvarpað nokkra tima á
dag. Mér finnst ég ekki hlusta
nærri nóg á útvarpið, þvi að þar
eru margir afbragðsþættir, en
sjónvarpið vill bara oft glepja
fyrir.
Sigurborg Einarsdótt-
ir, Smiðjuvegi 13,
Kópavogi:
Ég horfði töluvert á sjónvarp-
ið i gær og mér fannst þátturinn
um þróun jarðarinnar mjög
góður. Á útvarpið hlustaði ég
litið, en þó hlustaði ég á söguna
og fannst hún ekkert sérstök.
Annars hlusta ég m ikið á útvarp
og finnst það yfirleitt bara gott
og alls ekki siðra en sjónvarpiö.
Hans Hasler, Lindar- |
braut 4, Seltjarnar- j
nesi:
Ég hvorki horfði á sjónvarpið I
né hlustaði á útvarpið i gær. Ég I
horfi þó töluvert á sjónvarp, til I
dæmis íréttirnar og biómynd- j
irnar um helgar. a útvarpið j
hlusta ég helst á morgnana og j
finnst það gott.
fSmáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22J
Hreingerningar
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúðir, stigaganga,
fyrirtæki og teppi. Reikna út
verðið fyrirfram. Löng og góð
reynsla. Vinsamlegast hringið i
sima 32118 Björgvin.
Slagveðurs-
mottan
Tvær stærðir: 46.6 x 54 cm
og 43 x 50,8 cm. Þrít
fallegir litir. Fást í
þremur litum.
Skoðaðu slagveðursmotturnar
á næstu bensinstöð Shell.
Heildsölubirgðir:
Skeljungur hf-Smávörudeild
Laugavegi 180-sími 81722
SUmplagerð
Félagsprentsmlölunnar IH.
Spitalastíg 10 — Sími 11640
Þrif — Hreingerningarþjónusta
Tökum að okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum o.fl. Einnig
húsgagnahreinsun. ódýr og
örugg þjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i
sima 77035.
* _____________
Hreingerningar-Gólfteppahreins-
un.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Einnig gólfteppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góðum árangri.
Munið að panta timanlega fyrir
jól. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk-
ur og Guðmundur.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með öflugum og öruggum tækj-
um. Eftir að hreinsiefni hafa
verið notuð eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantið
timanlega i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Þjónusta
Ryftgar billinn þinn?
Góður bill má ekki ryðga niður
ýfir veturinn. Hjá okkur slipa
bileigendur sjálfir og sprauta eða
fá föst verðtilboð. Við erum með
sellólósaþynni og önnur grunnefni
ágóðu verði. Komiö i Brautarholt
24, eða hringiö i sima 19360 (á
kvöldin simi 12667). Opið daglega
frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn.
Bilaáðstoð hf.
Pípulagnir.
Viðhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi, stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnað. Erum pipulagn-
ingarmenn.
Simi 86316. Geymið
auglýsinguna.
Bólstrum, klæftum
og gerum við bólstruð húsgögn.
Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostn-
aðarlausu,. Bólstrunin, Auð-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
35899.
Dyra sim a þjón usta.
önnumstuppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Steypur —Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur steypur, múr-
verk, flisalagnir, og múrvið-
gerðir. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn simi 19672.
Innrömmun^F
Innrömmun
hefur tekið til starfa að Smiðju-
vegi 30, Kópavogi, beint á móti
húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg-
undir af rammalistum bæöi á
málverk og útsaum, einnig skorið
karton á myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viðskiptin. Uppl.
i sima 77222.
Atvinnaiboði J
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsiugar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
geíur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Hljómborftsleikarar ATH!
Hljómborðsleikara vantar i
jass-rokk hljómsveit. Þarf að
eiga rafmagnspiand.
Upplýsingar; Einar i sima 52228.
Sölufólk
óskast til að selja timaritið A-
fanga sem er vandað timarit um
útiveru og ferðalög á tslandi. Rit-
ið verðurpóstsent til sölufólks úti
á landi. Ritið kostar kr. 2.850,- og
veitt eru 25% sölulaun. — ,,UM
ALLT LAND” Veltusundi 3b
(Hallærisplaninu). Simi 29440 og
29499.
Óskum eftir aft ráfta
stúlku til almennra skrifstofu-
starfa, hálfan daginn frá 1—5,
Tilboð sendist augld. Visis,
Siðumúla 8 merkt „Almenn
skrifstofustörf”
1
Húsnæði óskast
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild VIsis, Siftumúla 8, rit-
stjórn, Siftumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maftur
^notaðan bil?'’ _____________^
2ja herb. ibúft
óskast 1. janúar '81. Er ein i
heimili. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin
i sima 39352.
sos.
Vill ekki einhver leigja systkinum
3ja-4ra herbergja ibúð strax.
Erum á götunni. Skilvislegum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i
sima 25731 e. kl. 17.
Óskum eftir
3ja herbergja ibúð i vestur- eða
miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er, Uppl.
i sima 24946.
Ung stúlka
sem á von á barni óskar eftir 2
herb. ibúð, strax. Er á götunni.
Get borgað eitthvað fyrirfram.
Uppl. i sima 21047 og 73018 eftir
kl. 5.
Urigur maftur
óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð, nálægt miðbæn-
um eða i Vesturbænum. Uppl. i
sima 73054 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsnœöiíboði
liUsaleigusamningur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
bl>ö fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað(
sér verulegan kostnað við
samnmgsgerö. Skýrt samrr-
ingsfoim, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Húsnæði — Heimilishjálp
2 herbergi til leigu fyrir konu,
sem gæti tekið að sér að vera íull-
orðinni konu til aðstoðar á kvöldin
og aðra hverja helgi. Uppl. eftir
kl. 8 á kvöldin i sima 41896.
Fynf allar tegundir iþrótta. bikar-
ar. styttur. verölaunapenmgar
— Framleiöum lelagsmerki
fr
§
/^Magnús E. Baldvinsson
Laugavagr 8 - Waykiavik - Simi 22804
V/////M||H\\\\\\\'SI