Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 10. desember 1980 - Dar sem Ipswich mætir Loflz í UEFfl —Við erum komnir hingaö til aö leika knattspyrnu og munum ekkert liugsa um annaö, sagöi Bobby ltobson, framkvæmda- stjóri Ipswich, sem mætir pólska liöinu VVidzew Lodz i UEFA-bikarkeppninni i kvöld. Veðrið i Póllandi er ekki eins og leikmenn Ipswich eiga að venjast — 10 stiga frost og snjór. Fimm marka forskot 15:0) þeirra frá Portman Road á að halda þeim heitum. Pólverjar leika án fyrirliða sins, Boniek, sem er i leikbanni. Þess má geta, að markvörðurinn Josef Mlynarczyk, sem var send- ur heim frá Möltu fyrir helgina, eftir að hann hafði mætt fullur, þegar pólska landsliðið héUt þang- að, leikur með Lodz. Russmann til Dortmund... Vestur-þýski landsliðsmiövörður- inn Kolf Russmann er kominn til Borussia Dortmund — frá Schalke 04, sem seldi hann á 800 þús. v-þýsk mörk. Russmann er annar leikmaðurinn frá Schalke sem fer til Dortmund — hinn var Abramczik, sem var keyptur þangað á 1.1 milljón mörk. Þá haf tveir aðrir þekktir leik- menn verið settir á sölulista hjá Schalke 04 — þeir Nigbur, mark- vörður og Austurrikismaðurinn Kurt Jara. ■ ■ ■ j ÉL» i 1 §1 Íl Fram mætir Keflavfk - í Dýðingarmiklum leik i Hagaskóla Mjög þýöingamikill leikur veröur lcikinn f 1. deildarkeppn- inni I körfuknattleik i iþrótta- húsi Hagaskólans i kvöld — þá fá Framarar Keflvikinga i heimsókn og hefst leikur þeirra kl. 20:00. Úrslit siðustu leikja i 1. deildarkeppninni og staðan i deildinni, er nú þessi: Grindavik-Þór............86:93 Keflavik-Þór.............83:81 Fram-Skallagrimur.......107:78 Fram.............761 634:550 12 Keflavik.........5 50 453:40310 Þór........ ....7 34 562:605 6 Grindavik ......6 1 5 487:523 2 Skallagrimur ... . 7 1 6 573:628 2 Þú færð jólagjöf iþró ttamannsin hjá okkur Verö frá g.kr. 22.400 ný.kr. 224. Verð frá g.kr. 29.500. ný.kr. 295. Ennfremur mikið úrvai af: Æfingagöllum - Boltum íþróttaskóm Skíðagöllum Skíðalúffum Skíðahúfum o.fl. o.fl. SPOHTVÖRUVERSLUMIN I KR-ingar meö Jón Sigurösson i fararbroddi voru i orösins fyllstu merkingu lagöir að velli i viðureigninni viö Val i úrvalsdeildinni i gærkvöldi, eins og sjá má á þessari mynd. En þeir hafa möguleika á aö risa upp aftur, þegar þeir mæta efsta liöinu i deildinni i Njarövik á föstudagskvöldiö. Visismynd Friöþjófur. PUNKTAR Islandsmet ! í Danmörku | Ragnar Guömundsson, sonurj Guömundar Harðarsonar sund-j þjálfara, sem er viö þjálfara-j störf i Randers í Danmörku,: setti nýtt islenskt sveinamet ij 400 metra skriðsundi á móti ij Álaborg á sunnudaginn. Synti Ragnar þar á 4:59,9: minútum, en gamla metið, semj Ólafur Einarsson, Ægi átti, varj 5:08,8 minútur... -klp-j Cruyff sagði í nei takk! j Hoilenski knattspyrnukappinn j Johan Cruyff hafnaöi tilboði frá j skoska 1. deildarliöinu Dumber-j ton i gærkvöldi — en félagið j bauö honum aö koma til Skot- j lands og gerast leikmaöur liös-i ins. Cruyff er nú aðstoöarþjáif-: ari hjá Ajax i Ilollandi. — SOS | Sunderland i I leikDann I Aian Sunderland hjá Arsenal j var i gærkvöldi dæmdur ij þriggja ieikja keppnisbann ij ensku knattspyrnunni. Var hann : rekinn útaf i leik Arsenal viðj West Brom á dögunum fyrirj kjaftbrúk við dómarann og fær j nú að gjaida þess.. -klp-j Af tveim lélegum var Valur betra ,,Það er ekkert hægt að segja annaö um þennan leik en aö hann hafi verið ömurlega iélegur hjá báöum liöum. Þaö var eins og bæði liöin væru búin að sætta sig við, að Njarðvikingar væru þegar búnir að vinna mótiö”, sagöi Ein- ar G. Bollason, liöstjóri KR-inga. eftir að islandsmeistarar Vals liöfðu lagt hans menn aö velli i úrvalsdeildinni i körfuknattieik i gærkvöldi. öllu léttara var yfir liöstjóra Valsmanna, Hilmari Hafsteins- syni, eftir leikinn, en hann var þó sammála Einari um, aö leikurinn hafi verið lélegur og litiö spenn- andi. „Það, sem geröi útslagið aö minu viti, var lrammistaða Brad Miley i Valsliðinu” sagði hann. „Brad skoraði 24 stig, og tók 26 fráköst. Hann er að minu viti langbesti varnarmaður af útlend- ingunum, sem hér hafa verið, og það munar mikiö um mann eins og hann i hvaða liði sem er.” STAÐAN Staöan i úrvalsdcildinni i körfu- knattleik eftir leikinn i gær- kvöldi: KR-Valur 71:76 Njarðvik....... 10 100 1020:809 20 Valur........... 11 7 4 978:924 14 KR..............8 53710:668 10 ÍR .............. 10 4 6 844:888 8 ÍS.............. 1028811:989 4 Ármann..........9 1 8 708:895 2 Næstu leikir: F i m m t u d a g : Ar m a n n - í S . Föstudag: Njarðvik-KR. I.augardag Valur-IR. Sunnudag Armann-KR... Það er ekki ofsögum sagt, að leikurinn hafi verið litt spennandi og lélegur. Hittnin var fyrir neðan allt, og sem dæmi um hana, þá skoruðu KR-ingar ekki nema 24 stig á 15 minútna kaíla i siðari hálfleik, og Valsmenn voru litlu skárri — skoruðu á öllum þeim tima 2 stigum meira, eða 26 stig. Var staðan i leiknum, þegar 55 minútur voru eftir, 66:63 Val i vil. Engin hreyfing var á mönnum, hvorki i sókn né vörn — menn stóðu bara og störöu og dáðust hver að öðrum. 1 sliku er að sjálf- sögðu ekkert púður fyrir áhorf- endur enda heyrðist litið i þeim. Það var heldur ekki mikiö fyrir þá til að hrópa fyrir. Rétt aðeins i lokin var einhver hiti i mönnum, en þá náöi KR að minnka muninn i 3 stig og hélst sá munur i 70:67. Ekki tókst þeim þó að brúa bilið, þrátt fyrir góð tæki- færi, og Valsmenn „röltu fram úr” það vel, að sigurinn var ör- ugglega þeirra, 76:71. Hjá Val var Brad Miley bestur, og sá eini i leiknum, sem eitthvað skar sig úr. Hann skoraöi 24 stig, Kristján Ágústsson 18, Rikharður Hrafnkelsson 12 og Jón Stein- grimsson 8, en hann sá einnig um aðhalda Jóni Sigurðssyni hjá KR i skefjum. Var Jón Sig. mjög dapur i leikn- um og átti nafni hans Steingrims- son sinn þátt i þvi. Hann skoraði þó 18stig, og það sama gerðu þeir Keith Yow og Garðar Jóhanns- son... —klp — Tðk Coventry nær heila ðld - að komast i undanúrslit i bikarkeppni Vel yfir 30 þúsund áhorfendur mættu á völlinn hjá Coventry i- gærkvöldi til aö sjá siðari leik liösins viö Watford i 8-liöa úr- slitum i deildarbikarkeppninni i knattspyrnu á Englandi. Watford átti aidrei möguleika i leiknum og varð að gera sér að góðu 5:0 tap. Var Peter Bodak þeim mjög erfiður — skoraði sjálfur fyrsta markiö og átti siöan þátt i öllum hinum, en þau sáu þeir um aö skora Mark Hateley (2), Garry Thompson og Steve Hunt. Þetta er i fyrsta sinn i 97 ár, sem Coventry keinst i undanúr- slit i bikarkeppni á Englandi. 1 undanúrslitunum mætir Coventry West Ham, en hinn undanúrslitaleikurinn veröur á milli Liverpool og Manchester City... -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.