Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 10. desember 1980 VÍSIR Helstu söguhctjurnar: Dalla (Melody Anderson), Zarkoff (Chaim Topol), Ming (Max Von Sydow) og Aura (Ornelia Muti). j STÚRMYND UM HVELL-GEIRA í FRUMSÝND í LONDON í KVÖLD ! Verður synfl í Tðnabíó fyrlr páska j heimsfrægan. Hann leikur sem I sé hetjuna sjálfa. Melody And- I erson leikur vinstúlku hans, I Dale Arden cða Döllu cins og | hún er nefnd á islensku, Max j Von Sydow fer með hlutverk j hins illa Ming keisara, sem j hvggst eyða öllu lifi á jörðinni, j Ornelia Muti icikurdöttur hans, | Auru, og Chaim Topol lcikur | Zarkoff prófessor. | Talið er vfst fyrirfram, að ■ kvikmyndin um Hvell-Geira slái . i gegn meðal biógesta og skili J De Laurentiis góöum arði. Hdn j verður synd I Tónabió sljótlega J á komandiári, og alla vega fyrir J páska. II ún er að sjálfsögöu tek- I in upp með Dolby-hljóði. I I.uke Skywalker, hetjan i „Stjörnustriði”, var að mestu leyti byggður á bandarisku myndasöguhetjunni Fiash Gordon, sem birst hefur dag- lega i Timanum um árabil undir nafninu IIvell-Geiri. En nú er Umsjón: Elias Snæ- landjóns- son. hann sjálfur kominn á hvita tjaldið, og þessi nýja mynd verður frumsýnd i l.ondon i kvöld að viðstöddu kóngafólki ogöðru fyrirfólki þar um slóðir. Hvell-Geiri var rcyndar kvik- myndaður fyrir um hálfri öld eða svo, en núna, eftir vinsældir „Stjörnustríða” og „Supcr- man”, ákvað Dino De Laurcn- tiis að gera kvikmynd eftir upp- runalegu sögunni. Og þar er ekkcrt til sparað frekar en áður þegar De Laurentiis, sem m.a. framlciddi King Kong, tckur til hendinni. Sam Jones hcitir ungi leikar- inn, sem kvikmyndin um Hvell- Geira mun vafalaust gera Nýja kvikmyndahetjan, Hvell- Geiri. Sam Jones leikur aðal- hlutverkið. Auður Haralds og Guðlaugur Arason lesa upp úr verkum sinum i kvöld i Listasafnialþýðu. Bókmennta- kvöld í Lístasafnl aiDVöu Trésmiðafélag Reykjavikur og Menningar- og fræðslusamband alþýðu efna til bókmenntakynn- ingar i kvöld i Listasafni alþýðu aðGrensásvegi 16. Þar munu þrir rithöfundar lesa Ur verkum sin- um, Stefán Júliusson, Auður Har- alds og Guðlaugur Arason. A eftir gefst tækifæri til að spjalia við höfundana. Gestir á bókmenntakvöldi fá einnig tækifæri til að lita á sýn- ingu á verkum úr safninu, sem þar er nú. Veitingar verða á boð- stólum i kaffistofu, en þar er nú sýning á ljósmyndum frá Pat- reksfirði frá þvi um aldamót, úr safni Péturs A. Ólafssonar. Bókmenntakvöldið hefstklukk- an 20.30 og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Sími 11384 MANITOU Andinn óqurlegi Ógnvekjandi og taugaæsandi ný, bandarisk hrollvekju- mynd i litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg, Michael Ansara. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR Rommí 30. sýn.i kvöld kl. 20:30 laugardag kl. 20:30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20:30 sunnudag kl. 20:30 Að sjá til þin/ maður! föstudag kl. 20:30 Allra siðasta sinn Síðasta sýningavika fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14-20:30. Simi 16620. Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist áð áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki við hæfi yngri barna t|» ÞJÓflLEIKHÚSW Sma la stú Ikan og útlagarnir föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Siðustu sýningar Nótt og dagur 6. sýning laugardag kl. 20 Litla sviðið: Dags hríðar spor fimmtudag kl. 20:30 Miðasala 13:15-20. Simi 1-1200. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki Pardusinn legg- ur til atlögu (The Pink Panther strikes again) THEIMEWEST, PIIMKEST PAIMTHER OFALEi Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15 sgÆJARBlð* —t==* Simi 50184 Karatemeistarinn Hörkuspennandi karate- mynd. Sýnd kl. 9 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 25. sýning miövikudag kl. 20 Allra siðustu sýningar. Upplýsingar og miðasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 15-19. Simi 21971. LAUGARAS B I O Sími 32075 Árásin á Galactica Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt strið milli siðustu eftirlifenda mannkyns við hina króm- húðuðu Cylona. fslenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Hatch. Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl.5 og 7 Hinir dauðadæmdu Siðasta tækifærið til að sjá þessa hörkuspennandi mynd með James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas i aðalhlutverkum Sýnd kl.9 og 11.05 óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Simi50249 Lausnargjaldið islenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerisk kvik- mynd i litum.um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wvnn. Ralnh Bellamv. Sýnd kl. 9. A Bílbeltin hafa bjargað UiS1"""

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.