Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 10. desember 1980. VÍSIR 21 segir Thor „Þetta er ekki nein yfirlitssýn- ing né tilraun til að sýna allar mögulegarhliðar á þvi sem ég hef verið að gera, heldur er þetta að- eins sýnishorn af vissum þáttum, sem ég hef verið að fást við á þessu sviði og valið þannig að þaö gæti haft sæmilegt sambýli í sýn- ingarsölunum,” sagði Thor Vil- hjálmsson rithöfundur og mynd- listarmaður í samtali við Visi, en Thor sýnir um þessa mundir I Djúpinu. „Þetta eru um 30 myndir og all- ar gerðar á seinni árum. Þær eru aðallega málaðar meö þekjulit- um og acryl, teiknibleki og krít. Nú er viðfangsefnið einkum manneskjan og náttúran og myndirnar eru svona af ýmsum toga, bæði figúratifar og ab- strakt,” sagði Thor. — Hefur þú fengist mikið viö þetta? „Já, ég hef alltaf átt talsvert við þetta. Stundum tek ég rokur og mála þá mikið. Mér finnst þetta henta mér vel sem rithöf- undi, þö ekki þannig að þetta taki neitt frá rithöfundinum, heldur styrki ég og efli rithöfundinn með þessu. Þessu er þó ekki þannig fariðað maður skipti sér alveg, sé aðra stundina rithöfundur og hina myndlistarmaður, heldurer þetta einnog sami maðurinn, sem beit- ir sér með mismunandi hætti.” — Hefur þú ekki málað á bók- arkápur bóka þinna? „Jú, það er rétt, ég hef gert kópur á nokkrar af minum bók- rithof- mála. um, þaöer að segja eiginlega all- ar seinni bækur minar, auk þess voru teikningar i tveimur minna fyrstu bóka, Maðurinn er alltaf einn og Dagar mannsins, sem komu út eftir mig hér endur fyrir löngu.” Thor Vilhjálmsson við nokkrar mynda sinna, sem á sýningunni eru. — Ert þú sjálflærður i mynd- listinni? „Já, að svo miklu leyti, sem ég ernokkuð læröur. Ég hef nú alltaf haft mikið yndi af að skoða mynd- list og af félagsksap við myndlist- armenn. Þegar ég var strákur aö alast upp var ekkert myndlistar- safn hérna, svo maður sótti mikið i bækur og stundum var maður svo heppinn að komast inn 1 stof- ur, þar sem héngu málverk upp eftir öllum veggjum. Þá var ekki eins og nú, aö menn þurfta aö hafa sig allan við til að ná að komast yfir aUar málverkasýn- ingar, tónleika og aðra menning- arviðburöi, sem er boðið upp á.” — Attu meira i handraðanum, en það sem þú sýnir nú? „Já, já, ég á meira en þetta. Annars höldum við þessa sýningu saman ég og Richard Valtingjoer og það er eiginlega hann, sem togaöi mig út i þetta ævingtýri að fara að sýna. Ég hef nú ekki stundað þetta meðsvona sýningu i huga, heldur fyrst og fremst fyrir sjálfan mig. Mér finnst ég hafa þörf íýrir þetta sjálfur,” sagði Thor ViUijálmsson að lok- um. — KÞ ..Eg efll og undlnn með styrkl hvl að Vilhjálmsson i Risakolkrabbinn (Tentacles) Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriðu i manna- kjöt. Getur það i raun gerst að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára Varnirnar rofna i litum um einn helsta þátt innrásarinnar i Frakklandi 1944. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum VHjum vekja athyg/i viðskiptavina okkar á að panta ^ permanent timanlega rlárgreidslustofan Gígja fyrir jói Stigahlið 45 - SUOURVERI 2. hæð — Sími 34420 Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeistari Hressilegaspennandi banda- risk litmynd, um stúlkur sem vita hvað þær vilja — Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 Hækkað verð. ,1-------- Systurnar What the Devil hath joined togethei let no man cut asunder! jSérlega spennandi og sér- ’stæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Falma.með Margot Kidder — Jennifer Salt Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -StslOw • C- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispursla'us, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 -Siafcff ®. Valkyrjurnar Blaðsölubörn er 2 blöð á morgun — 64 síður 32. síðna Jólagjafahandbók fylgir Komiö á afgreiðsluna Stakkholti 2-4 og vinnið ykkur inn aukapening fyrir jólin Úrval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrófu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.