Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 22
Leiklist Leikfélag Reykjavikur: Romml klukkan 20.30. Nemendaleikhúsið: islands- klukkan klukkan 20. Tónlist Kirkja óháöa safnaðarins: Tón- skóli Sigursveins D. Kristinsson- ar heldur tónleika klukkan 20.30. Myndlist Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Djiipið: Thor Vilhjálmsson sýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd- list. Galleri Guðmuudar: Weissauer • sýnir grafi'k. Norræna hiisið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. í bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn Alþýðu: Verk i' eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guðnason sýnir málverk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafnið: Bdkasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Torfan: Gylfi Gi'slason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textflhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsálur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collagemyndir. Nýja galleriið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og ámálaða veggskildi úr tré. Hótel Borg:Magnús Jóhannesson sýnir vatnslita- og acryl-myndir Matsölustadir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi og ekki skemmir, að auk vinveitinganna er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. j. í sviösljósmu BflCH, HflYDN OG GRIEG fl TÖN- LEIKIIM TÖNSKÖLA SIGURSVEINS Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar efnir til tónleika I Kirkju óháða safnaðarins við Háteigsveg i kvöld, miðvikudag og hefjast þeir klukkan 20.30. Afyrri hluta tónleikanna mun hljómsveit Tónskólans ásamt einleikaranum Kristjáni Matt- hiassyni flytja verk cftir Johann Sebastian Bach, Ilaydn og Grieg, cn á seinni hluta tónleik anna mun svo kór og hljónisveit Tóuskólans ásamt ein- söngvurunum Sigrúnu V. Gests- dóttur og John A. Speight flytja kantötu númer M0 „Vakna Sions verðir kalla” cftir Bach. Stjórnandi tónleikanna verður Sigursveinn Magnússnn og eru allir neinendur foreldrar, styrktarlelagar og aðrir velunn- arar skólans velkomnir. —KÞ llliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu — eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: V'el útilátinn, góður heimilismatur. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Tveir veítingastaðir undir sama þaki. Milli klukkan 9og 17 er hægt að fá fina grillrétti svo aö eitthvaö sé nefnt á vægu verði. Eítir klukkan 18 breytir staðurinn um svip. Þá fer starfsíólkið i annan einkennis- búning menn fá þjónustu á borðin og á boðstólum eru yíir 40 réttir auk þess sem vinveitingar eru. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ’ ^ánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Peuingaskápur og Unionspecial saumavél tii sölu. Uppl. i sima 54287 e.kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Húsgögn Kúin — Skatthol Vel með farið rúm og skatthol til sölu.Uppl. i sima 40954 á kvöldin. Nýlegt hjónarúm með bólstruðum gafli, til sölu. Uppl. i sima 30991 eftir kl. 6. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, einnig Emmeljungen barnavagn og barnakerra. Uppl. i sima 37908. Hjónarúni, eldhúsborð og legubekkur til sölu. Uppl. i sima 42982. Motta til sölu. Persnesk motta, handunnin, trá Kina, til sölu á kr. 100 þús. Kostaöi áöur 147 þús. 3ja mán. gömul. Uppl. i sima 13627. Canon AI myndavél til sölu, einnig Bruno hagiabyssa, tvi- hleypa, 20 litra liskabúr með dælu, hitara o.fl., Rowenta kaffi- vél með nylon sigti, 10 bolla, borð- lampi, skrifborðslampi og Nor- dica skiöaskór nr. 8 1/2, svo til ónotaðir. Uppi. i sima 18898 eftir kl. 5. Sófasetl Til sölu 4ra sæta sóli og 2 stólar. Uppl. i sima 84164 eftir kl. 6. Til jólagjafa. Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borö, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borö- stofuborö og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt fleira. Fornversl., Grettisgötu 31, simi 13562. Óskast keypt Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Borðstofuborð, fyrir allt að 16 manns átta stólar og skenkur úr tekki til sölu, einnig tvennar siöar stofu- gardinur einlitar, stórisar fylgja, og einar rósóttar. Uppl. i sima 66916. Reiðhjól handa 8 ára strák óskast keypt. Simi 04809. Hljómtgki ooo ®ó Þvottapottur — tsskápur Úskum eftir að kaupa Rafha þvottapott og stóran isskáp. Sæl- gætisgeröin Vala. Simar 20145 og 17694. Til sölu: Scott 480 A magnari, 2 stk. Marantz hátalarar 660 Hd. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7—10 á kvöldin. Heimilistski Husquarna 3ja hellu eldavél, 2 ofnar með grilli, til sölu, notað en i fullkomnu lagi. Simi 83998. ir Sjónvörp Tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000.- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta 4. utgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæöur, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRiTT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖN’TUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i póstkröfu, greiðir viðtak- andi buröargjald og póstkröfu- gjald. Útgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleym.i, Linnankoski; Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Simi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Fatnaður igfe ' Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils i öllum stærðum (þola þvott i þvottavél). Enn- fremur blússur i stærðum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Jólamarkaðurinn i Breiðfirð- ingabúð: Fallegar og ódýrar vörur verða seldar næstu daga t.d. ungbarna- fatnaður, barnabuxur, barna- peysur, leikföng, jólastjörnur, jólakúlur, útiljósasamstæða o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar og góðar vörur að ræða. Jóla- markaðurinn i Breiöfiröingabúð. Tapað - fundið Gleraugu fundust i gær, 9/12, á móts viö gömlu Mjólkurstöðina. Uppl. i sima 26419. Við seljum á mjög sanngjörnu verði forstofuskápa og spegla, sófasett, sérstaka stóla i barokstil og rókó- kóstil, sófaborð með marmara- plötu, litil sófaborð með marm- arahillu á málmfótum, simastóla með borði, teborð, taflaborö og taflmenn. Lampa og lampafætur úr tré og Onix, bókastoðir o.fl. Havana, Skemmuvegi 34 og Torfufelli 24, simi 77223. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kLlO til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Gyllt kvenúr tapaðist sl. föstudag i Miðbænum. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 13246. TfJX ■ J 7 r Hreingerningar j Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Nú er rétti timinn til að panta jólahreingern- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.