Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 25
Mið'vikudagur 10. désembér 1980. VISIR Leikendur úr leikritinu „Pæld’iði”. ÚTVARP KLUKKAN 20.00: PÆLD’IÐI Úr skólalií'inu nefnist þáttur sem hefur verið vikulega á dagskrá út- varpsins. Umsjónar- maður þáttarins er Kristján E. Guðmunds- son, kennari. „£g mun fjalla um kynlifs- fræðslu i skólum og tek fyrir leik- ritið „Pæld'iði." Það verður örstutt spjali viö tvo skólastjóra i grunnskólum og hef- ur annar þeirra hafnaö sýningu á Pæld’iði. Eætt veröur við nokkra nemendur um leikritið og kynlifs- fræðslu i skólum. Að lokum verða hringborösum- ræöur, þátttakendur eru Karl Kafnsson, kennari viö Æfinga- skóla Kennaraháskóla islands, Sigurður Pálsson, námsstjóri i kristnum fræöum á grunnskóla- stigi og Jórunn Sigurðardóttir sem þýddi og er framkvæmda- stjóri leikritsins,” sagöi Kristján E. Guðmundsson. Þáttur þessi er á dagskrá út- varpsins kl. 20.00, og er hann án efa gagnlegur fólki á öllum aldri. Sjónvarp kl. 18.25: Vetrar- gaman Undir kvöldið i dag hefst i Sjónvarpinu nýr framhaldsmyndaflokk- ur frá skoska sjónvarp- inu. Hann ber heitið „Vetrargaman”, og verður i dag sýndur fyrsti þátturinn af tiu i þessum myndaflokki. Það er skoski sundkappinn David Wilkie sem varð margfald- ur Ólympiumeistari i sundi sem er kynnir i þessum þáttum, og verður hann mjög i sviösljósinu. Þessir þættir munu fjalla um er Wilkie kynnir sér ýmsar greinar vetrariþrótta, og i kvöld verður sýnt er hann bregöur sér á skiði i fyrsta skipti á ævinni. Þessi mynd er tekin i gervisnjóbrekkum i Skotlandi, og þar mun breskt skiðalandsliðsfólk leiðbeina hon- um i undirstöðuatriðum skiða- iþróttarinnar. Næsti þáttur fjallar einnig um skiðaiþróttina, en þá mun Wilkie bregða sér til meginlandsins og fær þá væntanlega fræga kappa til að veita sér tilsögn. Siöan mun Wilkie taka fyrir i þessum þáttum meðal annars skiðastökk, skiða- göngu, skautaiþróttina, ishokký, sleðaakstur og kurling svo eitt- hvað sé nefnt. Ekki er að efa aö islensk ung- menni sem eru aö stiga sin fyrstu skref i skiðaiþróttinni munu hala gott af að lylgjast með þættinum i kvöld.en hann er einnig fróölegur að þvi leyti aö öll kennsla fer fram i gervisnjó. útvarp Fimintudafíur ll.desembcr 7.00 Veðurfregnir Frettir 7.10 Kæn.7.15 l.eikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15Veðurfregnir Forustugr. dagbl (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir 905 Morgunstund barnanna: (.20 l.eikfimi9 80 Tilkynning- ar. 9 45 Þingfréltir 10.00 Fréttír. '10.10 Veður- fregnir 10.25 Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 Verslun og viðskipti. 11.00 Tónlislarabb Atla lleimis Sveinssonar 12.00 Dagskráin Tónleikar: Tilkýnningar 12.20 Fréttir. 12 45 Veður- fregnir. Tilkynningar Fimmtudagssy rpa 15.50 Tilkynníngar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16 20 Siðdegislónleikar 17 20 Útvarpssaga bavnanna: ..llímnarikt íauk ekki um koli'' eftir Artnann Kr. Kinarssonlliifundur les (7> 17.40 l.itli barnatiminn 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskra 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt ni.tt 19.40 A vetlvangi 20.05 Þekking og trú 20.20 l.eikrit: ..Opnunin" eftir Váelav llavel 21.15 Snmleikur i útvarpssal: 21.45 ..llvisla að klettinum" 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.25 Kikisútvarpið fimmtiu ára 2». des.: Staðið i stafni 22.00 Rviildstund 22 45 Fréttír Dagskrárlok. QÍL4LEIG4 Skeifunni 17, Simar 81390 Langholtshverf Langholtsvegur Laugarásvegur Sunnuvegur Kirk|uteigur Hraunteigur Otrateigur Kirkiuteigur (Þjónustuaugiýsingar SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum. opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 82499. Þvo tta véla viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. (lerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, , eldavélar. I Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla i viðgerðum á heimilistækjum ;> Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Ilöfðabakka 9 — Simi 82901 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. r . Sjónvarpsviðgerðir^ Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. S--------------:—< * Húsaviðgerðir 16956 84849 Ásgeir Halldórsson Við tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerö- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Dráttarbeisli— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Vé/aleiga He/ga Friðþj ó fss onar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.