Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1980, Blaðsíða 4
4 VISIR Miövikudagur 10. desember 1980. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bergstaðastræti 60, þingl. eign Gunnlaugs Hannessonar fer fram eftir kröfu Verslunar- banka islands, Benedikts Blöndal hrl., Guðm. Ól. Guð- mundssonar hdl., Baldvins Jónssonar hrl. og Gjaldheimt- unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1080 kl. 11.30. Borgarfógetacmbættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. tbl. Lögbirtingablaðs 1080 á hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Benedikts Páls- sonar fer fram cftir kröfu Atla Gislasonar hdl. ofl. á eign- inni sjálfri föstudag 12. desember 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1080 á Illaöb. 20 þingl. eign Arna Vigfússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik Ara Isberg hdl. og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 20., 21. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1079 á hluta i Njálsgötu 102, þingl. eign Valentinusar Valdimars- sonar fer fram cftir kröfu Búnaðarbanka tslands og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1080 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Rcykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á liluta i Þórsgötu 15, talinni eign Önnu E. Viggósdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Borgarsjóðs Reykjavikur á eigninni sjálfri l'östudag 12. deseinber 1080 kl. 16.45. Borgarfógetaeinbættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Bergþórugötu 21, þingl. eign Sigriðar Magnúsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1080 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 81. og 85. tbl. Lögbirtingablaðs 1080 á liluta i Ránargötu 23, þingl. eign Vals Hugasonar fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. ofl. á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1080 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Vitastig 3, þingl. eign Venus h.f. fer fram eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik, Kristins Björnssonar hdl., Ct- vegsbanka islands Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gjaldheiintunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 12. desember 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Skrifstofustarf - Keflavlk Laust er starf ritara við embættið frá og með 1. janúar n.k. Góð véiritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar undir- rituðum fyrir 20. desember n.k. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvík og Grindavik. Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu. Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Obote nær öruggur um meírihluta í uganda í dag Milton Obote sá, sem Idi Amin bylti úr forsetastóli 1971, rak endahnútinn á kosningabaráttu sina i gær með loforðum um að tryggja kjósendum sinum frið og næg matvæli. Bendir flest til þess, að hann muni loks endurheimta völdin. En þennan siðasta dag fyrir kosningar, sem hefjast i dag — og eru raunar þær fyrstu, sem fram hafa farið i Uganda i 18 ár — komu fram nýjar kvartanir um, að andstæðingum dr. Obote væri varnað að bjóða sig fram til hins nýja þings landsins. Yfirk jörstjórn Uganda tilkynnti að framboð tveggja frambjóðenda lýðveldisflokksins, sem veitir alþýðusambandi Obotes hvað mesta keppni, hefði verið ógilt. Hafði það þó áður verið tekið gilt. Kjörstjórnin sagði, að framboð þessara tveggja hefði komið of seint fram, og þá verið þvingað fram af vopn- aðri lögreglu. Nefnd skipuð mönnum úr breska samveldinu fylgist með þvi að kosningarnar fari lýð- ræðislega fram, og voru nefndar- menn mjög uppvægir vegna þess- arar tilkynningar kjörstjórnar- innar. Furðuðu þeir sig á þvi', að þessir meinbugir á framboði mannanna tveggja heföu ekki vrið orðaðir fyrr. Framboðs- frestur rann út fyrir tveim vikum. 1 sautján kjördæmum býður sigenginn fram á móti frambjóð- endum alþýðusambandsins, og þarf þvi flokkur Obotes ekki að vinna nema 34 þingsæti þar til viðbótar — af alls 126 — til þess að tryggja ser rétt til að tilnefna hinn nýja forseta Uganda. Það eru tveir stærri flokkar og tveir minni, sem bjóða fram til kosninganna. Þykir rétt hugsan- legur möguleiki, að lýðveldis- flokkurinn og alþýðusambandið geti báðir náð sömu þingmanna- tölu, eða 51. Færi svo, kveður stjórnarskráin á um, að sá flokkurinn, sem meirihluta hafði á siðasta þingi — i þessu tilviki flokkur Obotes — velji forsetann. Lýðveldisflokkurinn ber sig undan þvi, að margir frambjóð- endur hans hafi verið ofsóttir og sætt jafnvel likamsárásum til þess að hindra þá i að bjóða sig fram. Hefur flokkurinn þegar kært þessi brot fyrir hæstarétti. Lýðveldisflokkurin býður ekki I)r. Milton Obote, fyrrum forseti Uganda, þykir öruggur um meirihluta i kosningunum, og þvi liklegasti næsti forseti landsins, tfu árum eftir að Idi Amin hrakti hann frá völdum. ldi Amin, fyrrum harðstjóri. hefur dvalið f útlegð i Libýu. sennilega ema landinu, sem veita mundi lionum hæli. fram nema i 108 kjördæmum, meðan alþýðusambandið býður fram i öllum 126. Fréttamaður Reuters i Kampala, höfuðborg Uganda, spurði framkvæmdastjóra lýð- veldisflokksins, Zachari Olum, álits á ógildingu framboðs þess- ara tveggja, sem fyrr var greint frá. Sagði hann þá: ,,Það er einn þátturinn i kosningasvindli al- þýðusambandsins.” — Flokks- bræður hans taka i svipaðan streng, og halda þvi fram, að bráðabirgðastjórn hersins fylgi alþýðusambandinu að málum. Benda þeir á, að 21 af 28 ráðherr- um séu fylgismenn alþýðu- sambandsins. Formaður herstjórnarinnar, Paulo Muwanga, flokksbundinn i flokki Obotes, ávrpaði lands- menn iútvarpi i gærkvöldi, en brá sér i morgun i heimsókn til Zaire og Rwanda. Úgandahermenn og hermenn úr innrásarliði Tanzaniu héldu vöröum útifundinn á Muddy-flug- velli i úthverfi Kampala, þegar Obote hélt sina siðustu kosninga- ræðu i gær. — Tanzania, sem freslaði Úganda undan harð- stjórn Idi Amins, hefur ekki opin- berlega stutt Obote, né neinn ann- an frambjóðanda. Obote bjó þó i Tanzaniu öll útlegðarár sin niu. Frá þvi að Amin var hrakin úr landi hafa þrir menn farið með völdin til bráðabirgða, en allir stutt i senn. Stjórnleysið i landinu er nær algert, og til skamms tima gátu menn ekki verið óhultir i höfuðborginni fyrir óaldarlýð eftir að myrkva tók. Ennþá hættir enginn sér út fyrir dyr, eftir að dimmt er orðið. — Efnahagslff landsins er i algerri rúst, eftir niu ára óstjórn Amins, og borgarastyrjöldina, sem hófst með innrás Tanzaniuhers fyrir 18 mánuðum. Af Idi Amin er fátt sagt, eftir að hann hvarf úr landi i glundroða innrásarinnar, um leið og ósigur hers hans blasti við. Hann dvelur i útlegð sinni i Libýu, þar sem Gaddafi offursti hefur skotið skjólshúsi yfir hann. Einhverjar leifar hermanna af ættbálki hans leynast i óbyggðum norður i landi og fara með gripdeildum. „Rússneskir” skríðdrekar f Pöllandi Sex sovéskir skriðdrekar og liópur fótgönguliða Rauða hersins birlust i vikubyrjun i pólsku borg- inni Krakow. en liermennirnir voru Pólverjar, leikarar i heim- ildarmvnd um æfi Jdhannesar Páls li páfa. Enginn lét sér bylt við verða, þvi að það hafði verið sleginn sá varnagli, að vara fólk við áður. Þarna fór fram sem sé upptaka á atriði. sem sýna skyldi. þegar Sovétmenn frelsuðu borgina i siðari heimstyrjöldinni undan hernámi nasista. Launahækkanlr fyigja ekkl verðbúlgunnl í USA l^iun opinberra starfsmanna í Bandaríkjunuin niunu hækka á uæsta ári eitthvað á milli 0.8- 12%. Laun þeirra hafa ekki fylgt verðhólgu siðustu tvö árin, og þótt þau liækki um 10% á næsta ári, nemur það ekki visitöluhækkun. Þvi er spáð, aö framfærsluvisi- talan liækki árið 1081 um 11.5%. Breskur nasistl hurtgenginn l.ik sir Oswald Mosley. fyrrum leiðtogi svartstakka breskra fas- ista á árunum fyrir slðari heim- styrjöldina, var brennt i Paris á mánudagviðfábrotna athöfn, þar seni einungis voru viðstaddir ætt- ingjar og náuustu vinir. Sir Oswald lést aö hcimili sinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.