Morgunblaðið - 09.12.2003, Side 39

Morgunblaðið - 09.12.2003, Side 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 39 HELGIN var anna- söm hjá lögreglunni í Reykjavík þrátt fyrir að frekar fátt fólk hafi verið á ferli í miðborginni á föstudagskvöldið en það var öllu fleira á laugardagskvöldið. Óvenju mikið var um innbrot, tilkynnt var um 25 innbrot, flest í bíla, og 16 þjófnaði. Ráðist á mann Um kvöldmatarleytið á laug- ardag var tilkynnt frá veit- ingastað í Austurstræti að mað- ur hefði verið sleginn, fallið við það og jafnvel fótbrotnað. Við skoðun kom í ljós að maðurinn hafði farið úr ökklalið og var hann fluttur á slysadeild. Aðfaranótt sunnudags var til- kynnt um konu sem væri að fara inn í bíla í Hátúni. Er lög- reglumenn komu á staðinn var konan inni í einum bílnum og var hún handtekin og færð á lög- reglustöð. Hún hafði meðferðis bakpoka sem í var ýmiss konar varningur sem óalgengt er að konur beri með sér. Á sunnudagsmorgun var ósk- að eftir aðstoð að veitingahúsi í Hafnarstræti. Þar hafði kona verið barin í andlitið og fékk við það áverka, meðal annars hafði brotnað í henni tönn. Þá lentu menn í átökum á Laugavegi og sparkaði annar í hinn sem við það fótbrotnaði. Var hann fluttur á slysadeild en hinn í fangageymslu. Um hádegi á sunnudag féll maður fram af tveggja hæða húsi í Grafarvogi. Eftir fallið kenndi maðurinn eymsla í ökkla og síðu. Var hann fluttur á slysa- deild í sjúkrabíl. Um helgina var haldið uppi sérstöku eftirliti með ölvunar- akstri og voru nokkur hundruð bifreiðar stöðvaðar og voru átta ökumenn kærðir um helgina vegna gruns um ölvun við akst- ur. Úr dagbók lögreglu 2. til 8. desember Mikið um innbrot í bíla Jólaskemmtun Krafts í kvöld. Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, heldur jóla- skemmtun í kvöld, þriðjudags- kvöldið 9. desember, kl. 20 í Kaffi Iðnó við tjörnina. Veitingar verða seldar á vægu verði. Í DAG Hrafnaþing á Hlemmi – fræðslu- erindi Náttúrufræðistofnunar Ís- lands. Snorri Baldursson, líffræðingur og aðstoðarforstjóri NÍ, flytur erindið „Áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi norðurhjara – matsskýrsla Norð- urskautsráðsins“, á morgun, mið- vikudaginn 10. desember, kl. 12.15, í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Hrafnaþing eru öllum opin, nánari upplýsingar um erindið er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.ni.is undir liðnum „Efst á baugi“. Fyrirlestur í Kennaraháskóla Ís- lands verður á morgun, miðviku- daginn 10. desember kl. 16.15, í saln- um Skriðu í Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. Hafþór Guðjónsson, lektor við Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, heldur fyr- irlestur sem ber yfirskriftina: Kenn- aranám – hvað merkir að læra að kenna? Í erindinu mun Hafþór gera grein fyrir ólíkri afstöðu til kennaranáms og hvernig kennaramennt- unarstofnun á borð við KHÍ getur nýtt sér ýmiskonar afstöðu til að byggja upp markvissari og meðvit- aðri kennaramenntun. Viðhorf nýrrar kynslóðar í örygg- is- og varnarmálum Íslands. Sam- tök um vestræna samvinnu og Varð- berg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir opnum fundi um öryggis- og varn- armál á morgun, miðvikudaginn 10. desember kl. 17.30 í B-sal á II. hæð Hótels Sögu. Umræðuefnið er við- horf nýrrar kynslóðar til öryggis– og varnarmála á Íslandi á nýrri öld. Framsögumenn eru: Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylking- arinnar, Birgir Ármannsson þing- maður Sjálfstæðisflokksins, Birkir J. Jónsson þingmaður Framsókn- arflokksins og Hlynur Hallsson varaþingmaður Vinstrihreyfing- arinnar–græns framboðs. Fund- arstjóri verður Magnús Þór Gylfa- son, formaður Varðbergs. Eftir framsöguerindi verða umræður. Á MORGUN Unifem-fundur í hádeginu Fundur norska rithöfundarins og stríðsfréttaritarans Åsne Seierstad hjá Unifem verður í hádeginu í dag í Iðnó en ekki í kvöld eins og misrit- aðist í frétt blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á misherminu. LEIÐRÉTT LIONSKLÚBBUR Kópavogs ætlar að standa fyrir söfnun á notuðum gleraugum fram til jóla sem verða síðan send til Litháen. Söfnunin er í samstarfi við danska Lionsmenn, sem ætla að taka við gleraugunum, laga þau og slípa ef þau eru biluð eða rispuð og senda þau síðan áfram til Litháen. Öll gleraugu eru vel þegin, líka sólgleraugu. Söfnuninni lýkur á Þorláksmessu. Söfnunarkössum fyrir notuð gler- augu verður komið fyrir á eftirtöld- um stöðum: BYKO í Breidd, Nóa- túni Hamraborg, Nóatúni Furugrund og Smáralind við þjón- ustuborð. Safna gömlum gleraugum Klapparstíg 35 • 101 Reykjavík Sími 511 1925 • 898 9475 GVENDUR DÚLLARI Ísl. fornrit í skrautbandi Blanda - glæsiband. Fallegar jólagjafir FornbókaverslunALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Fjármál - lán. Get útvegað lífeyr- issjóðslán með veði í fasteign á Suðvestur horninu gegn sam- ningsbundnu gjaldi. Tilboð sen- dist Óskari Geir Péturssyni, Bak- kagötu 3, 670 Kópaskeri. Skipamiðlunin bátar og kvóti. sími 568 3330. Vantar allar gerðir af fiskiskipum á söluskrá, með eða án aflahlutdeilda. Höfum til sölu og leigu þorsk og fleiri teg- undir í krókaaflamarki og afla- marki. Ávalt allar gerðir skipa og báta á söluskrá. Skipamiðlunin bátar og kvóti Síðumúla 33, s. 568 3330 www.skipasala.com 15" flatskjár með hátalarabox- um í skjá. LCD 15" active matreix - TFT LCD panel. Fæst í sérvöru- verslunum. 21.900 kr. Bónus býður betur. Nýtt á Paradís, gelneglur og höfuðbeina- og skjaldhryggsmeð- ferð. Kynningarverð til áramóta, gjafakort er góð jólagjöf. Opið til 20 á kvöldin. Snyrti-og nuddstof- an Paradís, Lauganesvegi 82, sími 553 1330. Dodge Ram 1500 SLT 5,7 hemi 345 hö, 4x4. 6 manna, abs, cruisc., cd, alvöru p/u, gott stað- greiðsluverð! Getur verið vsk-bíll. Upplýsingar í síma 898 2811. Góður sendibíll MB-814, árgerð 1992. Innfluttur 2000. Gott viðhald. Verðhugmynd 700 þús. + vsk. Upplýsingar í síma 694 7000. Til sölu Suzuki Swift ´87 Sjálfsk. Vetrar- og sumardekk. Verð kr. 70.000. Uppl. s. 891 7682. Toyota Avensis Stw, 1.8 v-vti, árg. 03/2002, ssk., ek. 32 þús. km, silfurgrár, drkrókur. Áhv. 1.100 þús. V. 1.700 þús. Ath. skipti á ódýrari! Uppl. í síma 699 1050. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415. Bens Musso. Erum að rífa Bens 190, 220d, 230, 250d, 280 og 500. Musso 2,9TD árg. 96-2000. Símar 565 0455 og 691 9610. Bílaperur H4, 12 v, 60/55, kr. 360. Xenon H4, 12 v, 60/55, kr. 600. Xenon H7,12 v, 55, kr. 700. Xenon perur gefa 30% ljósmagn. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Til sölu 9" Víking fellihýsi, árg. 1999 með nýju fortjaldi (2003). Selst á aðeins 400 þús. Upplýsingar í síma 891 7330. 4 vélsleðar til sölu/Björgunar- sveit Hafnarfjarðar er með 4 Yamaha Ventura 700 vélsleða til sölu. Tveir eru árg. 2000, eknir 2.300 km og tveir árg. 2002, eknir 1.100. Sleðarnir eru með farang- ursgrind og kössum, ásamt negldum beltum og brúsagrind- um. Nánari uppl. í s. 570 5070. Þú greiðir aðeins 10% út og 82.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Dodge Ram 1500 5,9 bensín, 10/ 03, sjálfskiptur, ekinn 33 þús., ABS, álfelgur, CD, hraðastillir o.fl. Hlaðinn aukahlutum. Verð 4.400 þús. Tilboð 3.890 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 57.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v.2 ábmenn). Musso TDI STD 7/00, 5 gíra, ekinn 98 þús., 38" breyttur á nýjum 38" dekkjum, GPS, loftlæstur aft/ framan, álpanna o.fl. o.fl. Verð 2.990 þús. Tilboð 2.690 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 48.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Musso TDI Grand Luxe, ek. 117 þ. km. 02/00, 33" sjálfskiptur, fjarst. samlæsingar, geislaspilari, topplúga, breyttur, kastaragrind og kastarar, álpanna. Verð kr. 2.290 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 24.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Nubira 2, 1600cc, 01/01, ek. 61 þ. km. 5 gíra, abs, örygg- ispúðar, dráttarkúla, fjarst. sam- læsingar, geislaspilari. Verð kr. 1.160 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 15.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Matiz SE, 07/00, ek. 23 þ. km, álfelgur, fjarst. samlæsing- ar, geislaspilari, rafdr. rúður. Verð kr. 690 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 25.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Nubira Polar Wagon, 01/ 01, ek. 66 þ. km. 5 gíra, álfelgur, geislaspilari, fjarst., samlæsingar. Verð kr. 1.190 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 19.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Leganza 2000 CDX, 05/ 98. ek. 61þ. km. sjálfskiptur, Abs, álfelgur, öryggispúðar, geisla- spilari, Einn eigandi, topp þjón- ustubók. Tilboðsverð kr. 890 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 18.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Nubira SX 1600cc, 05/ 99, ek. 67 þ. km. 5 gíra, abs, ör- yggispúðar, fjarst. samlæsingar, Verð kr. 850 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 15.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Lanos SE 1500CC, 01/00, ek. 23 þ. km. 5 gíra. Verð kr. 690 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Þú greiðir aðeins 10% út og 15.000 á mán. (meðalgreiðsla í 60 mán. m.v. 2 ábmenn). Daewoo Matiz SE 03/00, ek. 25 þ. km. 5 gíra, 5 dyra, rafdrifnar rúður, öryggispúðar. Verð kr. 690 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Suzuki Baleno 1,6 GLXi 01/97. Ek. 137 þús. Góður sjálfsk. 4ra dyra bíll. Smurbók. Verð 550 þús. Til- boð 450 þús. Uppl. í s. 896 4024.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.