Morgunblaðið - 09.12.2003, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára!
Kvikmyndir.com
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kl. 4, 6 og 8. B.i. 10. Kl. 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 4.
Medallían er annað
öflugasta vopn í heimi.
Hann er það öflugasta!
Frábær mynd stútfull af
gríni og spennu!
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10.
Will Ferrell
Kvikmyndir.com
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4 og 6.
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14.
kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14 ára
Matrix No! Master Yes!
Rolling Stone
Roger Ebert
Chicago Sun-Times
Boston Herald
Washington Post
Los Angeles Daily News
Master-ful!
New York Post
Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins
í bíó! Russell Crowe hefur aldrei
verið betri. Missið ekki af þessari!
HJ MBL
"Flott og vönduð
stórmynd"
ÞÞ FBL
Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.
Will Ferrell
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
Frábær
skemmtun fyrir alla
fjölskylduna
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8.
Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir
heilt sumar hjá tveim snarklikkuðum frænd-
um sínum. Stórleikararnir Michael Caine,
Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense
fara á kostum.
Kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Matrix No! Master Yes!
Rolling Stone
Roger Ebert
Chicago Sun-Times
Boston Herald
Washington Post
Los Angeles Daily News
Master-ful!
New York Post HJ MBL
"Flott og vönduð
stórmynd"
ÞÞ FBL
Ein magnaðasta stórmynd ársins
loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei
verið betri. Missið ekki af þessari!
TOM Cruise sannaði aðdráttarafl
sitt enn og aftur um helgina því nýj-
asta mynd hans, Síðasti samúræinn
(The Last Samurai) fór beint á topp-
inn í Bandaríkjunum. Í myndinni,
sem er tveggja og hálfs tíma löng,
leikur Cruise hermann, sem kynnist
hefðum samúræja og endurreisir
þannig heiður sinn. „Það er næstum
öruggt að þegar mynd er frumsýnd
með honum fari hún beint á toppinn.
Þessi maður er algjör trygging fyrir
miðasölu,“ segir Paul Derg-
arabedian, framkvæmdastjori Exh-
ibitor Relations, sem fylgist með og
skráir aðsókn í kvikmyndahús.
„Þetta er bönnuð mynd, mjög löng
og gerist í fortíðinni, þetta sýnir að
Tom Cruise hefur mikið aðdrátt-
arafl,“ segir hann.
Kötturinn með höttinn (The Cat
in the Hat) varð því að víkja af
toppnum og er nú í fimmta sæti. Að-
sóknarmesta myndin inni á topp tíu
er síðan Álfur (Elf), sem hefur rakað
inn hátt í 140 niljónum dala, eða um
10,5 milljörðum króna frá því hún
var frumsýnd en þetta er þriðja vika
hennar á lista.
Dansmyndin Elskan (Honey) með
Jessicu Alba úr Myrkraenglinum
(Dark Angel) er eina önnur nýja
myndin á lista og fór í annað sætið.
Hún hefur þó ekki fengið neitt sér-
staka dóma þar vestra og hafa sumir
líkt henni við Glimmer (Glitter)
hennar Mariuh Carey. Engu að síð-
ur þykir aðsóknin mikil miðað við að
stjarna myndarinnar upprunnin úr
sjónvarpi. Framleiðandinn Univers-
al Pictures segir að 75% áhorfenda
hafi verið yngri en 21 árs og 74%
konur. Það hentaði vel á móti Síð-
asta samúræjanum þar sem áhorf-
endur voru almennt eldri og karl-
kyns.
Þess má geta að heildaraðsóknin í
kvikmyndahúsin í Bandaríkjunum
um helgina var 34% meiri en sömu
helgi í fyrra.
Vinsælustu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum
Síðasti samúræinn fyrstur
!
" #
$%&%
'%&(
)&*
+&'
,&-
,&'
*&-
%&%
-&+
-&,
$%&%
'%&(
%.&'
'-)&.
+*&*
$,&$
%)&.
$$&$
,$&.
%+&)
Hinir síðustu verða fyrstir: Tom
Cruise er á toppnum með Síðasta
samúræjanum.
BARNABARNABARN JRR Tolk-
iens, höfundar Hringadróttinssögu,
kemur við sögu í kvikmyndinni Hilmir
snýr heim,
sem er
þriðji hluti
þríleiks
Peters
Jacksons
um
Hringa-
dróttinssögu. Jackson bað Royd Tolk-
ien, sem er 34 ára, að leika liðsmann
hersveita frá Gondor í þriðja hlut-
anum. Tolkien, sem er frá Wales, sagði
við BBC að sér hefði fundist það mikill
heiður að leika í kvikmyndinni.
Þá hefur leikarinn Elijah Wood,
sem leikur hobbitann Fróða, haldið
hringnum, sem notaður var í kvik-
myndinni, en neitar að nota hann. „Ég
geymi hann sem tákn um persónuna
sem ég lék,“ sagði Wood þar sem hann
var viðstaddur Evrópufrumsýningu
lokakaflans í Berlín á sunnudag. Hann
sagðist leiður yfir því að verkefninu sé
lokið en ánægður með hvernig til hefur
tekist. Hilmir snýr heim verður sýnd
hér á landi 26. desember.
Leikur í Hilmir
snýr heim
Tolkien til vinstri í gervi.
Afkomandi Tolkiens
TÓLF nýjar myndir gera vart við
sig á myndbandaleigum landsins í
vikunni.
Meðal þeirra er ný teiknimynd
um Sindbað sæfara, frá sömu
frramleiðendum og gerðu Shriek.
Einnig ætti að freista margra
framhaldið af hinni vinsælu Lögu-
legu ljósku með Reese Wither-
spoon í aðalhlutverki. Hún kemur
út á miðvikudag. Aðrar gam-
anmyndir vikunnar eru Tengda-
fólkið (The In-Laws) með Michael
Douglas, Kengúru-Jói og Ungi
njósnarinn (Agent Cody Banks)
með Frankie Muniz, sem er betur
þekktur sem undrabarnið Malcolm
úr gamanþáttunum vinsælu Mal-
colm í miðið.
Þeir sem eru meira gefnir fyrir
spennu gætu kynnt sér Formsatriði
(Basic) með John Travolta og
Samuel L. Jackson eða þá bresku
blóðsugustríðsmyndina Hundaher-
inn (Dog Soldiers) en sú mynd var
ekki sýnd í bíó hérlendis þrátt fyr-
ir að hafa hlotið fínar viðtökur í
heimalandinu.
Hún er annars óbreytt staða vin-
sælustu myndbanda síðustu vikuna,
gamanmyndin Hvernig losna á við
gaur á 10 dögum enn vinsælust,
enda ekta leigumynd – ef svo má
segja.
!"!#$ %
!"!#$ &
!
!"!#$
!"!#$ %
!"!#$ %
%
!"!#$ %
!"!#$ &
!
%
%
%
&
!
'
%
!"!#$ (
!
)
)
)
(
!
(
!
(
!
*
!
(
!
)
)
(
!
(
!
)
)
(
!
*
!
)
(
!
)
!"
#
"
$% '
% %
!
()
%
*
+
, -
.
Af ljósk-
um, sæför-
um og
njósnurum
UPPRUNALEGA útgáfan af
Todmobile ætlar að halda tvenna
miðnæturtónleika næstu helgi á
NASA, á föstudag og laugardag.
Þau Þorvaldur B. Þorvaldsson,
Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arn-
alds léku saman undir merki
Todmobile í fyrsta sinn í langan
tíma 14. nóvember síðastliðinn
ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands
og fylltist þá Laugardalshöllin.
Todmobile hefur ekki leikið sam-
an á hefðbundnum tónleikum síðan
um miðjan síðasta áratug og er því
um allmerkan viðburð að ræða. Það
sem meira er þá hyggur sveitin
ekki á frekari tónleikahald, í þess-
ari mynd að minnsta kosti. Verði
því kappkostað að gera sem mest
úr þessum tónleikum tvennum;
rennt í gegnum öll þekktustu lögin
og miðað við staðinn og stundina
má ætla að hressilegri lögin fái for-
gang.
Allir saman nú
Forsala á tónleikana hefst í dag á NASA. Einnig á Selfossi og í Keflavík.
Morgunblaðið/Kristján
Þeir eru örugglega margir sem hafa beðið lengi eftir því að sjá todd-
arana þrjá saman á sviði á ný.
Todmobile á Nasa næstu helgi