Morgunblaðið - 09.12.2003, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 51
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.
500 kr fyrir námsmenn gegn
framvísun nemendaskírteina
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Matrix No! Master Yes!
Rolling Stone
Roger Ebert
Chicago Sun-Times
Boston Herald
Washington Post
Los Angeles Daily News
Master-ful!
New York Post
Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14.
HJ MBL
"Flott og vönduð
stórmynd"
ÞÞ FBL
Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins
í bíó! Russell Crowe hefur aldrei
verið betri. Missið ekki af þessari!
Sannsöguleg mynd um John Holmes,
stærstu klámstjörnu heimsins, og hin
hrottalegu Wonderland morð.
EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA!
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Stranglega bönnuð yngri en 16 ára
Kvikmyndir.com
„ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“
Sýnd kl. 8 og 10.
Kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali
Hvernig getur ein lítil gömul kona
breytt drauma-heimilinu í martröð?
Will Ferrell
Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali.
Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr.
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali.
Vinsælasta mynd ársins
í USA.
Vinsælasta teiknimynd
frá upphafi í USA.
Frá
framleiðendum
Toy Story og
Monsters Inc.
Sannsöguleg mynd um John Holmes,
stærstu klámstjörnu heimsins, og
hin hrottalegu Wonderland morð.
EIN MEST SLÁANDI MYND
ALLRA TÍMA!
l J l ,
t r t l tj r i i ,
i r tt l rl r .
I I
Í !
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.
Stranglega bönnuð yngri en 16 ára
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!
Munið að slökkva
á kertunum
Gætið vel að
staðsetningu
kerta
Slökkvilið
Höfuðborgarsvæðisins
NORAH Jones er nú að leggja
lokahönd á sína aðra plötu og er
gert ráð fyrir að hún komi út í
febrúar á næsta ári.
Fyrsta plata hennar, Come Away
With Me, hefur selst í milljónum
eintaka og færði Jones 8
Grammy-verðlaun. Meðal gesta á
plötunni er söngkonan Dolly
Parton …
Tilvonandi for-
eldrar, Gwyneth
Paltrow og
Chris Martin,
eru á leið í
hjónaband ef
marka má fregn-
ir um að þau hafi
sótt um hjúskap-
arleyfi hjá bæj-
arskrifstofunni í Santa Barbara á
föstudag. Leyfið heimilar þeim að
ganga í það heilaga í Santa Bar-
bara á næstu 90 dögum. Segir sag-
an að Paltrow sé þegar búin að
biðja vinkonu sína Madonnu um að
vera svaramaður en Paltrow var
brúðarmær í brúðkaupi söngkon-
unnar og Guy Ritchie í Skotlandi
fyrir þremur árum. Götublaðið
Sunday Mirror fullyrðir svo að
fatahönnuðurinn Stella McCartney
og æskuvinkona Paltrows, Julia
Cuddihy, verði brúðarmeyjar og að
guðfaðir hennar, Steven Spielberg,
leiði hana upp að altarinu, en faðir
hennar Bruce Paltrow lést á síð-
asta ári.
Miklar vangaveltur eru nú uppi um
hvenær nákvæmlega brúðkaupið
fer fram en það verður þó ekki
fyrr en þau snúa aftur frá Mexíkó
þar sem þau eru í fríi …
Chris Martin gæti enn átt yfir
höfði sér ákæru vegna líkams-
árásar. Þegar þau Gwyneth Palt-
row áttu að hafa sótt um hjúskap-
arleyfið á föstudag á hann að hafa
ráðist á ljósmyndara sem reyndi
að fanga þau á filmu. Þetta fullyrtu
bresku götublöðin um helgina og
hafa eftir meintu fórnarlambi að
Martin hafi hrópað að sér fúk-
yrðum og gefið svo öðrum ljós-
myndara á lúðurinn.
Fyrir skömmu síðan var felld niður
ákæra sem ástralskur ljósmyndari
lagði fram á hendur Martin fyrir
sams konar
brot …
Jay-Z segist eng-
an áhuga hafa á
tónlistarbrans-
anum lengur, nú
þegar hann hef-
ur fundið ástina.
Hipp-hoppmóg-
úllinn lýsti þessu
yfir á dögum er hann ræddi í
fyrsta sinn um ástarsamband sitt
og Beyoncé Knowles. „Eftir að
hafa fundið Bee, finnst mér hipp-
hoppbransinn ekkert spennandi
lengur. Maður sér allt í nýju og
skýrara ljósi eftir að maður hefur
fundið ástina. Ég hef afrekað það
mikið á ferli mínum að það verður
ljúft að draga sig í hlé, halla sér
aftur og njóta ávaxtanna.“
Jay-Z hefur lent í ýmsu misjafn-
lega vafasömu á lífsleiðinni og seg-
ist hann eiga Beyoncé mikið að
þakka fyrir að hafa gert hann að
þeirri manneskju sem hann er í
dag. Og nú þráir hann heitast að
ala unnustu sinni barn. „Börn eru
það eina sem ég á ekki.“ …
Victoria Beckham mun halda
hátíðarræðu á sama tíma og
Elísabet Eng-
landsdrottning
heldur sína hefð-
bundnu hátíð-
arræðu á jóla-
dag. Victoria
hefur verið valin
til að halda ræðu
„Hinnar drottn-
ingarinnar“ sem
haldin hefur verið samtímis og hin
eina sanna ræðir um atburði liðins
árs við þegna sína.
Ræða „Hinnar drottningarinnar“
hefur notið vaxandi vinsælda hjá
andstæðingum Breska konungs-
veldisins en í fyrra var það Sharon
Osbourne sem keppti við El-
ísabetu um athygli fólks og naut þá
aðstoðar Kermits frosks. Þá
horfðu 2,4 milljónir sjónvarps-
áhorfenda á ræðu Osbournes á
Channel 4 sjónvarpsstöðinni á
meðan 9,3 milljónir fylgdust með
ræðu drottn-
ingar á BBC1 og
ITV …
Antony Costa
úr drengja-
sveitinni Blue
hefur látið
kærustuna Lucy
Bolster róa, en
hún gengur með
barn þeirra og er komin sex mán-
uði á leið. Hélt hún að þau væru á
leið í hjónaband þegar drengsi tók
sig til, hætti við allt saman og tók
pokann sinn. Í yfirlýsingu frá tals-
manni Blue segir að engin önnur
sé í spilinu, Antony heiti sínum
stuðningi við Lucy og barnið og
hafi í hyggju að kaupa handa þeim
heimili.
Ekki er langt síðan Antony kramdi
hjarta aðdáenda sinna er hann
lýsti því yfir að hann væri yfir sig
ástfanginn, ætlaði að gifta sig og
þráði ekkert heitar en að stofna
fjölskyldu. En nú er kauði sem
sagt aftur á lausu.
FÓLK Ífréttum